Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.02.1988, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 11.02.1988, Blaðsíða 22
\>iKurt 22 Fimmtudagur 11. febrúar 1988 juttU Nýsmíði fyrir Sand- gerð- inga Skrifað hefur verið undir samning milli út- gerðarfélags í Sandgerði og Skipasmíðastöðvar Marsellíusar á ísafirði um sniíði á fiskiskipi fyrir Sandgerðinga. Þar sem enn hefurekki verið fjall- að um málið í Fiskveiði- sjóði og Byggðasjóði tókst ekki að fá upplýsingar um hvaða aðili í Sandgerði þetta væri en skýrt var frá málinu í blaðinu Bæjarins Besta á Isafirði. Þar kom einnig fram að yfirgnæfandi líkur væru á að af þessari smíði verði þó hún gæti ekki hafist fyrr en umræddir aðilar hefðu gefið leyfi sitt. Þrif á fiskiskipum: Er mis- brestur á notkun fersk- vatns? „Aðstaða í höfnum á Suð- urnesjum til þrifa á fiskiskip- um er víða í miklum ó'estri og eru bátar á flestum stöð- unum þvegnir úr menguðum hafnarsjó". Kemur þetta fram í fréttabréfi Ríkismats sjáv- arafurða en stofnunin hefur verið í stöðugu sambandi við bæjar- og hafnaryfirvöld til að knýja á um raunhæfar úr- bætur, en rnikið er enn ógert. Varðandi hafnirnar í Grindavík og Keflavík er skrifað svohljóðandi í frétta- bréfið: „I Grindavík er verið að leggja betri lögn í vestur- höfnina en framkvæmdir ganga seint. A langa viðlegu- kantinum er vatn fyrir hendi en misbrestur á því að það sé notað. Nokkrir stærri bátar í Grindavík eru þrifnir með hjálp háþrýstidælu tengdri vatnstönkum bátanna. Þetta er ódýr og góð lausn sem æskilegt væri að sem flestir tækju upp. í Keflavík er vatn fyrir í bryggjunum en misbrestur á því að það sé notað til þrifa á bátum. Ymsu er borið við, m.a. að mannskap vanti til vatnsafgreiðslu i höfnun- um.“ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtudaginn 18. feb. ’88 kl. 10. Akurbraut 4, Njarövík, þingl. eigandi Gunnar Guöbjörns- son. - Uppboösbeiöendur eru: Guöjón Ármann Jónsson hdl., Siguröur G. Guðjónsson hdl. og Guðmundur Péturs- son hdl. Birkiteigur 1, e.h. og 'h kj., Keflavík, þingl. eigandi Hilmar Eyberg. - Uppboösbeiðandi er: Baejarsjóöur Keflavikur. Bjarnarvellir 7, Keflavík, þingl. eigandi Bjarni Geir Bjarna- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóöur Keflavikur og Veðdeild Landsbanka (slands. Brekkustígur 6, n.h., Njarövík, þingl. eigandi Diana Sigurö- ardóttir. - Uppboösbeiðendur eru: Ingi H. Sigurösson hdl., Othar Örn Petersen hrl. og Guðný Björnsdóttir hdl. Duusgata 2-10, Keflavik, þingl. eigandi Keflavik hf. - Upp- boðsbeiðandi: Bæjarsjóður Keflavíkur. Duusgata 5, Keflavik, þingl. eigandi Keflavík hf. - Uppboös- beiðandi er: Bæjarsjóður Keflavíkur. Efstahraun 8, Grindavik, þingl. eigandi Daníel Ingvi Eyjólfs- son. - Uppboösbeiðendur eru: Bæjarsjóður Grindavikur, Tryggingastofnun rikisins, Veðdeild Landsbanka (slands, Jón G. Briem hdl. og Brunabótafélag íslands. Eyjaholt 18, Garði, þingl. eigandi Brynjar Ragnarsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Garðarsson hdl., Jón G. Briem hdl., Othar Örn Petersen hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Eyjaholt 20, Garði, þingl. eigandi Erlendur Þórisson. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og Jón G. Briem hdl. Fagridalur 4, Vogum, þingl. eigandi Davíö Bjarnason. - Uppboðsbeiðandi er: Sigurður G. Guðjónsson hdl. Faxabraut 39c, Keflavik, þingl. eigandi Guðmundur Karl Jónatansson. - Uppboðsbeiðendureru: Bæjarsjóður Kefla- víkur og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Fífumói 1c, 3. hæö, Njarðvík, þingl. eigandi Hallgrímur Art- húrsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki (slands, Veðdeild Landsbanka (slands, Jón G. Briem hdl., Njarðvik- urbær, Róbert Árni Hreiðarsson hdl. og Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Gerðavellir 5, Grindavik, þingl. eigandi Friðrik E. Hafberg. - Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka Islands. Hafnargata 2, Grindavík, þingl. eigandi Ævar Geirdal o.fl. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Búnaöarbanki (slands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hafnargata 2, Keflavík, þingl. eigandi Keflavik hf. - Upp- boðsbeiöandi er: Bæjarsjóður Keflavikur. Hafnargata 4, Keflavík, þingl. eigandi Keflavík hf. - Upp- boðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Keflavíkur. Heiöarból 6, 0202, Keflavik, þingl. eigandi Helgi Hermanns- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Bæjarsjóður Keflavikur og Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Heiöargarður 17, Keflavík, þingl. eigandi Jón Sigurðsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur, Veðdeild Landsbanka íslands, Sigurmar Albertsson hdl. og Brynjólf- ur Kjartansson hrl. Heiöarholt 