Víkurfréttir - 05.05.1989, Page 13
VIKIIR
jtaui
Föstudagur 5. maí 1989 13
„Vöruverð ekki hærra í
litlu búðunum. til að hafa
það lægra í Samkaup"
- segir Guðjón Stefánsson, kaupfélagsstjóri,
um mismunandi verð í kaupfélagsbúðunum
„Það er mikill misskilningur
að halda því fram að vöruverð
í litlu búðunum sé hærra til að
hafa það lægra í Samkaup"
sagði Guðjón Stefánsson,
kaupfélagsstjóri, aðspurður
um mismunandi vöruverð í
kaupfélagsbúðunum, en að
undanförnu hafa birst greinar
þess efnis í Víkurfréttum og nú
síðast í Velvakanda Morgun-
blaðsins. Þar er því meðal
annars haldið fram að vöru-
verð sé haft hærra í minni búð-
um félagsins svo hægt sé að
halda verðinu lægra í Sam-
kaup. Einnig er talað um að
þetta valdi því að fólk úr Garði
og Sandgerði t.d. fari annað að
versla heldur en í Samkaup.
Með öðrum orðum, það hegni
Kaupfélaginu fyrir að halda
uppi þessari þjónustu í minni
byggðarlögunum.
Guðjón sagði að verðlagn-
ingin væri einungis í samræmi
við tilkostnaðinn við að dreifa
vörunni. „Það er ódýrara að
afgreiða vörur út úr stórri búð,
þar sem hver afgreiðsla er
kannski 3-4000 kr. heldur en í
minni búðunum, þar sem hver
afgreiðsla er að meðaltali um
eða innan við 1000 kr. Nýting-
in öll verður því allt önnur.
Hitt atriðið, að fólk snið-
gangi stórverslun Kaupfélags-
ins, Samkaup, vegna verðsins í
litlu búðunum, er þess eðlis að
ég trúi því alls ekki og væri svo
ósanngjarnt að það er tæpast
hægt að ræða það atriði“ sagði
Guðjón.
En borgar sig þá nokkuð að
vera með litlu búðirnar? Af
hverju ekki að hætta þeim
rekstri og einbeita sér að þeim
stærri?
„Kaupfélagið hefur talið
það skyldu sína að verða við
óskum íbúanna og félags-
manna sinna um að reka þess-
ar litlu þjónustubúðir á meðan
þess væri nokkur kostur. Það
er eingöngu gert af félagsleg-
um ástæðum vegna brýnna
þarfa íbúanna. Það er alveg
víst að Kaupfélagið væri ekki
eitt í rekstri matvörubúða í
Garði, Sandgerði og Vogum
t.d., ef þar væri um einhverja
hagnaðarvon að ræða. Eg skil
vel og veit af hverju kaupmenn
hættu rekstri á þessum stöð-
um. Reksturinn gekk ekki
nægjanlega vel. Og þá var
Kaupfélagið beðið um að grípa
inn í og veita þessa nauðsyn-
legu þjónustu. Þetta er því
mjög ósanngjörn umræða sem
þarna er vitnað til.“
Guðjón sagði að vöruverð
yrði alltaf hærra í litlum þjón-
ustubúðum heldur en í stór-
mörkuðum. „Þetta er ekki
bara svona hér, heldur alls
staðar þar sem verðlagt er í
samræmi við tilkostnað. Það er
þó rétt að það komi fram að
ýmsar nauðsynjavörur eru nú
á sama verði í öllum búðum
félagsins, litlum og stórum. En
almenn lækkun á vöruverði í
litlu búðunum myndi aðeins
flýta fyrir því að þær yrðu lagð-
ar niður“ sagði Guðjón að
endingu.
Er Kaupfélag Suðurnesja
verslun okkar
samvinnumanna?
F.g var að blaða i „Kaupfélags-
hlaðinu" núna fynr nokkrumdog-
um en það var gefið út Ivrir jól. Þá
rakst ég á þessa litlu klausu sem
, hcr fylgir: „Vikulilboð kaupfélags-
ins. fiama serð i öllum lerslunum."
