Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.04.1988, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 07.04.1988, Blaðsíða 18
VlKUR 18 Fimmtudagur 7. apríl 1988 BÆJARSTJÓRN KEFLAVÍKUR: ÞAKKIR VEGNA MENNINGARVÖKUNNAR „Bæjarstjórn Keflavíkur þakkar öllum þeim, sem lögðu sitt af mörkum við undirbún- ing og framkvæmd Menning- arvöku Suðurnesja. Vakan, sem í alla staði tókst mjög vel, var þeim er að stóðu til rnikils sóma og Suðurnesja- mönnum til ánægju og yndis- auka. Fyrir þetta framtak þakkar bæjarstjórn af heilum hug.“ Ofanrituð bókun var sam- þykkt á fundi bæjarstjórnar Keflavíkur síðasta þriðjudag. Jafnframt var samþykkt önn- ur vegna gjafar Ástu Páls til Keflavíkurbæjar en hún af- henti bæjarstjórn í upphafi sýningar sinnar málverk af Helguvík eins og hún leit út áður en framkvæmdir hófust þar. Bókun sú var svohljóð- andi: „Bæjarstjórn Keflavíkur færir Ástu Pálsdóttur listmál- ara innilegar þakkir fyrir lista- verk, þ.e. málverk af Helgu- vík sem Ástafærði Keflavíkur- bæ að gjöf á opnunardegi mál- verkasýningar sinnar í Fjöl- brautaskóla Suðurnesja á skír- dag hinn 31. mars s.l.“ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrif- stofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 14. apríl ’88 kl. 10.00: Efstahraun 21, Grindavík, þingl. eigandi Róbert Þórðarson. - Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka (slands. Fifumói 1B, Njarðvík, þingl. eigandi Helgi Magnússon. - Uppboösbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka (slands. Heiðarhvammur 5 íb. 0201, Keflavík, þingl. eigandi Bjarni Kristjánsson. - Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka (slands. Heiðarhraun 30B, 2. h. t.v., Grindavík, þingl. eigandi Sigurður R. Ólafsson. - Uppboðsbeiðandi er: Innheimtu- maður ríkissjóðs. Hjallagata 2, Sandgerði, þingl. eigandi Einar Friðriksson. - Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Hjallavegur 5e, Njarðvík, þingl. eigandi Halldóra Hjartar- dóttir. - Uppboösbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Hjallavegur 9c, 2. hæð t.v., Njarðvík, þingl. eigandi Steinar Guðbjörnsson. Uppboðsbeiðendur eru: Njarðvíkurbær, Veðdeild Landsbanka íslands, Arnmundur Backman hrl., Jón G. Briem hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Hraunholt 10, Garði, þingl. eigandi Hrólfur Karlsson og Guðrún Ólafsdóttir. - Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka Islands. Hraunholt 5, Garði, þingl. eigandi Gunnar Hámundarson. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka (slands og Ólafur Gústafsson hrl. Reykjanesvegur 42, Njarðvík, þingl. eigandi Bragi Pálsson, talinn eigandi Torfi Smári Traustason. - Uppboðsbeiðend- ur eru: Jón G. Briem hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Brunabótafélag Islands og Guð- mundur Kristjánsson hdl. Skólabraut 13, Garöi, þingl. eigandi Theodór Guðbergs- son. - Uppboðsbeiðandi er: Útvegsbanki (slands. Sóltún 7, n.h., Kefalvik, þingl. eigandi Árný Kristinsdóttir o.fl. - Uppboösbeiðandi: Iðnlánasjóður. Valbraut 17, Garði, þingl. eigandi Rafn Guðbergsson. - Uppboösbeiðendur eru: Útvegsbanki Islands og Ingi H. Sigurösson hdl. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatns- nesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 14. apríl 1988 kl. 10.00: Austurbraut 1, e.h., Keflavík, þingl. eigandi Haukur St. Bjarnason. - Uppboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Keflavíkur. Austurbraut 2, Keflavik, þingl. eigandi Ásdis Óskarsdóttir. - Uppboðsbeiðandi er: Tryggingastofnun ríkisins. Brekkustígur 2, Sandgerði, þingl. eigandi Stefán Sigurðs- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Veðdeild Landsbanka (slands, Jón Ingólfsson hdl., Ólafur Axelsson hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Faxagrund 4, þingl. eigandi Steinar Ragnarsson. - Upp- boðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Keflavikur. Framnesvegur 21, Keflavik, þingl. eigandi Útvegsmiðstöð- in hf. - Uppboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Keflavíkur. Freyjuvellir 6, Keflavík, þingl. eigandi Sæmundur Péturs- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka (slands og Landsbanki íslands. Hafnargata 34, Keflavik, þingl. eigandi GunnólfurÁrnason. - Uppboðsbeiðendur eru: Iðnaðarbanki (slands hf., Jón G. Briem hdl., Útvegsbanki íslands og Björn ÓlafurHallgríms- son