Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.02.1988, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 11.02.1988, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 11. febrúar 1988 15 Sigfús áfram Aðalfundur Slysavarna- sveitarinnar Ægis í Garði var haldinn sl. sunnudagskvöld. Sigfús Magnússon var end- urkjörinn formaður Ægis og Asgeir Hjálmarsson endur- kjörinn varaformaður. Þá hefur Kiwanisklúbbur- inn Hof ákveðið að gefa Ægi svonefnd „Bít>tæki“, sern björgunar- og hjálparsveitir á Suðurnesjum eru að koma sér upp og verður sendir staðsettur í Þorbirni. Gefur Hof einnig talstöð í stjórn- stöð Ægis. Munum við greina betur frá þessu seinna. Oddgeir Karlsson skrifstofustjóri Njarðvíkur- bæjar Bæjarstjórn Njarðvíkur hefur samþykkt skipurit um stjórnskipan Njarðvíkur- kaupstaðar. Með samþykkt þessari opnaðist ný yfir- mannsstaða á bæjarskrifstof- unum, staða skrifstofustjóra. Var samþykkt á bæjar- stjórnarfundinum að bjóða Oddgeiri Karlssyni stöðu þessa sem hann hefur sam- þykkt. Um aðrar breytingar þessu samfara verður getið sérstaklega. Tvö fyrir- tæki hætta störfum Samkvæmt upplýsingum í nýlegu Lögbirtingablaði hafa tvö fyrirtæki á Suður- nesjum hætt starfsemi sinni. Eru þetta G.T. Lóðir sf. í Garði og Myndbandagerðin Forskot sf. í Kcflavík. Sölustaðir á suðurnes|um eru eftirtaldir, þeir loka á mánudögum sem hér segir, og þá eru óseldir miðar sóttir og ekið með til Reykjavíkur. Vogar: Bensinstöð Esso lokar kl. 19.00 Keflavík: Aðalstöðin Grindavík: Versl. Skeifan og Versl. Báran lokar kl. 19.15 Sandgerði: Verslunin Aldan Njarðvík: Frístund og Biðskýlið lokað kl. 19.30 Garður: Bensínstöð Esso lokarkl. 20.00 lokar kl. 20.15 lokar kl. 20.30 Styrktarfélagið Vogur þakkar suðurnesjamönnum fyrir góða þátttöku í bingóinu og frábæran stuðning við gott málefni. § w MW m fr» 'J.m.TLi V.r.Ti AÐ DRAUMABÍLNUM ER BINGÓSPJALDIÐ ÞITT CJÓNVARPS UPPLÝSINGASlMAR ERU 673560 OG 673561 ALLTAF Á MÁNUDÖGUM KL. 20.30 í ÓTRUFLAÐRI DAGSKRÁ ÁSTÖÐ2 SJÓNVARPSBINGÓ Á STÖÐ 2 Aðalvinningur á hverju mánudagskvöldi er VOLVO 740 GL frá VELTI að verðmæti kr. 1.100.000.- Sannkallaður draumabíll Aukavinningar eru 10 talsins: hljómflutningstæki frá HLJÓMBÆ, PIONEER XZL, hvert að verðmæti kr. 50.000,- Heildarverðmæti vinninga í hverri viku er því 1.600.000 KRÓNUR Spilaðar eru 2 umferðir í hverjum bingóþætti: FYRRI UMFERÐ: Spiluð er ein lárétt lína um 10 aukavinninga SEINNI UMFERÐ: Spilaðar eru 3 láréttar línur (eitt spjald) um bílinn. Pú þarft ekki lykil að STÖÐ 2 því dagskráin er send út ótrufluð. Allt sem þú þarft er BINGÓSPJALD, og það færð þú keypt á aðeins 250 krónur í sölutumum víðsvegar um land. STYRKTARFÉLAG UPPLAG BINGÓSPJALDA ER TAKMARKAÐ, AÐEINS 20.000 SPJÖLD VINNINGAR ERU SKATTFRJÁLSIR OG BER AÐ VITJA ÞEIRRA INNAN MÁNAÐAR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.