I Ég fór að lesa betur og þá kom
skýringin: „Með stærri sameigin-
legum innkaupum fyrir allar
I kaupfélagsverslanirnar s*ri hacl
| að ná betra serði. sem k*ml *ið-
I skiptasinum tilgóða " Ja.delli mér
I núallardauðarlýsúrhölði.Kaup-
I lélag Suðurnesja. hvaðer það eig-
' inlega? Er það samtok samvinnu-
| manna eða samtok smáverslana
n rekin eru með einkareksturs-
I fyrirkomulagi. svona ems og
1 kaupmáðunnn á hornmu eins og
I s.igt cr I dag og þarf nð Imfa nlll
I miklu dýrara en á mórkuðunum?
Ég hef alltaf álitið að Kaupfélag
I Suðurnesja v*ri eitt og sama fyrir-
1 tækið hvort sem verslanir þess
I hélu Samkaup. Sparkaup eöa
■ ruiSandgerði.Grindavik.Vog-
_„„i eða Garði. F/tir þessu að
I dæma þá er hver verslun rekin sem
leinkalyrirtxki sem gerir sjálfstxð
linnkaup. sem serða nátlúrlega
raunín. það mun vera þetta frá 5-
10-15 kr. og allt upp i dæmiö með
Bragakaffipakkann
Það er aðeins i gangi umraeða
um sameiningu sveitarlélaganna á
Suðurnesjum. þó lltil sé. þvi það
virðist sem dragbitarnir gegn sam-
einingu séu áhnfamem i S S.S. og
þcir halda fast i kálfsskinmð
Verslunarsvxði kaupfélagsins
spannar öll Suðurnesm oggæli þvi
verið gott fordxmi fyrtr sainem-
mgu en til þess þarf sljórnm að
taka sig á og stokka nppspilin. þvi
þaðer vitlaust gefið Mcrerspurn
llvaða kauplélag landsins helur
'stxrra markaðssvxöi en Kaupíél-
ag Suðurnesja?
hað er mikið talað um nu til
dags. þar sem allir eru að lapa og
ekki viöskiptafrxöigur og þvi sið-
ur hagfrieðingur. þá á Kauplélag
Suðurnesja að kaupa inn vörur
sinar I einu lagi ogdreiía þeim út i
verslanir sinar hvar sem þxr eru á
Suðurnesjum og hafa sama verð á
öllum stoðum Hér á ég við allar
mat- og nýlenduvorur. Þær vórur
sem mesl selst af er h*gl að aka
heint i buðirnar enhinumsem litið I
hrcvfast verður að miðla til sm*rri I
búðanna Irá Samkaupi, sem auð- I
v,tað verður W'fuðverslunm Með
þessu móti mundi verslun I minm I
buðunum aukasl. þvi fólk verslar I
þar sem stvsl er aðfara frá heimili r
sinu svo framarlega sem þaðskað- 1
ast ckki á þvi. Þá v*n kaupfélagið I
okkar koniið með sinn slórmark- I
að uni alll svieðið og veilli slnum |
VIKUTILBOÐ KAUPFÉLAGSINS:
im
kaupfelag
SUÐURNESJA
Til Velvakanda.
Ég rita þessi orð eftir að ég las
smágrein í Morgunblaðinu þann
6. apríl sl. um tap Kaupfélags
Suðurnesja, þar stendur m.a.:
... . • og nokkur samdráttur í sölu“.
Mitt svar við þessu er sá sannleik-
ur að í biaði sem Kaupfélag Suður-
nesja gaf út í vetur og maður fékk
mn um lúguna hjá sér, segir eitt-
hvað á þá leið að vöruverð sé haft
i hærra í verslunum Kaupfélagsins
1 Garð; Sandgerði og Sparkaup í
Keflavik, t.l þess að hægt sé að
halda voruverðinu lægra I stóru
buðinm eða Samkaupi í Njarðvík
Þetta er stór skyssa að gera slfkt
þvi að mjog margir íbúar í Garði
og Sandgerði fara einfaldlega ann-
að að versla og þá nýtur kaup-
felagið ekki góðs af, heldur er það
verslun Hagkaupa í Njarðvík sem
fær flest okkar í heimsókn vegna
lægra vöruverðs en ekki Samkaup. 1
Kf verðið væri samræmt i verslun-
umkaupfélagsins og ekki væri
—folle-í n^yndj maður yprsla
LMa leikfélagið,
Garði
hvað
SEGIR
mamma
VIÐ ÞVI?
• Guðmundsdóttir.
? r wswda^öid 5
■ ynin9 sunnudag 7. maí k