Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.09.1989, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 07.09.1989, Blaðsíða 9
Fyrirtæki Xíkurfréttir 5. sept. 1989 9 Magnúsína Guðmundsdóttir, Stella Björk Baldvinsdóttir og Val- dís Valgeirsdóttir. Ljósm.: hbb Berta búin að opna Berta Guðjónsdóttir, ero- bikkleiðbeinandi, opnaði formlega um síðustu helgi nýtt æfingastudeo að Brekkustíg 39 í Njarðvík. Þar getur fólk farið í líkams- rækt og þrektæki, en einnig verður þar erobikk fyrir bæði kynin og ballett fyrir litlu hnáturnar. Aðstaðan í hinni nýju lík- amsræktarstöð er öll til fyrir- myndar og að loknum æfing- um getur fólk skellt sér í gufubað og sturtu. Æfingar eru byrjaðar á fullu í Æfingastudeo og því ekki að skella sér í líkams- ræktina og byggja sig upp fyrir komandi vetur? Berta Guðjónsdóttir, eigandi Æfingastudeos, og eiginmaður hennar, Olafur Arnbjörnsson. Ljósm.: hbb NflR EIGENDUR AD SKÚBÚD KEFLAVÍKUR Ein af hinum gamalgrónu verslunum í Keflavík, Skó- búðin, hefur skipt um eig- endur. Hafa þær Magnúsína Guðmundsdóttir og Stella Björk Baldvinsdóttir keypt verslunina af Erlu Sigur- bergsdóttur. „Við verðum með alveg sömu vöruna og var hérfyrir og ætlum að reyna að þjóna nýjum sem eldri viðskipta- vinum Skóbúðarinnar sem best,“ sögðu hinir nýju eig- endur í samtali við blaðið. ,,Við ætlum að gera minni- háttar breytingar á húsnæð- inu og með því stækka versl- unina sjálfa," sögðu þær ennfremur. Asamt Magnúsínu og Stellu mun Valdís Valgeirs- dóttir áfram starfa hjá versl- uninni, en þar hefur hún starfað undanfarin þrettán ár. SVAFSTU ILLA f NÖTT? NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ FÁ SÉR GÓDA SÆNG OG KODDA! TILBOÐ Á SÆNGUM OG KODDUM Sængur -kiv-3990" nú 3290 kr. Koddar J«vT330' nú 1080 kr. Koddar _kr, 7TO nú 580 kr. TJARNARGÖTU 2 . KEFLAVlK . SÍMI 13377 Skólavörurnar... 'föókabúb f^eflavíkur - OAGLEGA I LEIÐINNI -

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.