Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.01.1988, Qupperneq 13

Víkurfréttir - 21.01.1988, Qupperneq 13
ViKun (titUí' Fimmtudagur 21. janúar 1988 13 Grafan er búin að velta bátnum um koll. Stýrishúsið rifið af eins og ekkert sé . . . . . . Báturinn kominn í tvennt. Brotinn í spað Hún átti ekki í miklum erf- iðleikum, grafan frá Ellert Skúlasyni, með 53 tonna eik- arbát, Júlíu VE, á 3ja dag jóla. Bát þennan var verið að búa undir flutning á ára- mótabrennu ofan við Innri- Njarðvík, en hann hefur staðið uppi í Skipasmíðastöð Njarðvíkur undanfarna mápuði. Aður en grafan kom á vettvang hafði báturinn ver- ið sagaður í tvennt en síðan lék grafan hann eins og hún væri að kremja eldspýtu- stokk, á örfáum mínútum. Var ljósmyndari Víkurfrétta, Emil Páll, viðstaddur verkn- að þennan og sjást afleiðing- arnar á meðfylgjandi mynd- um sem hann tók. Gjaldþrota- meðferð á Brimröst og Friðjóns- kjöri lokið Skiptameðferð í gjald- þrotabúum Brimrastar hf., Höfnum, og Friðjónskjörs hf., Njarðvík, er lokið hjá skiptaráðanda og voru nið- urstöður birtar nýlega í Lög- birtingablaðinu. Engar eignir fundust í búi Brimrastar hf. og fengust því engar greiðslur upp í lýstar kröfur að fjárhæð kr. 3.760.197,00, auk kostnaðar og vaxta. Hjá Friðjónskjöri hf. gengu eignir þær er fund- ust upp í skiptakostnað, en engu að síður vantaði greiðsl- ur upp í lýstar kröfur að upp- hæð kr. 3.399.644,24, auk kostnaðar og vaxta. Samvinnuferðir - Landsýn Vegna vetrarleyfis verður Guðjón Stefáns- son umboðsmaður í Keflavík frá 8.1. til 30.1. - Heimasími 12459, vinnusími 11500. Útvegsmenn Suðurnesjum Útvegsmannafélag Suðurnesja heldur al- mennan félagsfund sunnudaginn 24. jan. n.k. á Glóðinni, Hafnargötu 62, Keflavík, kl. 15.00. DAGSKRÁ: 1. Staðgreiðslukerfi skatta (Sveinn Hjörtur Hjartarson) 2. Ný lög um fiskveiðistjórnun (Kristján Ragnarsson) 3. Önnur mál. Stjórnin Verið tímanlega með skattframtolin! ■ TEK AÐ MÉR GERÐ SKATT- FRAMTALA FYRIR EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKI. r REYNIR ÓLAFSSON, viðskiptafræðingur Brekkustíg 39 - Njarðvík - Sími 14500 ristinum Nú þreyjum við þorrann og öllu sem honum tilheyrir. ★★★★★★★★*★★★★★★ ÞORRAMATUR ■»★★★★★★★★★★★★★★ Ljúffengir þorrabakkar á kr. 850 til að borða á staðnum eða fara með heim. ÞORRA-HLAÐBORÐ föstudag og laugardag í hádeginu. Tökum að okkur ÞORRABLÓT kr. 850 pr. mann Fermingarveislur Erum farnar að taka á móti pöntunum fyrir fermingarveislur. Heitur og kaldur matur, brauðtertur og snittur. icTWatStofaii Bristwrinn Brekkustíg 37 - Sími 13688 Njarðvík

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.