Víkurfréttir - 07.04.1988, Blaðsíða 15
V/KUR
jUUU
Fimmtudagur 7. apríl 1988 15
NÝ NÁMSKEIÐ
m
hjá BIRNU
að hefjast
í íþrótta-
húsinu
í Njarðvík.
Allir finna flokk
viö sitt hæfi. i
Innritun í símum A
15855 og Æ
91-37379.
Birna
Magnúsdóttir
Við vígslu miðunarstöðvarinnur. F.v.: Matthías Á. Mathiescn samgönguráðherra, vígir stöðina og full-
trúar Slysavarnafélags Islands, þeir Henry Hálfdánarson og Hannes Hafstein,
Ljósmyndir: hbb.
Garður:
Auglýsing í Víkur-
fréttum ber árangur
Fullkomin mið-
unarstöð afhent
Á miðvikudag í síðustu viku
var afhent í björgunarstöð
slysavarnasveitarinnar Ægis í
Garði, ný og fullkomin VHF-
miðunarstöð. Matthías Á.
Mathiesen, samgönguráð-
herra, aflienti Slysavarnafé-
lagi Islands miðunarstöðina,
sem fól slysavarnasveitinni
Ægi stöðina til umsjónar. Þá
var slysavarnasveitinni Ægi
afhent við sama tækifæri vara-
rafstöð, sem Ellert Eiríksson,
sveitarstjóri í Garði, afhenti
fyrir hönd sveitarfélagsins.
VHF-miðunarstöðin mun
koma til með að nýtast við
staðsetningu skipa og báta á
Faxaflóa. Þar sem mikil aukn-
ing hefur verið á smábátaum-
ferð um flóann, þá var orðin
brýn nauðsyn að fá slíkt örygg-
istæki í landi. I Garðinum hafa
áður verið staðsettar miðunar-
stöðvar. Fyrsta miðunarstöðin
var sett upp í ársbyrjun 1952.
Arið 1956 var sett upp radíó-
miðunarstöð og skömmu síðar
ljósmiðunarstöð og nú VHF-
miðunarstöð í húsi Ægis.
Slysavarnasveitin Ægir
hefur einnig yfir öðrum tækj-
um að ráða, svo sem ratsjá og
VHF-talstöð, sem nýtast vel
með miðunarstöðinni. Þá
hefur Ægir einnig yfir að ráða
fimm ..friðbiófum“ sem flvta
mjög fyrir þegar kalla þarf út
mannskaD.
Við rafstöð þá sem Gerðahreppur gaf. F.v.: Ellert Eiríksson, sveit-
arstjóri, Guðrún Pétursdóttir, formaðurkvennadeildarslysavarna-
félagsins í Garði, og Sigfús
Magnússon, formaður slysa-
varnadcildarinnar Ægis í
Garði.
Hárgreiöslustofan
£Uúcn5
Vatnsnestorgi
Tímapantanir í síma 14848
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhusg
við andlát og útför eiginkonu minnar, móður og
ömmu,
INGU BJARNADÓTTUR
Hringbraut 79.
Bjarni Skagljörð, Valgeröur Maria,
Inga Anna og aðrir aðstandendur.
Gröfuvinna
Tek að mér alla alhliða gröfuvinnu. Hef
nýtt tæki. Baldur Árnason eða Hörður
Baldursson í síma 37607.
Gnúpur GK-257
í fyrstu
veiðiferðinni
Hinn nýkeypti togari
Þorbjörns h.f. í Grindavík
hefur nú fengið nýtt nafn
og nefnist Gnúpur og ber
bókstafina GK. Er skipið,
sem áður hét Ásþór RE,
farið í sína fyrstu veiðiferð.
Er það væntanlegt úr
henni nú á mánudag og
mun þá koma í fyrsta sinn
til sinnar heimahafnar,
Grindavíkur.
SP/LAÐU MED
Hægt er að spá í leikina símleiðis og
greiða fyrirmeð kreditkorti.
Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00
til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30.
Síminn er 688 322
ÍSLENSKAR GETRAUNIR
- eini lukkupotturinn þar sem þekking
margfaldar vinningslíkur.
xt LelklrS. aprll 1088
1
1 X 2
1 Luton - Wimbledon1 2 Nott’m Forest - Llverpool1
4 Coventry - Charlton* 5 Newcastle - Q.P.R.* 6 SouthamDton - Arsenal*
7 Watford - Oxford3 8 Crystal Palace - Aston VIII
9 Mlddlesbro - Man. Cltv3
10 Oldham - Stoke3
11 Swlndon - Blackburn3
12 W.B.A. - Lelcester3
) The Football League