Víkurfréttir - 07.09.1989, Blaðsíða 11
Sundlaug Grindavíkur
-VETRARÁÆTLUN-
OPIÐ:
Heiti potturinn er með vatnsnuddi
og loftnuddi.
Það er heilsubætandi og hress-
andi að synda, fara í sauna og
sauna-pottinn.
Sundlaug Grindavíkur
Viðtalið
Hér á landi var staddur í síð-
ustu viku danskur 90 barna
söngkór á vegum æskulýðs-
nefndar Rótarýklúbbs Kefla-
víkur. Með þessum kór sungu
tveir íslenskir krakkar, strák-
ur úr Garðabæ, Jón Már Guð-
mundsson að nafni, og kefl-
vísk stúlka, Olöf Einarsdóttir,
dóttir Einars Júlíussonar
söngvara. Okkur lék forvitni á
að kynnast þessari hnátu, sem
heillað hefur margan meðsöng
sínum, og tókum hana því tali
um síðustu helgi.
Systurnar neituðu að
fara út með Ólöfu
,,Ég fékk söngáhugann
strax þegar ég var lítil,“ svar-
aði Ólöf stutt og laggott, þegar
hún var spurð hvenæráhuginn
fyrir söngnum hefði fyrst
vaknað. Pabbi hennar bætti
við að Ólöf hefði verið byrjuð
að raula löngu áður en hún
lærði að tala. Þegar hún hafi
verið lítil neituðu systur henn-
ar harðlega að fara út að ganga
með litlu systur sína, þar sem
hún var alltaf syngjandi fyrir
sjálfa sig.
-Hvert var fysta lagið semþú
söngst opinberlega?
Keflavík að læra söng.“
-Nú varst þú á ferð hér með
dönskum kór, ásamt strák úr
Garðabœ, en áður en kórferða-
lagið byrjaði hér, þá varst þú á
œfingum með kórnum í Dan-
mörku. Getur þú ekki sagt okk-
ur eitthvað frá Danmerkur-
heimsókninni?
Lærði mikið
i Danmörku
„Það var gaman í Dan-
mörku og ég lærði mikið af
þeirri ferð. Auk þess að vera
með dönsku krökkunum á
kóræfingum fór ég í margar
skemmtiferðir með fólkinu
sem ég gisti hjá þarna úti, en
það voru kennarar sem heita
Ulla og Poul Juul Olesen.
Þetta ferðalag í Danmörku var
í tvær og hálfa viku og er alveg
ógleymanlegt. Á meðan ég var
þarna úti var ég einnig sett í
danskan skóla, þar sem ég
lærði m.a. þýsku, dönsku og
fjónsku. Mér leið bara ofsa-
lega vel.“
-Var þetta ekki dýrt ferða-
lag?
„Það eina sem ég þurfti að
borga var vasapeningurinn
minn. Þar var Birgir Guðna-
Víkurfréttir
sepl. 1989 10
Ólöf Einarsdóttir.
RAULAÐI ÁÐUR EN
HÚN LÆRDI AÐ TALA
Félagsmál
Þórkötlukonur með
varnaðarorð
Fyrirtæki
VHB hugbúnaöur
Stofnsett hefur verið í
Keflavík fyrirtækið V.H.B.
Hugbúnaður h.f. Tilgangur
þess er þróun tölvuhugbún-
aðar, verlsun, inn- og út-
flutningur, heildsala, smá-
sala og umboðssala með
tölvur. hugbúnað ogskyldar
vörur.
Stofnendur eru: Jón Sig-
urðsson, Sigurður Jónsson,
Margeir Margeirsson og
Isbest h.f., Keflavík, ásamt
Eggert Guðmundssyni,
Njarðvík.
Fax hf., Vogum
Stofnsett hefur verið nýtt
fyrirtæki í Vogum til að ann-
ast bátasölu, smíði og bún-
aðar, inn- og útflutning, um-
boðssölu, útgerð og rekstur
skipa. Nafn fyrirtækisins er
Fax h.f.
Stofnendur eru: Erlingur
H. Garðarsson og Anna Val-
dís Jónsdóttir, Vogum,
ásamt aðilum í Kópavogi og
Reykjavík.
Útgerðarfélagið
ARNAR
Stofnsett hefur verið í
Keflavík útgerðarfélag er ber
nafnið Útgerðarfélagið Arn-
ar h.f. Stofnendur eru Ragn-
ar G. Ragnarsson, Guðrún
Árnadóttir, Ragnheiður G.
Ragnarsdóttir, Ragnar G.
Jónasson og Reynir Ólafs-
son, öll í Keílavík.
Nýstárleg aðferð var reynd
á Grindavíkurveginum á
sunnudag er konur úr slysa-
varnadeildinni Þórkötlu
röðuðu sér upp með nokkru
millibili í vegkantinum með
varnaðarorð fyrir betri
akstri. Báru þær alls sextán
áróðursskilti á Grindavíkur-
veginum upp fyrir svæði tor-
færukeppninnar.