18, 0203, Keflavik, þingl. eigandi Jónina M. Kristjánsdóttir. - Uppboösbeiöendur eru: Bæjarsjóður Keflavikur, Landsbanki islands og Jón G. Briem hdl. Heiðarholt 26, 0202, Keflavík, þingl. eigandi BöðvarGunn- arsson. - Uppboösbeiöendur eru: Bæjarsjóður Keflavikur og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Heiðarholt 28, 0302, Keflavik, þingl. eigandi Sigurgeir Svanur Jóhannsson. - Uppboðsbeiðandi er: Brynjólfur Kjartansson hrl. Heiðarhraun 52, Grindavík, þingl. eigandi Gisli Sigurðsson o.fl. - Uppboðsbeiðandi er: Útvegsbanki (slands hf. Heiðarhvammur 2, III. h. t.h., Keflavik, þingl. eigandi Jónína Þórðardóttir. - Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka (slands. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatns- nesvegi 33 í Keflavík, fimmtudaginn 18. feb. kl. 10. Básvegur 1, vesturhl. 101, Keflavík, þingl. eigandi Kristján Sverrisson. - Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Kefla- víkur, Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Jón G. Briem hdl. Borgarhraun 18, Grindavík, þingl. eigandi Sigurbjörg K. Róbertsdóttir. - Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður rikissjóðs, Jón Þóroddsson hdl., Landsbanki (slands og Veðdeild Landsbanka (slands. Drangavellir 8, Keflavík, þingl. eigandi Hreggviöur Her- mannsson. - Uppboðsbeiðendureru: Jón G. Briem hdl., Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Bæjarsjóður Keflavíkur, Brunabótafélag íslands, Tryggingastofnun ríkisins, Veð- deild Landsbanka (slands, Ingi H. Sigurðsson hdl. og Landsbanki (slands. Faxabraut 40a, Keflavík, þingl. eigandi Ólafur Ólafsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Bæjarsjóður Keflavíkur og Jón Ingólfsson hdl. Hafnargata 53, n.h., Keflavík, þingl. eigandi Einar Rúnars- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavikur, Iðnaðarbanki (slands hf. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Háeyri, Bergi, Keflavík, þingl. eigandi Viktor Þóröarson. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka islands, Tryggingastofnun ríkisins og Gunnar Sæmundsson hdl. Heiðarholt 2, ib. 0302, Keflavík, þingl. eigandi Lárus Þór- hallsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Innheimtumaöur ríkissjóðs, Bæjarsjóður Keflavík- ur og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Hjallavegur 3-0, Njarövík, þingl. eigandi Þórhallur Kristins- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka (slands og Njarðvíkurbær. Jaðar, Garði, þingl. eigandi Þorbjörg Hulda Haraldsdóttir o.fl. - Uppboösbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veödeild Landsbanka íslands. Melbraut 10, Garði, þingl. eigandi Árni Jónasson. - Uppboðsbeiðandi er: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Melbraut 15, Garði, þingl. eigandi Guðmundur B. Haraldsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Óðinsvellir 17, keflavík, þingl. eigandi Þórhallur Guðjóns- son. - Uppboösbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka (slands. Smáratún 36, e.h., Keflavík, þingl. eigandi GunnarGuðna- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Útvegsbanki (slands hf. og Árni Guðjónsson hrl. Sóltún 18, n.h., Keflavik, þingl. eigandi Guðni Pálsson og Herdís Hallgrimsdóttir. - Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Keflavíkur, Innheimtumaður rikissjóðs og Veðdeild Landsbanka (slands. Sólvallagata 44, III. h., Keflavik, þingl. eigandi Bjarni Kristj- ánsson. - Uppboösbeiðendureru: Veðdeild Landsbanka ís- lands, Bæjarsjóður Keflavikur og Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Staðarvör 14, Grindavík, þingl. eigandi Ólafur Arnberg Þórðarson. - uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Veðdeild Landsbanka (slands, Innheimtumaður rikissjóðs, Landsbanki (slands, Ingi H. Sigurðsson hdl. og Jón G. Briem hdl. Suðurgarður 4, Keflavik, þingl. eigandi Ragnar Örn Péturs- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Ari (sberg hdl. Suðurgata 5, Sandgerði, þingl. eigandi Ólafur I. Ögmunds- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka (slands, Guðriöur Guðmunds- dóttir hdl., Landsbanki islands, Ólafur Ragnarsson hrl. og Innheimtumaður rikissjóðs. Teigur, Grindavík, þingl. eigandi Ingi Á. Árnason. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Landsbanki íslands, Útvegsbanki íslands hf., Bæjarsjóður Grindavikur og Jón G. Briem hdl. Túngata 23b, Sandgerði, þingl. eigandi Stólpi hf., talinn eigandi Jakop Sigurösson. - Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Tryggingastofnun ríkisins, Jón G. Briem hdl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Guðjón Steingrimsson hrl. og Landsbanki (slands.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.