Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.09.1989, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 07.09.1989, Blaðsíða 14
Ýmislegt Miðneshreppur: ASKORUN Hér með er skorað á alla þá er eigi hafa lok- ið greiðslu fasteignagjalda til Miðneshrepps fyrir árið 1989 eða eldri, að gera skil innan 15 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Þann 25. september nk. verður krafist nauðungaruppboða á fasteignum þeirra er þá hafa eigi gert full skil, samkvæmt heim- ild í lögum nr. 49/1951. Sveitarstjóri Miðneshrepps Siglingafræði 30 tonna próf. Námskeið hefst mánudag- inn 18. september nk. Þorsteinn Krístinsson Sími: 11609 Húsið nýkomið í gegnum Grænáshliðið, Ljósm.: epj. Húsaflutningur að Hólamiðum Um kvöldmatarleytið á laugardag fyrir rúmri viku fór fram húsaflutningur frá Keflavíkurflugvelli og að Hólamiðum í Keflavík. Hólamið er gata sú sem skemmurnar eru við gegnt Mánagrund. Var hér verið að flytja hús sem keypt hafði verið af Sölunefnd varnarliðseigna, enda áður í eigu varnarliðs- ins. Sökum lengdar þess þurfti að setja það á tvo dráttarvagna. Vinnuslys í Flugeldhúsi Starfsmaður í Flugeldhús- inu við Leifsstöð brenndist á fótum er heitt vatn skvettist á hann síðdegis á mánudag. Var sjúkrabíll kallaður til og flutti starfsmanninn á Sjúkrahúsið í Keflavík. ~ Yikurfréttir 7. sept, 1989 14 Ættarmót Bæjar- skersmanna: Leiðréttar missagnir Nokkrar missagnir urðu í viðtali við EinarEgilsson unt Bæjarskersættina, sem birt- ist í síðasta tölublaði og leið- réttist það hér með. 1 upphafi greinarinnar var rætt um að Bæjarsker væru nú í eigu ættmenna Pálínu Theodórsdóttur. Hið rétta er að Pálína, sem er barna- barnabarn Páls og Þórunn- ar, er eigandi jarðarinnar. Þarna var það ein lítil komma sem féll niður á eftir orðinu ættmenna, sem breytti merkingunni. Þá hófu þau Páll Pálsson og Þórunn Sveinsdóttir bú- skap sinn í Norður-Tjarnar- koti, ekki_ Norður-Flanka- stöðum. í kaflanum um móður Einars kom fram að hún væri Skaftfellingur, sem er rétt, en hún er einnig Rangæingur. Þeir feðgar Einar og Egill eru fæddir í Miðneshreppi, faðirinn á Bæjarskerjum en Einar á Norður-FÍankastöðum. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram i skrifstofu embættisins, Hafnargötu 62, fimmtudaginn 14. september 1989 kl. 10:00. Búrfell KE-140, þingl. eigandi Saltver hf. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islarids. Faxabraut 33A e.h., Keflavík, þingl. eigandi Einar Guðjónsson & Lára Þórðard. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Tryggingastofnun Ríkisins. Fitjabraut 20-22 ásamt vélum og tækjum, þingl. eigandi Steinsmíði hf. Uppboðsbeiðendur eru: Iðn- lánasjóður, Byggðastofnun, Gjaldheimta Suðurnesja og Krist- inn Hallgrímsson hdl. Melbraut 13, Garði, þingl. eigandi Walter Borgar 120843-4009. Uppboðsbeiðandi er Lögfræði- stofa Suðurnesja sf. Strandgata 9, Sandgerði, þingl. eigandi Utgerðarfélagið Njörður. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl. og Skúli J. Pálmason hrl. Sóltún 18 neðri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Herdís Hallgríms- dóttir o.n. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Sólvellir, Bergi, Keflavík, þingl. eigandi Birna Isaksdóttir, eigandi Gunter Borgwardt. