Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.1988, Qupperneq 3

Víkurfréttir - 01.09.1988, Qupperneq 3
mun jUUU Fimmtudagur 1. september 1988 3 Keflavík: Umhverfis- verðlaun Umhverfisverðlaun í Kefla- vik voru afhent í hófi er haldið var á Glóðinni í síðustu viku að viðstöddum fulltrúum og eigendum þeirra eigna er verð- launaðar voru. Það var í verkahring Hrafn- hildar Gunnarsdóttur. for- manns Fegrunarnefndar Keflavíkur, að afltenda verð- launin, sem voru viðurkenn- ingarskjal í ramma ásamt rós. Flughótel fékk viðurkenn- ingu fyrir snyrtilegan frágang á nýbyggingu, Iðnsveinafél- agshúsið fyrir endurbætur á eldra húsi og Ióð, Háaleiti I fyrir fallegan frágang og snyrtimennsku við fjölbýlis- hús, en þess má geta að í hús- inu eru sjö íbúðir. Valgerður Ingimundardóttir og Þor- steinn Bergntann, Vesturgötu 35, fengu viðurkenningu fyrir gamalgróinn, fallegan og vel hirtan garð og Asta Einars- dóttir. Oðinsvöllum 1, fékk viðurkenningu fyrir ungan og efnilegan garð. I á r va r ák veðið að velja ek k i „verðlaunagarðinn 88“ vegna ótiðar þeirra sém verið hefur fyrripart sumars, þ.á.m. svo til allan júnímánuð. Þá er bara að vona að fleiri Keflvíkingar taki til hendinni næsta sumar. þvi þá verður haldið upp á 40 ára kaupstað- arréttindi Keflavíkurbæjar, en þá á bærinn að skarta sínu feg- ursta. afhent Fulltrúar og eigcndur þeirra eigna er lilutu viðurkenningu frá Fegrunarnefnd Keflavíkur. A myndinni eru einnig formaður fegrunarnefndar, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, og bæjarstjóri, Guðfinnur Sigur- vinsson. Ljósm.: hbb Útsala Flughótel er meðal fimm aðila sem fengu viðurkcnningu frá Um- hverfisnefnd Keflavíkur. Hótelið fékk viðurkcnningu fyrir snyrti- legan frágang á nýbyggingu. Ljósm.: hbb á góðum fatnaði. Meiri ofsláttur. Lýkur um helgina. Neyðarblys á lofti? I fyrrakvöld var lögreglunni í Keflavík og Slysavarnafélagi Islands tilkynnt um neyðar- blys á lofti við Keflavík. Sá maður, staddur í Sandgerði, Ijósið í stefnu yfir Rockwille- stöðinni og annar er staddur Nýr lög- reglubíll Á morgun er væntanlegur nýr lögreglubíll í flota lögregl- unnar í Keflavík. Verður sá af stærri gerðinni, svipaður nýj- asta lögreglubílnum á Kefla- víkurflugvelli og í sömu litum oghann.þ.e. hvítur meðblárri rönd. Kemur bíll þessi í stað ann- ars lögreglubíls af stærri gerð- inni. Sá sem leystur verður af hólmi er af árgerðinni 1983og ekinn um 500 þúsund kíló metra. var á Miðnesheiði sá ljósið í stefnu út á Stakksfjörð. Voru skip og bátar á Faxa- flóa beðnir um að svipast um. Síðar kom í Ijós að sennilega hafi hér verið á ferðinni rautt flugvélarljós, sem villti mönn- um sýn. PERSÓNA Hafnargötu 61, Keflavík. YTRI-NJARÐVIKURKIRKJA Messa kl. 11. Séra Þorvaldur Karl Helgason SKÚLA- FOTIN ÚLPUR no. 6-16 kr. 1.955 PEYSUR no. 6-16 kr. 995 BUXURno. 6-16 kr. 1.290 DÚNÚLPUR - Eagle kr. 6.760 ÚRVAL AF PEYSUM I HAUST- LITUNUM Á GÓÐU VERÐI. RITFÖNG f ÚRVALI ALLTÍ SKÓLANN mwKm

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.