Víkurfréttir - 07.04.1988, Blaðsíða 3
\)IKUR
Fimmtudagur 7. apríl 1988 3
Morðtilraun í Keflavík:
Skar félaga
sinn á háls!
Morðtilraun var fram-
kvæmd í heimahúsi i Kefla-
vík í gærmorgun er maður
var skorinn á háls af félaga
sínum. Komst hinnslasaði,
nær dauða en lífi, á sjúkra-
húsið í Keflavík þar sem
honum var veitt fyrsta
hjálp en síðan fluttur til
frekari aðgerðar á Borgar-
spítalann í Reykjavík. Er
hann nú korninn úr lífs-
hættu.
Að sögn John Hill, lög-
reglufulltrúa hjá rann-
sóknarlögreglunni í Kefla-
vík, hefur aðeins frum-
rannsókn farið fram. En
skömmu eftir að hinn
skorni kom á sjúkrahúsið
kom þangað annar maður
sem hafði skorið sig á púls
og ætlað að fyrirfara sér
þannig. Tók lögreglan
hann í sína vörslu og viður-
kenndi hann á sig verknað-
inn og afhenti lögreglunni
hníf þann sem hann notaði
við atvikið en honum mun
hafa brostið kjarkur til
frekari gerða eftir að hafa
skorið sig á púls.
Sagði Jolin Hill að hér
væru á ferðinni ungir Kefl-
víkingar og hefðu fíkniefni
spilað stórt í máli þessu.
Miklir möguleikar eru
nú taldir fyrir því að á bæj-
arráðsfundi í Keflavík í dag
verði tilkynnt sú ákvörðun
meirihlutans að Guðfinnur
Sigurvinsson verði næsti
bæjarstjóri í Keflavík. Tek-
ur hann þá við því starfi er
Vilhjálmur Ketilsson hætt-
ir 31. júlí n.k.
Þá mun fundurinn
ákveða hver verði næsti
forseti bæjarstjórnar því
ekki er talið gott fyrir sama
manninn að gegna bæði
stöðu bæjarstjóra og for-
seta. Hvorki Vilhjálmur
Ketilsson fráfarandi bæjar-
stjóri né Guðfinnur Sigur-
vinsson eða aðrir þeir
bæjarfulltrúar sem blaðið
ræddi við vildu staðfesta
þetta í gær en sögðu þó að
málin myndu væntanlega
skýrast þá um kvöldjð.
Samkvæmt öðrum heim-
ildum blaðsins er þetta þó
talið vera einn þeirra
möguleika sem til umræðu
eru í stöðunni og sá sem
næst er veruleikanum.
Verður Guðfinnur
bæjarstjóri?
I.ANC
-----'%*•-----
UM
HELGINA:
--★---
Kínverskar
pönnukökur
—★----
Grísasneiðar
,,Barbecue“
—★—
Eldbakaðar
pizzur
—★—
og allir
okkar vinsælu
skyndiréttir
—★—
í HÁDEGINU:
Salatdiskur
m/dressingum
að eigin vali
og súpa dagsins
kr. 375,-
ILANS ^
Sími 14777
- Ekki bara
skyndibita-
staður.
Stórsókn
Eldeyjar
Stjórn Útgerðarfélagsins
Eldeyjar hf. hefur nú sent út
persónulegt bréf til allra þeirra
einstaklinga á Suðurnesjum 18
ára og eldri, er hafa ekki þegar
gerst hluthafar. Er hér um
lokaátak að hlutafjársöfnun-
inni, sem gengið hefur mjög
vel fram að þessu.
Að sögn Jóns Norðfjörð,
stjórnarformanns Eldeyjar, er
vonast til að viðbrögð verði
góð og Suðurnesjamenn sam-
einist þar með að uppbyggingu
fyrirtækisins. Það á nú tvö
fiskiskip og er með kaup á
fleiri skipum í athugun. Hefur
skipum þessum gengið vel frá
því veiðar hófust undir merki
Eldeyjar hf.
; Eldvagn, salatdiskur,
ljúffengar pizzur.
! Lipur þjónusta og þægilegt umhverfi.
Munið heimkeyrslu á pizzum
■ um helgar.
|
>
i
PIZZUR:
1. RANCHO m/ tomat. osti. altinku. tveppum. papnku. nvk|i
tunluk. hvitlauk og oregano
w/ tomalo. cheese. ham. muahroomt red pepper. shnmps.
tunahsh. garhc and oregano
5(0-
8. TORERA m/tomal. oeti. nautahakki. eveppum. papnku
w/tomato, cheesr. mmced beel. mushrooms. red pepper
and oregano
9. GITANA (HáUmánÍ) m/tomat. oeti. nauUhakke eveppur
w/tomato. cheese. mmced beel mushrooms and oregano
Sso '
5S0-
w/tomato. cheese. shrimps. tunahsh. r
m-
10. PICADORA m/tomat. oeh, olivum. antioeum, hvitlauk ,
og oregano (sterk) 1^76» '
w/tomato, cheese. ohves. anchorys, galricand oreganolstrong) —1
12. QUERIDA m/tómat. oeh, ekinku, papriku og oregano
w/tomato, cheese, ham, red pepper and oregano
D €<>■'
530r
5. CHILENA m/lomat, oetr. kiukling. Uuk. pipariurl. man
w/tomato. cheese. chicken. omon. whole pepper. mairr
and oregano
6. SALCHICHA m/lomat. oeti. ipvgipyltu. lauk og oregano
w/tomato. cheese. sahmi. onion and oregano
7. ISABELLA m/lomat. oeti og oregano
w/tomato, cheese and oregano
5S0. -
530.-
‘M>, -
24Lfír
SVO-
530-
550■'
/00- -
\
\
iTWN
'-" ^ — ---A/