Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.1988, Page 18

Víkurfréttir - 10.11.1988, Page 18
\)iKur< 18 Fimmtudagur 10. nóvembver 1988 Saga eftir Ester Þórhallsdóttur 10 ára, og Söru Lind Guðmundsdóttur 11 ára: Rósin Fíólína Bridge- mót í Sandgerði Bridgemót verður haldið í samkomuhúsinu í Sandgerði á laugardag, 12. nóvember, og hefst það kl. 10 árdegis. Aætlað er að 34 pör taki þátt í mótinu og verður spil- aður Barometer, tvö spil milli para. Mótið er styrkt af umboðsmanni Samvinnu- ferða-Landsýn í Sandgerði, Agli Olafssyni, og fleirum og verða glæsileg verðlaun í boði, ferðavinningar í leigu- flugi. Keppnisstjóri verður framkvæmdastjóri B.S.Í., Olafur Lárusson. Þetta er í þriðja skiptið sem Bridgefélagið Muninn í Sandgerði heldur slíkt stór- mót. Eru áhorfendur hvattir til þess að koma og sjá marga af bestu spilurum landsins. Einu sinni var lítið hús. í litla húsinu á heima lítil stúlka, hún hét Anna og var 6 ára. Hún var lágvaxin, grönn, með mikið, ljóst hár. í ganginum var fallegt blóm sem ætlaði aldrei að springa út. Anna vissi að þar væri lítil rós á leiðinni til hennar. Hún beið og beið. Og dagur rósarinnar rann upp. Anna varð svo glöð og kaljaði rósina Fíólínu. Á hverjum morgni spurði Anna Fíólínu hvort hún vildi drekka. Og Fíólína kinkaði kolli brosandi. Einn daginn var rósin Fió- lína horfin. Þann dag grét Anna lengi, lengi í fangi móður sinnar. Daginn eftir fór Anna í blómabúðina og keypti aðra rós eins og Fíó- línu en samt var það ekki Fíólína. Hún setti blómið á sama stað í ganginn. Á hverj- um morgni spurði Anna blómið hvort það vildi drekka. En fékk ekkert svar. Þetta, blóm gat aldrei komið í stað Fíólínu - og Anna kastaði blóminu frá sér af reiðí. En til allrar ham- ingju lenti blómið í fangi móður hennar sem kom út úr eldhúsinu í sömu andrá. Mamma varð öll útötuð í mold. „Hvað er þetta barn“ sagði mamma. „Þetta er ekki Fíólína, ég vil ekkert blóm nema Fíó- línu“ sagði Anna með tárin í augunum. „Svona, svona, pabbi þinn lét Fíólínu út í skúrþeg- ar hann var að gera við gluggakistuna um daginn. Hann gleymdi að segja okk- ur það áður en hann fórá sjó- inn. Hér er Fíólína“ sagði mamma og benti á eldhús- borðið. „Fíólína, Fíólína, besta vinkona mín“ sagði Anna og nú voru tárin reiðu orðin gleðitár. í skólanum daginn eftir talaði kennari Önnu um blóm og hvernig ætti að hugsa um rósir eins og Fíó- línu. Annar bara brosti og hlakkaði til að hitta vinkonu sína heima í gangi. | jtiM* Ágætu foreldrar Frjálsíþróttadeild UMFK fagnar þeim mikla áhuga yngri þátttakenda sem kom í ljós þeg- ar æfingar hófust nú í vetur. Þessum mikla áhuga fylgja viss- ar kröfur til þeirra sem starfa að frjálsíþróttamálum hér í bæ. Kröfur sem okkur er ljúft að verða við. Við þurfum að vinna að auknu unglingastarfi, t.d. með meiri þátttöku í mótum yngri flokka. Þetta vinnst best ef foreldrar taka þátt í þessu starfi með okk- ur. Þannig gefst foreldrum líka gott tækifæri til að standa með börnum sínum í jákvæðu starfi. Til að ræða þetta nánar viljum við því bjóða þér á fund í UMFK húsinu við Skólaveg næstkom- andi sunnudag kl. 20:15. Þangað mætir líka þjálfarinn okkar, Eyj- ólfur Mangússon, og eftir kl. 21 geta þeir sem áhuga hafa og tíma litið við í íþróttahúsinu og fylgst með æfingu. Vonandi kemst þú á fundinn með okkur. Stjórn friálsíþróttadeildar UMFK Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33, fímmtudaginn 17. nóvember 1988 kl. 10:00 Faxabraut 24 01H 011, Keflavík, þingl. eigandi Bæjarsjóður Kefla- víkur. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Grófin 14B, Keflayík, þingl. eig- andi Kristmundur Árnason. Upp- boðsbeiðendur eru: Jón Finnsson hrl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Iðnlánasjóður. Kirkjubraut 26, Njarðvik, þingl. eigandi Gunnar Indriðason. Upp- boðsbeiðendur eru: Tryggvi Guð- mundsson, Jón G. Briem hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Tryggingastofnun Ríkisins og Sig- urður Sigurjónsson hdl. Lóð úr landi Móakots, Móar Garði, þingl. eigandi Dís Óskars- dóttir. