Víkurfréttir - 14.04.1988, Blaðsíða 14
ViKurt
14 Fimmtudagur 14. apríl 1988
Skrifstofustörf
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir að ráða
tvo starfsmenn til starfa á skrifstofu fyrir-
tækisins að Brekkustíg 36, Njarðvík.
1. Starfsmann, helst vanan tölvuvinnslu, í
að minnsta kosti 1 ár.
2. Starfsmann, helst vanan almennum
skrifstofustörfum, til sumarafleysinga.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst.
Launakjör samkvæmt kjarasamningi
Starfsmannafélags Suðurnesjabyggða.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsing-
ar fást á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja,
Brekkustíg 36, Njarðvík, og skulu umsókn-
ir berast þangað, eigi síðar en 15. apríl
1988.
Hitaveita Suðurnesja
Lögreglu-
starf
Nokkra lögregluþjóna vantar til sumaraf-
leysinga.
Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögreglu-
þjóni er veitir allar frekari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k.
Lögregiustjórinn í Keflavík, Grindavík,
Njarðvík og Gulibringusýslu
ATVINNA
Starfsfólk óskast til snyrtingar og pökkun-
ar nú þegar. Akstur til og frá vinnu.
Upplýsingar í síma 16921.
HAFNIR HF.
©
Skrifstofu-
störf
Laus eru störf við embætti bæjarfógetans í
Keflavík, Njarðvík, Grindavík og sýslu-
mannsins í Gullbringusýslu, vegna afleys-
inga.
Laun skv. launakerfi BSRB.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf óskast sendar undirrituð-
um fyrir 23.4. 1988.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík
og Njarðvík
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
(Jón Eysteinsson (sign)
\(UM*
KEFLAVÍK
Afgreiðslustarf
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í búsá-
halda- og leikfangadeild.
STAPAFELL HF.
Keflavík - Sími 12300
Byggingavinna
Smiðir eða menn vanir byggingavinnu
óskast til starfa strax. Mikil vinna.
Upplýsingar gefa Margeir í símum 14272
og 46745 og Halldór í síma 13035.
ATVINNA
Starfsfólk vantar til sumarafleysinga í eld-
hús Garðvangs.
Upplýsingar gefur Guðlaug Bragadóttir í
síma 27151.
Dvalarheimili aldrðra Suðurnesjum
ATVINNA
Óskum eftir að ráða starsfólk í almenna
fiskvinnslu.
Upplýsingar á staðnum.
ÍSLENSKUR GÆÐAFISKUR
Brekkustíg 40 - Y-Njarðvík
Verkstjóri
Óskum eftir að ráða verkstjóra til starfa á
Keflavíkurflugvelli.
SUÐURNESJAVERKTAKAR
Tjamargötu 3 - Sími 13400
Hárgreiðslusveinn
óskast
Óskum eftir að ráða hárgreiðslusvein hálf-
an eða allan daginn. Upplýsingar á staðn-
um.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
Hafnargötu 35 - Keflavík - Simi 14585
Sinubruni
í Njarðvík
Nú er sá árstími sem sinu-
brunafaraldur gengur oft yfir
en í þéttbýli má ekki kveikja í
sinu og í dreifbýli er slíkt
óheimilt eftir 1. maí ár hvert.
Síðasta laugardag þurfti
slökkvilið Brunavarna Suður-
nesja að hafa afskipti af einum
slíkum bruna, þó mjög óveru-
legum. I þetta skipti var kveikt
í sinu sjávarmegin við Hafnar-
braut í Njarðvík.
Ölvaður
í árekstri
Nokkuð erilsamt var hjá
lögreglunni í Keflavík um
helgina en þó voru aðeins
tveir ökumenn teknir fyrir
grun um meinta ölvun við
akstur. Þar af hafði annar
ekið á annan bíl. Þá voru
tveir ökumenn að auki
teknir, réttindalausir.
Um helgina var lögregl-
unni tilkynnt um 4
árekstra, þar af sáu öku-
menn um útfyllingu tjóna-
eyðublaða alveg sjálfir í
einu tilfellanna.
Upplýs-
ingar um
stuld í
bifreiðum
Brotist var inn í tvo bíla við
Njarðvíkurbraut í Innri Njarð-
vík aðfaranótt páskadags. Var
stolið úr öðrum bílnum stórri
og mikilli verkfæratösku sem
hafði m.a. að geyma dýr mæli-
tæki og mikið af verkfærum.
Síðan var TEC tónjafnara
stolið úr hinum bílnum. Þeir
sem einhverjar upplýsingar
geta gefið um þessa hluti eru
vinsamlegast beðnir að hafa
samband við lögregluna í
Keflavík. Fundarlaun eru í
boði.
Skipuð
fulltrúi hjá
fógeta
Þórdís Bjarnadóttir, lög-
fræðingur, hefur verið skipuð
fulltrúi við embætti sýslu-
mannsins í Gullbringusýslu og
bæjarfógetans í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík. Hefur
hún hafið störf.
Er það dóms- og kirkju-
málaráðuneytið sem skipaði í
stöðu þessa.
Nafnabrengl
leiðrétt
Þau mistök urðu í myndtexta
við frétt um miðunarstöðina á
Garðskaga að sagt var að á mynd-
inni væri Henrý Hálfdánarson.
Hér átti að sjálfsögðu að standa
Haraldur Henrýsson. Biðjumst við
velvirðingar á mistökum þessum.