Víkurfréttir - 14.04.1988, Blaðsíða 20
mun
Fimmtudagur 14. apríl 1988
AFGREIÐSLA BLAÐSINS
er að Vallargötu 15. - Símar 14717, 15717.
TEKKAREIKNINGUR
SPURÐU SPARISJÓÐINN
Sandgerði:
Mildi að ekki varð stórslys:
Vélskófla
innsigluð
Nýverið innsiglaði eftirlits-
maður frá Vinnueftirliti ríkis-
ins vélskóflu hjá fiskimjöls-
verksmiðju Njarðar h.f. í
Sandgerði vegna bilunar á ör-
yggisatriðum. Næst þegar
eftirlitsmaðurinn var á ferð í
Sandgerði veitti hann því at-
hygli að innsiglið hafði verið
rofíð og tækið var í fullri notk-
un í þró verksmiðjunnar.
Neituðu stjórnendur verk-
smiðjunnar að stöðva tækið og
var lögreglan því kölluð á stað-
inn og tækið innsiglað á ný. Þá
kom einnig í ljós að afleysinga-
ökumaður tækisins hafði ekki
réttindi til að aka því.
Mál þetta hefur nú verið
leyst og kæra felld niður á
þeirri forsendu að stjórnendur
Gámur fauk á bíl
og lagði hann saman
Mikil niiidi var að ekki
skyldi verða stórslys við
Njarðvíkurhöfn í fyrra-
kvöld er gámur, sem stóð
þar ofan á tveimur öðrum,
tókst á loft og lagðist ofan
á fólksbíl með tveimur
manneskjum. Lagðist
toppur bílsins alveg niður í
sæti undan þunga gámsins
en fólkið slapp út tiltölu-
lega lítið slasað.
Að sögn Jóns Norðfjörð
hjá Skipaafgreiðslu Suður-
nesja var hann staddur á
staðnum stuttu áður en
þetta átti sér stað, þá var
veðrið ckki mjög slæmt en
stuttu síðar gerði vind-
hviðu með ofangreindum
afleiðingum. Sagði Jón það
vera kraftaverk að ekki
skyldi af hljótast stórslys.
Er þetta eina tjónið sent
kunnugt er um vegna þessa
veðurs ef frá er talið timb-
ursem fauk úr porti Kaup-
félags Suðurnesja í Kefla-
vík.
„Erum
bestir“
- sagði Valur Ingimundar-
son eftir sigur á Val
„Við erum með besta liðið í
deildinni í dag og áttum skilið
að komast í úrslit. Við ætlurn
okkur að vcrja titilinn gegn
Haukum", sagði Valur Ingi-
mundarson eftir lcikinn. „Það
hefði nú samt verið skcnunti-
legra að fá Keflvíkinga í úr-
slitin'*.
UMFN bar sigurorð af Vals-
mönnum í hörkuspennandi
leik í Njarðvík í gærkvöldi.
Lokastaðan varð 81:71, en
staðan í leikhlé var 42:40.
Njarðvíkingarnir eru enn á ný í
baráttunni um Islandsmeist-
aratitilinn, að þessu sinni á
móti Haukurn.
Þeir beittu sínu sterkasta liði
og var ekkert gefið eftir. Þrátt
fyrir örðugleika i byrjun, náðu
Njarðvíkingar fljótt udirtök-
unum og um miðjan fyrri hálf-
leik voru þeir 12 stigum yfir.
Valsmenn minnkuðu muninní
tvö stig þegar llautað var til
leikhlés.
Síðari hálfleikur var mjög
jafn til að byrja með. Njarðvík-
ingar komust fljótt I villu-
vandræði en Isak Tómasson,
fyrirliði, tók sig þá til og kom
UMFN í góða forystu, 72:61
og 79:64, og tryggði liði sínu
sigur með góðri frammistöðu.
Valsmenn náðu þó að klóra I
bakkann I lokin en þó ekki
nóg.
Lokatölur urðu því 81:71,
öruggur sigur UMFN.
Valur Ingimundarson og
Isak Tómasson voru bestir
Njarðvíkinga. Einnig átti
Sturla góðan leik. Aðrir leik-
menn stóðu þó fyrir sínu.
Stig UMFN: Valur 29, ísak
16, Sturla 14, Teitur 11, Helgi
9 og Hreiðar 2 stig.
^ íslandsmeistarar IBK í 1. deild kvenna í körfubolta.
, IBK-stúlkur
Islandsmeistarar
ÍBK varð íslandsmeistari I
UMFN og Haukar á morgun
Fyrsti leikur Njarðvíkinga
og Hauka í úrslitum úrvals-
deildarinnar verður í Njarðvík
á morgun, föstudag, og hefst
kl. 20. Annar leikur liðanna
verður svo í Hafnarfirði á
sunnudag. Ef til þriðja leiks
kemur verður hann I Njarðvík
á þriðjudag.
1. deild kvenna í körfubolta er
liðið sigraði ÍR í úrslitaleik lið-
anna í Seljaskóla á mánudags-
kvöld. ÍBK skoraði 63 stig
gegn 47 hjá ÍR. í leikhléi var
ÍBK með forystu, 31:13. .
Sigur ÍBK var öruggur og
eru stúlkurnar vel að titlinum
komnar. Liðið hefur verið í
stöðugri framför og skipa all
flestar einnig 2. flokk félags-
ins sem hefur verið ósigrandi
frá því byrjað var að keppa í
honum fyrir 6 árum.
ÍBK er komið í undanúrslit
bikarkeppninnar og leikur við
ÍS.
Kvennakarfa í kvöld
Nýbakaðir íslandsmeistarar
ÍBK í 1. deild kvenna leika í
kvöld við IS í undanúrslitum
bikarkeppninnar. Verðurleik-
ið í íþróttahúsi Keflavíkur og
hefst leikurinn kl. 20.