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjálmur lí. Vilhjálmsson hrl. Víkurbraut 17, Sandgerði, þingl. eigandi Gisli Guðnason. Uppboðs- beiðandi er Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Vikurbraut 2, Keflavík, þingl. eig- andi Hraðfrystistöð Keflavíkur. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Bæjarfógetinn í Keflavik, Grindavik og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vantsnesvegi 33, fimmtudaginn 17. nóvember 1988 kl. 10:00. Baðsvellir 17, Grindavík, þingl. eigandi Laufey D. Jónsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Grindavíkur, Veðdeild Landsbanka íslands og Bruna- bótafélag íslands. Bakkastígur 8, Njarðvík, þingl. eigandi Nesberg hf. Uppboðsbeið- endur eru: Njarðvíkurbær og Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Baugholt 13, Keflavík, þingl. eig- andi Ragnar Eðvaldsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Bæjarsjóður Keflavíkur. Básvegttr 5, Keflavík, þingl. eig- andi Utvegsmiðstöðin hf. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Básvegur 7, Keflavik, þingl. eig- andi Útvegsmiðstöðin hf. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Birkiteigur 16, Keflavík, þingl. eig- andi Jón B. Olsen o.fl. Uppboðs- beiðandi er Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Bjarnavellir 4, Keflavík, þingl.eig- andi Hreinn Steinþórsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Jón G. Briem hdl. Brekkustígur 17, mið hæð, Njarð- vík, þingl. eigandi Sigríður E. Jónsdóttir, talinn eigandi Vil- hjálmur Vilhjálmsson o.fl. Upp- boðsbeiðendur eru: Njarðvíkur- bær, Brynjólfur Kjartansson hrl. og Ólafur Gústafsson hrl. Brekkustígur 20, neðri hæð, Sand- gerði, þingl. eigandi Eyþór Björg- vinsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands og Tryggingastofnun Ríkisins. Djúpivogur 24, Höfnum, þingl. eigandi Hafnahreppur, talinn eig- andi Jónína ísleifsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Valgeir Kristinsson hrl. Faxabraut 25B, Keflavík, þingl. eigandi Jónas P. Guðlaugsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl., Bæjar- sjóður Keflavíkur og Ævar Guð- mundsson hdl. Garður, Grindavík, þingl. eigandi Þorleifur Hallgrímsson. Uppboðs- beiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Ásgeir Thoroddsen hdl., Magnús Fr. Árnason hrl., Guðmundur Kristjánsson hdl., Tryggingastofnun Ríkisins, Jón G. Briem hdl. og Brunabótafélag íslands. Greniteigur 7, Keflavík, þingl. eig- andi Hilmar Arason. Uppboðs- beiðendur eru: Bæjarsjóður Kefla- vikur, Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl., Veðdeild Landsbanka ís- lands og Jón G. Briem hdl. Hafnargata 4, Sandgerði, þingl. eigandi Stefán Sigurðsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Innheimtu- maður ríkissjóðs, Ólafur Garðars- son hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Háseyla 34, Njarðvík, þingl. eig- andi Guðrún Jónsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands og Bruna- bótafélag íslands. Heiðarhvammur 5 íb. 0201, Kefla- vík, þingl. eigandi Bjarni Kristj- ánsson. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Heiðargerði 19, Vogum, þingl. eig- andi Inga Ósk Jóhannsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl., Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Helgi V. Jónsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Jón G. Briem hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Tryggingastofnun Ríkisins og Ævar Guðmundsson hdl. Heiðarholt 5, Keflavík, þingl. eig- andi Liljar Heiðarsson. Uppboðs- beiðendur eru: Jón G. Briem hdl., Veðdeild Landsbanka Islands. Hjallagata 12, Sandgerði, þingl. eigandi Guðjón Bragason. Upp- boðsbeiðendur eru: Innheimtu- maður ríkissjóðs og Othar Örn Petersen hrl. Holtsgata 8, Sandgerði, þingl. eig- andi Hallbjörn Heiðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hraunholt 8, Garði, þingl. eigandi Jóhann Þorsteinsson. Uppboðs- beiðendur eru: Landsbanki Is- lands, Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Hringbraut 128N, Keflavík, þingl. eigandi Aðalheiður Friðriksdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jón G. Briem hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Landsbanki íslands og Brunabótafélag Islands. Mánagrund 9, Keflavík, þingl. eig- andi Óskar Gunnarsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Lúðvík Kaab- er hdl., Róbert Árni Hreiðarsson hdl., Jón G. Briem hdl. og Bæjar- sjóður Keflavikur. Njarðvíkurbraut 15, Njarðvík, þingl. eigandi Kristmundur Árna- son. