Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.05.1989, Page 6

Víkurfréttir - 05.05.1989, Page 6
\)ÍKUR 6 Föstudagur 5. maí 1989 ■ x'. ’ ■ ‘, Söngvakeppnin á risaskjá í Glaumbergi! V . x Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður sýnd á risaskjá í Glaumbergi laugar- daginn 6. maí. Húsið opnar kl. 18:30 fyrir matargesti. Tvíréttaður matseðill, verð aðeins 2300 kr. Borðapantanir ísíma 14040. Hljómsveitin Klassík kveður að sinni með dansleik til 03. 20 ára aldurstakmark, snyrti- legur klæðnaður. FÖSTUDA GURINN 5. MAÍ: Diskótek frá 23-03. Verð 700. 18 ára aldurstakmark og snyrtilegur klæðnaður. Opið til kl. 01:00 föstudag og laugardag. r Anægjustund (Happy Hour) mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 18 til 19. Pizzur - Gómsœtur smáréllaseðill Steikur hússins Ljúffengir fiskréttir Kíktu í könnu á pöbbinn þinn. 20 ára aldurstakmark. \jUtUt Samskipti foreldra og barna Ef við spyrjum okkur að því hvort samskipti þau sem eru á milli okkar og barnanna okk- ar séu eins og við viljum að þau séu er ég því miður sannfærð um að fæst okkar myndu svara því játandi, en það þýðir samt ekki að við eigum að skamm- ast okkar fyrir það og loka augunum fýrir þv*- Þvert á móti eigum við að viðurkenna það og takast á við að breyta ÖRVAR KRISTJÁNS SON LEIKUR FÖSTUDAGSKVÖLD OPIÐ FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD TIL KL, 03 20 ára aldurstakmark. Matargestir, pantið borð tímanlega. OPIÐ Á SUNNUDÖGUM FRÁ KL. 11.30-21.00. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 9.30-20.00. Hvernig vivri að bjóða elskunni sinni út að borða á Sjávargullið, sem erferskur veitinga- staður í notalegu umhverft? Nú hefur verið tekinn upp nýr og breyttur matseðill, með réttum sem gæla við bragðlaukanu. Ef þú vilt í stuðið á ef tir, þá er Gtaumberg opið matargestum endurgjaldsluust. því. Nú stendur foreldrum til boða að hlusta á fyrirlestur um „Samskipti foreldra og barna“ fluttann af Hugo Þórissyni, sálfræðingi, sem hefur sérhæft sig í samskiptum fullorðinna og barna og hefur, ásamt Wil- helm Norðfjörð sálfræðingi, haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra um það efni. I starfi mínu sem félags- málastjóri Njarðvíkur hef ég horft upp á allt of mörg dæmi þess að vítahringur hefur myndast milli foreldra og barna, vítahringur sem enginn hefði upphaflega viljað lenda í, en sjá ekki lengur neina leið út úr. Eflaust eru til nokkrar leiðir út úr slíkum vítahring, en sú vænlegasta og varanlegasta er vafalaust falin í því að fá leið- beiningar þeirra sem sérhæft hafa sig á þv* sviði. Þess vegna hvet ég alla foreldra, sem hafa áhuga á auknum eða bættum samskiptum við börn sín, að fjölmenna á fyrirlestur Hugos Þórissonar, en hann verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík, mánudaginn 8. maí nk. kl. 20:30. Aðgangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir. Ef í ljós kemur eftir fyrir- lesturinn að nægjanlegur áhugi sé fyrir hendi til þess að efna til námskeiðs um efnið, er möguleiki á að fá það haldið hér á Suðurnesjum í haust. Foreldrar, fjölmennið og sýnið að þið hafið áhuga á bættum samskiptum við börn- in ykkar. Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjórinn í Njarðvík. Jarðvarmi hf Reykjanesi: Salti pakk- aó i 20 kg pakkningar Framleiðsla Jarðvarma h.f. á Reykjanesi er nú pækil- salt og fínsalt. Að því er fram kom á aðalfundi Sjóefna- vinnslunnar er saltinu nú pakkað í 20 kg pakkningar. Auk þessarar framleiðslu er enn óvissa með sölu á kol- sýru, en Isaga í Reykjavík vill ekki kaupa framleiðsl- una, auk þess sem þeir bjóða ekki viðunandi verð. Kristinn - ekki Einar Sú meinlega villa var í frétt á baksíðu síðasta tölublaðs að sagt var að Einar Kristins- son hefði tekið á leigu frysti- húsið í Höfnum. Hér átti að standa nafn Kristins, bróður hans. Leiðréttist þetta hér með um leið og við biðjum viðkomandi aðila velvirðing- ar.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.