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Vatnsnesvegur 9 neðri hæð, Kefla- vík, þingl. eigandi Sigrún Harðar- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Jón G. Briem hdl. Víkurbraut 52 neðri hæð, Grinda- vík, þingl. eigandi Rúnar Þórðar- son, talinn eigandi Lárus Vil- hjálmsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Grindavíkur og Tryggingastofnun Ríkisins. Bæjarfógetinn í Kcflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Cullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum eign- um fer fram í skrifstofu cmhættisins Hafnargötu 62, fimmtudaginn 14. september 1989 kl. 10:00. Austurgata 12, Keflavík, þingl. eigandi Þorsteinn Arnason. Upp- boðsbeiðendur eru: Othar Orn Petersen hrl. og Byggðastofnun. Birkiteigur 1 e.h. og Zi kj., Kefla- vík, þingl. eigandi Hilmar Eyberg. Uppboðsbeiðandi er Kristján Ol- afsson hdl. Birkiteigur 1 n.h. og kj., Keflavík, þingl. eigandi Unnar Magnússon. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Þorfinnur Egilsson hdl. og Lögfræðistofa Suðurnesja sf. Borgarhraun 18, Grindavík, þingl. eigandi Sigurbjörg K. Róberts- dóttir. Uppboðsbeiðandi er Inn- heimtumaður ríkissjóðs. Faxabraut 12 e.h., Keflavík, þingl. eigandi Lára M. Reynisdóttir. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karls- son hdl. Faxabraut 33B, Kefiavík, þingl. eigandi Guðmundur Sveinsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl. og Veð- deild Landsbanka Islands. Garðbraut 68, Garði, þingl. eig- andi Byggingarsj. ríkisins, talinn eigandi Guðrún S. Hreinsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Brunabóta- félag íslands og Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Gerðavegur 28, Garði, þingl. eig- andi Margrét Sæbjörnsdóttir 290539-7579. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka ís- lands, Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl., Guðjón Armann Jónsson hdl. og Innheimtumaður ríkis- sjóðs. Grófin 2, Keflavík, þingl. eigandi Þrotabú Dráttarbraut Keflavíkur hf. Uppboðsbeiðendur eru: Iðn- lánasjóður, Innheimtumaður rík- issjóðs, Steingrímur Þormóðsson hdl., Ólafur Axelsson hrl., Bæjar- sjóður Keflavíkur og Brunabóta- félag íslands. Hafnargata 16, Höfnum, þingl. eigandi Hallgrímur Jóhannesson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Landsbanki Islands og Lögfræðistofa Suður- nesja sf. Hafnargata 28, Grindavík, þingl. eigandi Lagmetisiðjan Garði h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdi., Jón_ Finnsson hrl., Brunabótafélag Islands, Garðar Briem hdl., Hallgrímur B. Geirs- son hrl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Jóhann Þórðarson hrl., Bæj- arsjóður Grindavíkur, Bjarni Ás- geirsson hdl., Sigurður A. Þór- oddsson hdl., Kristinn Hallgríms- son hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Jón Ol. Þórðarson hdl., Hróbjart- ur Jónatansson hdl. og Lands- banki íslands. Hjallagata 12, Sandgerði, þingl. eigandi Guðjón Bragason 221252- 4469. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Ingi H. Sigurðsson hdl., Lands- banki Islands, Ásgeir Thoroddsen hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Innheimtumaður ríkis- sjóðs. Hraðfrystihús í landi Kothúsa, Garði, þingl. eigandi Garðskagi h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun, Landsbanki ís- lands, Garðar Garðarsson hrl., Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Guðmundur Kristjánsson hdl., V'ilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Ólafur B. Ámason hdl., Ingólfur Friðjónsson hdl., Guðni Haralds- son hdl., Jón Finnsson hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Garðar Garð- arsson hrl., Ámi Stefánsson hrl., Brunabótafélag íslands, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Gjaldheimta Suðurnesja. Hringbraut 46, Keflavík, þingl. eigandi Birgir Guðnason. Upp- boðsbeiðandi er Búnaðarbanki Is- lands. Hólagata 15, Sandgerði, þingl. eig- andi Erlingur Jónsson. Uppboðs- beiðendur eru: Veðdeild Lands- banka Islands, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Ásgeir Thorodd- sen hdl. og Jóhann Salberg Guð- mundsson hdl. Höskuldarvellir 5, Grindavík, þingl. eigandi Hermann Magnús Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Klapparstígur 8 e.h., Keflavík, þingl. eigandi Marteinn Webb. