Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.01.1988, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 21.01.1988, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 21. janúar 1988 \HKur< - ATVINNA - ATVINNA - Þjálfari ískast Fimleikafélag Keflavíkur ósk- ar eftir að ráða þjálfara til fé- lagsins nú þegar. Upplýsingar gefnar í íþróttahúsi Myllubakka- skóla, föstudag kl. 19.30. Hárgreiðslu- eða hárskerasveinn óskast nú þegar. HÁRGREIÐSLUSTOFAN Hafnargötu 35 - Keflavík - Simi 14585 Skipstjóra vanan netaveiðum vantar á 11 tonna bát sem rær frá Sandgerði á komandi vertíð. Upplýsingar í síma 91-52040 eða 91-50800. Bensínafgreiðsla Afgreiðslumaður óskast á bensínstöð. Uppl. í síma 12070. BENSÍNSALAN BÁSINN Vatnsnesvegi 16 Fóstrur Staða forstöðumanns við dagvistar- heimilið Tjarnarsel, Keflavík, er laust til umsóknar. Áskilið er að umsækj- endur hafi fóstrumenntun. Staðan veitist frá 1, apríl 1988. Upplýsingar um stöðuna eru veittar hjá félagsmálastjóra, Hafnargötu 32, sími 92-11555, frá kl. 9-12 alla virka daga. Skriflegar umsóknir þurfa að berast félagsmálastjóra fyrir 10. febrúar n.k. Félagsmálaráð Keflavíkur jtittU Fóstra Starfsmaður Fóstra eða annar starfskraftur óskast til af- leysingastarfa við dagvistarheimilið Tjarn- arsel í Keflavík. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðu- maður á staðnum, í síma 12670. Félagsmálaráð Keflavíkurbæjar Bílstjóri Afgreiðslumaður Óskum að ráða bílstjóra, sem jafnframt annist afgreiðslustörf, á sendibíl okkar í Sandgerði. Upplýsingar gefur verslunarstjóri í Sand- gerði og kaupfélagsstjóri. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Starf bókara hjá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesj- um er laust til umsóknar. Leitað er að starfsmanni, sem getur starf- að sjálfstætt, hefur gott vald á tölvubók- haldi og auk þess góða reynslu í almenn- um skrifstofustörfum. Umsækjandi þarf helst að geta hafið störf 1. febrúar n.k. Skriflegar umsóknir óskast sendar undir- rituðum á skrifstofu S.S.S að Vesturbraut 10a, í síðasta lagi 28. þ.m. Umsóknareyðu- Blæðandi eyðni- sjúklingur veldur ótta Um síðustu helgi þurfti lögreglan í Keflavík að hafa afskipti af eyðni- sjúklingi sem hlotið hafði meiðsli svo úr honum blæddi. Var sjúklingnum ekið á sjúkrahús til lækn- ismeðferðar. Að því loknu var í fullu samráði við yfirlækni sjúkrahússins farið með teppi og áklæði af sjúkra- börunum, sem notaðar voru, til brennslu og lög- reglubíllinn og annað sótthreinsað vel á eftir. Mikið um umferðar- óhöpp sl. helgi Frá síðasta fimmtudegi og fram á mánudag fékk lögreglan í Keflavík alls 10 tilkynningar um um- ferðaróhöpp í umdæmi sínu. Þar af var smávægi- legt slys í einu tilfellanna en það var í árekstri tveggja bifreiða á Duus- götu í Keflavík. Þá var einn ökumaður tekinn grunaður um meinta ölvun við akstur. En lögreglan var einnig kölluð út 47 sinnum vegna ýmissa annarra mála en umferðarmála á þessum tíma. Hjálparsveit skáta: Leitaði líka Við upptalningu björgun- arsveita á Suðurnesjum sem tóku þátt í leitinni vegna sjó- slyssins á dögunum, féll niður nafn Hjálparsveitar skáta í Njarðvík. Biðst blaðið velvirðingar á þessu. ATVINNA Starfsfólk hjá íslenskum gæðafiski hf. óskar eftir sam- starfsfólki. Um er að ræða störf við almenna fiskvinnslu. í boði er. Skemmtilegur vinnustaður, frábært samstarfs- fólk og mikil vinna. Laun: Hærri en gengur og gerist. Verkstjóri: í lagi - fer batnandi. Upplýsingar í síma 14103 á vinnutíma og í síma 27226 á kvöldin. Starfsmannaráð ÍSLENSKUR GÆÐAFISKUR HF. Brekkustíg 40 - Y-Njarðvík blöð fást á staðnum. Nánari upplýsingar gefur undirritaður og Pálína Gísladóttir, skrifstofustjóri. Framkvæmdastjóri S.S.S.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.