Víkurfréttir - 11.02.1988, Blaðsíða 20
WKun
juUit
20 Fimmtudagur 11. febrúar 1988
Jafntefli hjá
ÍBK og Fylki
ÍUK og l-'ylkir gcröu jaln-
tdli í lslandsmóti B-Iíða í
handbolta í Kd'lavík á sutinu-
d;tg. Bæði liöskoruðtt 28 niörk
cti Fvlkir hafði yfir í lcikhlci,
16:15.
Kcflvíkingar náðu mcst
linim niarka lórskoti í seinni
hálllcik, cn Fylkismenn létu
ckki dcigan síga og náðu að
vinna þann mun upp. Bestur
hjá IBK var Frcyr Svcrrisson
og skoraði hann II mörk. Jón
Olscn og Björgvin voru mcð 5
hvor, Sigtirbjörn 2 og þeir Atli
og liinar Lcifs I hvor.
Tap hjá
Reyni
Itcynir, Sandgerði, sótti ckki
gull í grcipar Haukamanna í
llafnarlirði á föstudagskviild-
ið. Ilaukar sigruðu nokkuð
iirugglcga 26:23, eftir að hafa
vcrið vfir í lcikhlci 13:12.
Haukar voru yfir mcst allan
lcikinn, cf frá cr skilinn stutt-
ur kafli í scinni hálfieik, þcgar
Rcynismcnn náðu 2ja marka
lorystu. En hún dtigði skammt
og hcimamcnn sigu fram úr
alttir og sigruðu, 26:23.
Willum Þór skoraði mcst
hjá Reyni, 7 mörk, Páll
Björnsson kom næstur mcð 6
mörk.
„Þctta cru ckkcrt annað cn
hefndaraðgerðir gcgit okkur. Við
ósktiðum cftir því að þcssi dóm-
ari, Stcinþór Baldursson, damdi
ckki flciri lciki mcð okkur cftir
leik okkar við Sclfoss fyrr i vetur.
Það hclur vcrið virt af HSÍ þar til
iiú. Hann var látinn koma þar
scm ckki tókst að fá aðra - þeir
sem áttu að dæma þcnnan lcik
mæltu ekki. Þctta vafaatriði í lok-
in cr bara lirein og klár hcfnd frá
hans licndi", sagði Ellcrt Hann-
csson, liðsstjóri UMFN, cltir lcik
þcirra við Fylki i Njarðvík á
föstudagskvöldið.
Þegar 9 sek. voru til leiksloka
og Fylkir einu marki yfir fengu
Njarðvíkingar aukakast. Úti-
dómarinn, sem ávallt ræður ef
valaatriði koma upp, fiautaði og
2. deild kvenna:
ÍBK og ÍBV
skildu
jöfn
ÍBK og ÍBV áttusl við í 2.
dcild handholtu kvcnna í Kcfia-
vík á sunnudag. Liðin skildu
jöfn að stigum og skoruðu bæði
18 mörk. I lcikhlci var ÍBK yfir
9:8.
Kcllaví k urdöm u rnar byrj-
uðu seinni háltlcikinn afmikl-
um krafti og náðu fimm marka
lörystu, 13:9. ÍBV-stúlkurnar
voru þó ckki á þcim buxunum
að gcfa sig el'tir tvö stig og
skoruðu 7 mörk á móti 2 og
komust ylir 15:16. Siðustu
mínúturnar voru mjögspenn-
andi og gat sigurinn lent
livorum mcgin scm var, cn svo
varð þó ckki og jafntcfli því
staðrcynd.
Þtcr Una Stcinsdóltir og
Ragnheiður Arnadóttir niark-
vör.ður stóðu sig bcst hjá ÍBK.
Una ásamt Onnu Maríu voru
markahæstar mcð 5 mörk
livor. en næst kom Aldis mcð4
mörk.
UMFG náði í
tvö stig til
Akureyrar
Grindvíkingar náðu í tvö
stig til Akurcyrar á lostudags-
kvöldið, er þeir unnu léttan
sigur á Þór, 88:64, og voru yl'ir
í leikhléi 34:24.
Guðmundur Bragason lék
vel að venju, skoraði 29 stigog
réðu norðanmcnn ckkert við
hann. Ungti mennirnir í
Grindavíkurliðinu þeir Jón
Páll (10) og Steinþór (16),
Hjálmar og Rúnar stóðu sig
vcl og skoruðu grimmt.
UMFN skoraði úr sókninni.
Hinn dómarinn dæmdi markið
ógilt og sagðist ekki hafa verið
búinn að llauta. Þetta voru
Njarðvíkingar ekki sáttir við,
því útidómarinn hafði fiautað,-
og endaði með því að bæði Ellert
og Hcimir Karlsson fengu reisu-
passann, rautt spjald. Fá þeir
líklcga báðir leikbann fyrir
vikið. Njarðvíkingar voru látnir
taka aukakastið aftur en Fylkis-
menn brutu sífellt á þeim þar
til leikurinn var úti. Þeir hirtu
því bæði stigin með sér, sem
koma sér vel í fallbaráttunni hjá
þeim. Eftir leikinn varð liávaði
og læti og minnstu munaði að
upp úr syði hjá heimamönnum.