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Ránargata 10, Grindavík, þingl. eigandi Jóhannes Eggertsson, tal- inn eigandi Þórhallur Stefánsson. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Rikisins, Búnaðar- banki Islands, Veðdeild Lands- banka Islands og Fiskimálasjóður. Selsvellir 13, Grindavík,þingl.eig- andi Brynjólfur Óskarsson, talinn eigandi Roland Buchholz. Upp- boðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Sólvallagata 40 B, Keflavík, þingl. eigandi Ásgeir Svar Vagnsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Jón G. Briem hdl. og Jón Finnsson hrl. Sólvallagata 40H 4. hæð, Keflavík, þingl. eigandi Júlíana Sveinsdótt- ir. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Túngata 12 n.h., Grindavík, þingl. eigandi Ásgerður Andreasen. Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Vallargata 26, kjallari, Keflavík, þingl. eigandi Áðalsteinn Aðal- steinsson, talinn eigandi Sólrún Grétarsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Vallargata 8, e.h., Sandgerði, þingl. eigandi Óskar Gunnarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl., Trygg- ingastofnun Ríkisins, Valgarður Sigurðsson hdl., Brynjólfur Kjart- ansson hrl., Jón G. Briem hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Víkurbraut I, Grindavík, þingl. eigandi Bifreiðaverkstæði Grinda- víkur. Uppboðsbeiðendureru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Bæjarsjóður Grindavíkur. Víkurbraut 9, suðurendi, Grinda- vík, þingl. eigandi Dóra Jónas- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Bæjarsjóður Grindavíkur, Bruna- bótafélag íslands og Ingi H. Sig- urðsson hdl. Þórustígur 20 n.h., Njarðvik, þingl. eigandi Kjartan R. Sigurðs- son o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Landsbanki íslands, Róbert Árni Hreiðarsson hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Veðdeild Landsbanka Islands og Gísli Bald- ur Garðarsson hrl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtudaginn 17. nóvember 1988 kl. 10:00. Akurey KE-121, þingl. eigandi Gullá hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun Ríkisins. Eldhamar GK-13, þingl. eigandi Ólafur Amberg Þórðarson. Upp- boðsbeiðendur eru: Klemens Egg- ertsson hdl. og Tryggingastofnun Ríkisins. Víðir II GK-275, þingl. eigandi Rafn h.f. Uppboðsþeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins, Jón G. Briem hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Baldursgata 10, efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Hlynur Óli Kristj- ánsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 16. nóvember 1988 kl. 10:00. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins, Jón Þóroddsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Björn Ólafur Hallgrímsson hdl., Jón G. Briem hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., Sigurmar Albertsson hdl., Skúli J. Pálmason hrl., Veðdeild Lands- banka Islands og Bæjarsjóður Keflavíkur. þriðja og síðasta á fasteigninni Fagridalur 8, Vogum, þingl. eig- andi Eyþór S. Guðmundsson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 16. nóvember 1988 kl. 13:30. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Guðmundur Þórðarson hdl., Njarðvikurbær, Brunabótafélag Islands, Ólafur Gústafsson hrl. og Sigurmar Albertsson hdl. þriðja og síðasta á fasteigninni Smáratún 36 e.h., Keflavík, þingl. eigandi Gunnar Guðnason, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 16. nóvember 1988 kl. 10:30. Uppboðsbeiðendureru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.,Út- vegsbanki Islands, Árni Guðjóns- son hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl. og Friðjón Örn Friðjónsson hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.