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Rikisins og Bæjar- sjóður Keflavíkur. Leynisbraut 12, Grindavík, þingl. eigandi Einar S. Sigurðsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Grindavíkur, Veðdeild Landsbanka íslands og Lögfræði- stofa Suðurnesja sf. Litluvellir 9, Grindavík, þingl. eig- andi Reynir Garðar Gestsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Grindavíkur og Lögfræði- stofa Suðurnesja sf. Mánagrund 9, Keflavík, þingl. eig- andi Óskar Gunnarsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Jón G. Briem hdl. og Fjárheimtan h.f. Smiðjuvellir 6, Keflavík, þingl. eig- andi Steinar Þór Ragnarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Kristinn Hallgrímsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Fjárheimtan h.f. Stafholt, Grindavík, þingl. eigandi Guðný Stella Hauksdóttir. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Vallargata 8 e.h., Sandgerði, þingl. eigandi Óskar Gunnarsson 100463-5049. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Tryggingastofnun Ríkisins, Jón G. Briem hdl., Veðdeild Landsbanka Islands, Othar Öm Petersen hrl., Landsbanki íslands og Ingi H. Sigurðsson hdl. Vesturbraut 10, 1. hæð t.h., Grindavík, þingl. eigandi Lagmet- isiðjan Garði h.f. Uppboðsbeið- endur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Vesturbraut 10, 1. hæð t.v., Grindavík, þingl. eigandi Lagmet- isiðjan Garði h.f. Uppboðsbeið- endur eru: Iðnlánasjóður.Bruna- bótafélag íslands og Ásgeir Thor- oddsen hdl. Vogagerði 16, Vogum, þingl. eig- andi Margrét Helgadóttir. Upp- boðsbeiðandi er Ari ísberg hdl. Víkurbraut 3 n.h., Sandgerði, þingl. eigandi Anna Sveinbjörns- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Árni Einarsson hdk, Jón G. Briem hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Ægisgata 4, Grindavík, þingl. eig- andi Hraðfrystihús Grindavíkur hf. Uppboðsbeiðendur eru: Þórð- ur Gunnarsson hrl., Guðmundur Kristjánsson hdl., Brunabótafélag Islands, Jón Ingólfsson hdl., Ósk- ar Magnússon hdl., Landsbanki íslands og Fiskveiðarsjóður ís- lands. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á eftirtöldum skipum fer fram i skrifstofu embætt- isins, Hafnargötu 62, fimmtudag- inn 14. september 1989 kl. 10:00. Aðalvík KE-95, þingl. eigandi Hraðfrystihús Keflavíkur h.f. Uppboðsbeiðendur eru: ,Trygg- ingastofnun Ríkisins, Ásbjöm Jónsson hdl., Skúli J. Pálmason hrl. og Tryggvi Guðmundsson hdl. Harpa RE-342, þingl. eigandi Keflavík hf. o.fl. Uppboðsbeið- andi er Tryggingastofnun Ríkis- ins. Már GK-55, þingl. eigandi Hrað- frystihús Grindavikur. Uppboðs- beiðendur eru: Þórður Gunnars- son hrl., Tryggingastofnun Rikis- ins, Jón G. Briem hdl., Lands- banki Islands,_Ævar Guðmunds- son hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Sandgerðingur GK-268, þingl. eig- andi Jóhann Guðbrandsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Trygginga- stofnun Rtkisins og Byggðastofn- un. Skagaröst KE-70, þingl. eigandi Guðmundur Axelsson. Uppboðs- beiðandi er Tryggingastofnun Rík- isins. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.