Víkurfréttir - 14.04.1988, Blaðsíða 4
VÍKUR
4 Fimmtudagur 14. apríl 1988
SKRIFSTOFA
SJÓVÁ
^ Birkir Steinn
Friðbjörnsson
verður lokuð mánudag, þriðjudag og mið-
vikudag 18., 19. og 20. apríl frá kl. 9-13.
AUKASÝNING
á „Allra meina bót“
í Samkomuhúsinu Garði, á morgun, föstu-
dag, kl. 21:00. - Miðapantanir í síma 27133
eftir kl. 19 sýningardag.
Er loftræstikerfið
bilað?
• Eyðir loftræstikerfið óþarflega miklu
rafmagni?
• Malar hitaveitan gull á þinn kostnað?
• Er starfsfólkið óánægt?
• Hringdu og athugaðu málið.
LOFTTÆKNI
Grófin 8 - Sími 15255 og 985-25955
F. 16. maí 1971
D. 12. mars 1988
Laugardaginn 9. apríl fór
fram í Ytri Njarðvíkurkirkju
minningarathöfn um okkar
einlæga vin Birki Stein, er
kvaddi þennan heim aðeins
sautján ára að aldri okkuröll-
um að óvörum.
Hann var einn af þeim er
aldrei skorti lífsþrótt eða gleði
og áttum við margar góðar
stundir með honum. Hvert
sem hann fór fylgdi honum
gleði og hamingja svo gaman
var að vera með honum.
Hann var einlægur og
traustur vinur, var alltaf til
staðar ef hans var þurfi og lét
aldrei á sér standa til að gera
öðrum gott, jafnvel þótt það
þýddi að hann þurfti að fórna
sínum áformum.
Hraustur var hann og ekki
skorti dugnaðinn. Hann valdi
lífsbraut sína snemma. Öll
tengdist hún sjónum á einn eða
annan veg og veitti vinnan
honum lífsánægju er hann leit
á sem áhugamál jafnt sem lífs-
afkomu.
Þó svo hann sé ekki meðai
okkar lengur, lifir hann enn í
hjörtum okkar og vart líður
svo dagur að við minnumst
hans ekki í gjörðum okkar.
Far þú í fríði
fríður Guðs þig blessi
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Aðalfundur
Garðyrkjudeildar
Keflavíkur
verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl kl.
20.30 í Bókasafni Myllubakkaskóla.
Fundarefni:
„Framtíð félagsins".
Venjuleg aðalfundarstörf.
Skoðaðar myndbandsspólur um ýmis-
legt varðandi garðrækt.
Fyrirspurnum svarað.
Stjómin
Fjör um
helgina
Ný súpergrúbba leikur fyrir
dansi laugardagskvöld.
Grétar Örvarsson og stjórnin
taka völdin i kvöld frá kl. 22-03.
Aldurstakmark 20 ára.
Komið og sjáið Grétar fara á
kostum með nýja hljómsveit.
Föstudagur 15. apríl:
DISKÓTEK
frá kl. 22-03.
Aldurstakmark 18 ára.
SJÁVARGULLID
U RESTAURANT
Opið íöstudags- og laug-
ardagskvöld frá kl. 18.30.
Borðapantanir
i sima 14040.
Ath. Enginn aðgangseyrir
í Glaumberg fyrir matar-
gesti i Sjávargullinu.
Víkur-fréttir
- blaðið sem lesið
er upp til agna.
KEFLAVIKURKIRKJA:
Föstudagur 15. apríl:
Jarðarför Kristjönu Jónsdótt-
ur, Birkiteig 6, Keflavík, kl. 14.
Laugardagur 16. apríl:
Jarðarför Dagnýjar Halldórs-
dóttur, Sólvallagötu 42, Kefla-
vík, kl. 14.
Sunnudagur 17. april:
Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafn-
aðarfundur eftir messu.
Sóknarprestur
KÁLFATJARNARKIRKJA:
Fermingarmessa sunnudaginn
17. apríl kl. 14.
Sóknarprestur
Gekkst þú með Guði.
Guð þér nú fylgi.
Það dýrðar linoss þú hljóta skalt.
(Valdimar Briem)
Andreas Jacobsen
Astrún Sigurbjörnsdóttir
Melkorka Sigurðardóttir
Óskar Marinó Jónsson.
NÝTT!
Condair
rakatæki
fást nú með stillan-
legum rakamæli.
Þú stillir á þann loft-
raka sem þú æskir
og mælirínn sér um
að sá loftraki
haldist.
Condair610 kr. 4025
Rakamælir . kr. 2885
KJÖLUR sf.
Víkurbraut 13 - Keflavík
Sími 12121
Litlu
diskþvottavélamar
eru komnar aftur. Mjög
góöar og eftirsóttar.
KJÖLUR sf.
Vikurbraut 13 - Keflavík
Simi 12121
STIGAR
upp á geymslu-
loftið
Ef þú ert að byggja,
athugaðu um rétta
stærð á loftopinu.
Kr. 12.920
KJÖLUR sf.
Víkurbraut 13 - Simi 12121
Simi 12121
GUFU-
GLEYPAR
frá kr. 6.325
KÆLI-
SKÁPUR
220 Itr.
aðeins kr. 13.950
KJÖLUR sf.
Vikurbraut 13 - Keflavík
Simi 12121