Leikurinn var annars mjög
jaln. UMF'N náði 4 marka
forystu i byrjun seinni hálfieiks
eftir mjög jafnan fyrri hálfleik,
en að honum loknum var jafnt,
13:13. En Fylkismenn gáfust
ekki upp og mcð ótrúlegri bar-
áttu og hörku í vörn, brutu þeir
Njarðvíkinga smá saman
niður. Fylkir skoraði 9 mörk á
móti 2 og staðan þvi allt í einu
orðin 19:21 fytir þá. Njarðvík-
ingar hresSTúsl áftur i’ lokin og
áttu möguleika á að jafna eins
og fyrr greinir.
Mörk UMFN skoruðu: Arin-
björn 10, sem var besti maður
vallarins, Pétur lngi 3, Guðjón,
Heimir Karls 2 hvor, Olafur
Th., Snorri, Pétur Á. og Valtýr 1
hver.
Jóhann Júlíusson skorar mark hjá markvcrði ísfirðinga.
69 mörk í tveimur leikjum
„Hingað og ckki lengra“, gælu Valsmennirnir vcrið að segja við Ólaf
Gollskálksson, lcikmann IBK. Ljósm.: mad.
Stórleikur í Grindavík í kvöld:
„Grindvíkingar verða erfiðir“
- segir Gunnar Þorvarðarson, þjálfari ÍBK
„Ætlum að vinna ÍBK“
- segir Eyjólfur Guðlaugsson, UMFG
„Ég cr ánxgður mcð leikinn
gegn Val. Okkur lókst það scm
við lögðuni upp fyrir lcikinn og
unnum þægilegan sigur á Vals-
mönnuni", sagði Gunnar Þor-
varðarson, þjálfari ÍBK, cftir
leikinn í Kcflavík á fimmtudag-
inn.
Keflvíkingar náðu öruggri
forystu í byrjun. 10-12 stig.og
hclst sá munur nokkuð lengi
eða allt þar til i lokin. Þá náðu
Valsmenn að minnka muninn í
4 stig en lengra komust þeir
ekki og ÍBK vann 72:66.
Ólafur Gottskálksson var
bestur Kefivíkinga, barðist
eins og ljón bæði í vörn og
sókn og skoraði 8 stig. Flest
stig skoruðu Magnús Guð-
sinns 12. Jón Kr. 11, Guðjón
og Sigurður I. 10 hvor.
1 kvöld, fimmtudag, mæta
Kefivíkingar Grindvíkingum í
„Ijónagryfjunni" þar og hefst
leikurinn kl. 20. „Þetta verður
mjög erfiður lcikur. Grindvík-
ingar hafa sýnt það að þeir eru
sýnd veiði en ekki geiin. Við
lentuni í miklum vandræðum
gegn þeim í fyrri lciknuin og
Ijóst að þeir verða enn erfiðari
heirn að sækja", sagði Gunnar
Þorvarðarson.
„Við höl'um ekki tapað
nema einum lcik á heimavelii í
vetur, i okkar fyrsta leik. og
við erum ákveðnir í að halda
okkar striki. Ef við ætlum að
eiga möguleika á að komast í
úrslitakeppnina. verðum við
að vinna Kefivíkinga hér í
kvöld. Það er líka það sem við
ætlum okkur að gera", sagði
Eyjólfur Guðlaugsson, leik-
maður UMFG um leikinn í
kvöld gegn IBK.
Það má því búast við spenn-
andi ogskemmtilegum leik hjá
ÍBK og UMFG í Ijónagryfj-
unni í kvöld.
Úvænt mótspyrna UBK
íslandsmeistarar Njarðvík-
ur fengu óvænta mótspyrnu ár
liðið lék við Breiðablik í Digra-
nesi á föstudagskvöldið. UBK
leiddi framan af, en UMFN
komst vfir skömmu lyrir leik-
hlé, en þá var staðan 43:54.
Munurinn jókst svo i seinni
háifieik og í lokin var hann
orðinn 17 stig, 72:89.
Keflvíkingar unnu léttan sig-
ur á lsfirðingum í 3. deild hand-
boltans á sunnudaginn í Kella-
vík. ÍBK skoraði 33 mörk gegn
15 hjá ÍBÍ. í hálfleik var staðan
16:4 fyrir ÍBK.
Þar sem mótspyrna ísfirðinga
var ekki mikil gat Haukur Otte-
sen, þjálfari ÍBK, leyft sér að
hvíla sína bestu menn og gefið
varamönnum tækifæri á að
spreyta sig. Þrátt fyrir þaðjókst
munurinn og var í lokin 18
mörk, 33:15.
Mörk ÍBK: Einar Sigurp. 6, Ellert
6, Jóh. Júl. 5, Gísli 4, Elvar 3, Her-
mann 3, Hafsteinn 2, Kristinn Ó. 2,
Sig. Bj. I og Einvarður 1.
ÍBK lék útileik við Ögra á
föstudaginn, og sigraði með
miklum yfirburðum 36:5. Það
virðist því fátt stöðva Keflvík-
inga unt þessar mundir, sem
hafa ekki tapað leik siðan í októ-
ber.
" n
Dómaraskandall
í Njarðvlk