Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.01.1988, Síða 4

Víkurfréttir - 21.01.1988, Síða 4
\>ÍKUR Fimmtudagur 21. janúar 1988 Byggðasafn Suðurnesja Opiö á laugardögum kl. 14-16. Aörir tímar eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769. Sálar rannsóknar- félag Suðurnesja Skyggnilýsingamiöillinn TERRY TRACY mun starfa á vegum félagsins frá 26. jan. til 14. feb. Þeir félagsmenn sem sem vilja tryggja sér miöa, er bent á miðasölu í húsi félags- ins að Túngötu 22 í Keflavík, laugardaginn 23. ján. frá kl. 14 til 18. Eftir það verða miðarnir seldir öðrum. Kúfiskbeita Til sölu 1. flokks kúfiskbeita, sú vinsælasta á vestfjörðum og norðurlandi. Hagstætt verð. Uppl. í síma 94-6292. 94- 6294 á kvöldin. BYLGJAN HF. 'ívO'1 ÍBK verður haldið í Glaumbergi 31. janúar. - Stórglæsilegir vinningar, - aldrei betri. Knattspyrnuráð ÍBK Gunnar Friðriksson (t.v.) og Magnús Þórisson í eldhúsinu á Langbest. Ljósm.: rós. ..Aukum fjölbreytnina" - segir Gunnar Friðriksson, sem tók við rekstri Langbest um áramótin „Við byrjum á því að auka úrvalið,“ sagði Qunnar Frið- riksson, nýr eigándi pizzu- staðarins Langbests, í viðtali við blaðið, en hann, ásamt konu sinni, Bergljótu Gríms- dóttur, tók við rekstri veit- ingastaðarins um áramótin. Kom fram hjá Gunnari að ýmsar nýjungar verða teknar upp og nefndi hann sem dæmi í þvi sambandi að nú yrði boðið upp á hádegismat. „Urvalið verður aukið nokk- uð, við bætum við í hádegi súpu dagsins, einnig fiskrétt- um og ýmsu fleiru.“ Staðurinn býður áfram upp á pizzur en bætir nú við á matseðilinn pönnupizzum (depanpizzur), auk þess ítölskum réttum, kínaréttum og pottréttum. Einnig sagð- ist Gunnar geta tekið að sér að sjá um minni veislur. Fisk- vinnslu- fólk! Það fiskvinnslufólk sem ekki hefurfariðá fiskvinnslunám- skeiðog einnig þeirsemekki hafatekiðeinstök námskeið, Stolin bifreið fannst í snjóskafli Aðfaranótt laugar- dagsins var bifreið stolið við Hringbraut í Keflavík, þar sem eigandinn hafði skilið við hana með lyklin- um í. Fannst bifreiðin síð- an undir morgun föst í snjóskafli utan vegar á gatnamótum nýju Reykj- anesbrautarinnar og Helguvíkurvegar (olíu- leiðsluvegarins). Var bif- reiðin óskemmd. er beðið að hafa samband við skrifstofu verkalýðsfélag- anna, Hafnargötu 80, sími 12085. Verkakvennafélag Keflavikur og Njarðvíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis Rán KE seld burt Útvegsmiðstöðin h.f. í Keflavík hefur selt bát sinn Rán KE 37 til Reykjavíkur. Rán KE er 58 tonna eikar- skip, byggt fyrir 30 árum og hefur verið í eigu Útvegsmið- stöðvarinnar í tvö ár. Innri-Njarðvíkurkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 11 í um- sjá Helgu Óskarsdótturog Láru Guðmundsdóttur. Sóknarprestur Ytri-Njarðvíkurkirkja Barnastarf í safnaðarsal kl. 11 í umsjá Sigfríðar Sigurgeirs- dóttur. Sóknarprestur A Kálfatjarnarkirkja Guðsþjónusta í Stóru-Voga- skóla kl. 14. Sóknarprestur Hvalsneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11, og er hún í tengslum við alþjóðlegu bæna- vikuna sem nú stendur yfir. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson Útskálakirkja í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20.30, verður samvera í kirkj- unni í tilefni af alþjóðlegu bænavikunni. Heitt verður á könnunni í Útskálahúsinu að stundinni lokinni. Guðsþjónusta verður á sunnu- dag kl. 14. Gideonsmenn koma í heimsókn og kynna starfsemi sína. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra þeirra og að loknu kirkjukaffi verður fundur með foreldrum ferming- arbarnanna. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14 (altarisganga). Sóknarprestur

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.