hdl. Holtsgata 28, Sandgerði, þingl. eigandi Richard Henry Richardsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Veödeild Lands- banka (slands, Ólafur Ragnarsson hrl., Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Ásbjörn Jónsson hdl. Kirkjubraut 5, Njarðvík, þingl. eigandi GuðlaugurGuðjóns- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Njarðvíkurbær og Trygg- ingastofnun ríkisins. M.b. MárGK-55, þingl. eigandi Hraðfrystihús Grindavíkur. - Uppboðsbeiðendur eru: Þórður Gunnarsson hrl., Jón G. Briem hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Skólavegur 12, Keflavík, þingl. eigandi Guðmundur Rúnar Júlíusson. - Uppboðsbeiðandi er: Iðnlánasjóður. Sólvallagata 46A, 1. hæð t.v., Keflavik, þingl. eigandi Bjarni Þórðarson. - Uppboðsbeiðendur eru: Verslunarbanki (s- lands, Róbert Árni Hreiöarsson hdl. og Útvegsbanki íslands. Suðurgata 48, austurendi, Keflavík, þingl. eigandi Elín Hild- ur Jóanatansdóttir. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl„ Ingi H. Sigurðsson hdl., Tryggingastofn- un ríkisins, Brynjólfur Kjartansson hrl. og Rúnar Mogen- sen hdl. Uppsalavegur 8, Sandgerði, þingl. eigandi Anna Magnús- sen. - Uppboösbeiðendureru: Ólafur Ragnarsson hrl., Veð- deild Landsbanka (slands, Jón Hjaltason hrl. og Trygginga- stofnun ríkisins. A/esturbraut 9, n.h., Keflavík, þingl. eigandi Sigurður J. Guðmundsson. - Uppboðsbeiðendureru: Innheimtumaður rikissjóðs, Veðdeild Landsbanka (slands, Innheimtustofn- xin sveitarfélaga og Bæjarsjóöur Keflavíkur. Vikurbraut 3, Sandgerði, þingl. eigandi Anna Sveinbjörns- dóttir. - Uppboðsbeiöendur eru: Tryggingastofnun ríkisins og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Nauðungaruppboð þriðja og siöasta á fasteigninni Hólagata 39, e.h., Njarðvik, þingl. eigandi Jónatan J. Stefánsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. apríl '88 kl. 10.00. - Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur Þórhallsson hrl., Tryggingastofnun rikisins, Veðdeild Landsbanka (slands, Búnaðarbanki (s- lands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Brunabótafélag (slands og Njarðvíkurbær. þriðja og siðasta á fasteigninni Tjarnargata 10, e.h., Sand- geröi, þingl. eigandi Guðbjörg S. Guðnadóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. apríl '88 kl. 11.00. - Upp- boösbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jón G. Briem hdl. og Veðdeild Landsbanka (slands. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu juau Söfnunar- baukar D-álmu samtakanna byrjaðir að skila sér Það vekur vissulega vonir og bjartsýni, aðsöfnunin muni skila góðum árangri, sú frétt sem birtist í Víkur-fréttum í síðustu viku, að söfnunar- baukur frá samtökunum væri á leiðinni yfir afgreiðsluborðið í Sparisjóðnum í Njarðvík. Þetta er fyrsti baukurinn sem við liöfum spurnir af að skili sér. Þetta sýnir okkur líka að það þarf ekkert endilega að geyma það til haustsins að skila bauknum inn, ef fólk telur sig tilbúið að afhenda þá. Væntanlega er dreifingu baukanna lokið núna, en þó svo sé ekki alls staðar er enn tími til að bæta úr því. Eitt- hvað mun hafa verið um það að fólk væri ekki heima þegar verið var að bera baukana út um daginn. Viðunandi leið- rétting verður aldrei fundin á því nema viðkomandi fólk sem óskar eftir að fá bauka gefi sig fram. Söfnunarbauka er hægt að fá hjá Jóni Sæmunds- syni I versluninni Skeljungi, Hafnargötu 79, Keflavík, en þaðan fór dreifing þeirra fram. Einnig er hægt að hafa sam- band við aðra stjórnarmeð- limi, Tryggva í síma 13662, Hrafnhildi í síma 11965 og Ástu í síma 11605. Fólk getur annað hvort sótt bauka til okkar eða við munum sjá um að senda þá út. Ætti þá enginn sem á annað borð vill leggja málefninu lið, að verða útundan. Það er ekki ætlunin að loka söfnuninni fyrr en um miðjan september, og er þá vonast til þess að þeir sem eiga eftir að skila baukum geri það þá sem fyrst, því upgjör söfnunarinn- ar þarf að hefjast um mánaða- mótin september/október. Baukunum á að skila á ein- hvern eftirtalinna staða: Sparisjóðinn Njarðvík, Spari- sjóðinn í Keflavík, Sparisjóð- inn Garði eða í Sparisjóðinn Grindavík. Númer tromp- reiknings okkar er prentað á sérhverja söfnunardós. Fréttir af söfnuninni verða svo birtar að afloknum full- trúaráðsfundi í haust. Tryggvi Valdimarsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.