Björgunarskóli Lands-
sambands hjálparsveita
skáta mun dagana 9.-10.
september halda námstefnu
fyrir leiðbeinendur í skyndi-
hjálp í húsakynnum Hjálp-
arsveitar skáta í Njarðvík.
Á námstefnu þessari ber
hæst kynningu á SORA, sem
er staðlaður búnaður norsku
almannavarnanna og Al-
mannavarnir ríksisins hafa
viðurkennt hérlendis tii nota
í neyðartilfellum. Þá munu
Með þessu voru þær ann-
ars vegar að vekja athygli á
starfi sveitarinnar og hins
vegar með umferðarátak í
þeim tilgangi að draga úr
umferðarhraða, sem að
þeirra sögn er geigvænlegur.
Vegna þeirrar miklu umferð-
ar sem var vegna keppninn-
ar var þessi dagur valinn.
þátttakendur á námstefn-
unni heimsækja björgunar-
sveit varnarliðsins á Kefla-
víkurflugvelli og kynna sér
störf hennar.
Öllum leiðbeinendum í
skyndihjálp er velkomið að
sækja námstefnuna, þó hún
sé einkum sniðin aðþörfum
þeirra sem starfa á þessu
sviði innan björgunar- og
hjálparsveita. Þátttöku ber
að tilkynna í síma 91-621400.
SBK flytur
hjólastóla-
rallara
Þessa dagana stendur yfir
mikið hjólastólarall milli
Akureyrar og Reykjavíkur.
Með í för rallaranna er ein af
rútum^ Sérleyfisbifreiða
Keflaviícur og undir stýri
situr Jón Stígsson.
Verkefni SBK-bílsins er að
flytja þá rallara milli staða,
sem ekki eru í hjólastólarall-
akstri í það og það skiptið.
SBK lánaði Sjálfsbjörgu bif-
reiðina eftir að þeir höfðu
fengið neitun um bifreið hjá
Stætisvögnum Reykjavíkur.
Námsstefna hjá LHS í Njarðvík:
Nýr björgunar-
búnaður kynntur
Víkurfréttir
sept. 1989 11
Sýnishorn af áróðri Þórkötlu-
kvenna úr Grindavík.
Ljósm.: epj.
Húseigendur athugið
Tökum að okkur sprunguviðgerðir og há-
þrýstiþvott. Notum málningaruppleysi ef
óskað er, einnig sílanhúðun. Notum aðeins
viðurkennd múrviðgerðarefni. Upplýsing-
ar í síma 68165 og 68486 á kvöldin.
Simm sala bimm
í Stapa
„Fyrsta lagið sem ég söng
opinberlega var Simm sala
bimm á skemmtun sem haldin
var í Stapanum, en þar var
pabbi að syngja með hljóm-
sveitinni Pónik. Ætli ég hafi
ekki verið sex eða sjö ára
þá,“svaraði Ólöf.
-Hefurðu eitthvað lcert söng í
skóla?
„Ég var búin að vera einn
vetur í tónlistarskólanum í
son og Rótarýklúbburinn sem
sáu alfarið um að borga fyrir
mig ferðina út til Danmerkur
og er ég þeim þakklát fyrir
það.“
Margt gert til
skemmtunar
-Hvernig var síðan söng-
ferðalaginu háttað hér á Is-
landi?
„Við sungum hér á Suður-
nesjum, en einnig fórum við í
söngferðalag um Suðurland og
sungum á Selfossi og í Skál-
A I R P O R T
Glæsilegur sér-
réttamatseðill
HELGARMATSEÐILLINN
FORRETTIR:
Rœkju- oghumarsalatíkoníaks-
bœttri kokteilssósu - eða - rjóma-
löguð sveppasúpa
og...
AÐALRÉTTIR:
Heilsteiktur lambahryggur með
2 teg. alsósu (rauðvíns- eða pip-
arsósu) - eða - soðinn heilagíiski
með hollandiersósu.
og...
EFTIRRÉTTUR:
Sérrítrifíle.
Glœsilegur sérréttaseðill A la Carte
Restaurant
Jói Klöru leikur fyrir matargesti
föstudags- og laugardagskvöld
TÖKUM AÐ OKKUR
fundi, afmæli, veislur og
mannfagnaði. Glæsilegur
salur. Pantið í tíma.
holtskirkju. Þá sungum við
einnig í Langholtskirkju í
Reykjavík. Við gerðum einnig
margt annað sniðugt, okkur til
skemmtunar. Það voru haldn-
ar tvær grillveislur, við fórum í
Árbæjarsafnið, í sund og skoð-
uðum Reykjanesskagann og
margt annað.“
-Hveru eru svo framtíðar-
áformin?
„Ég held áfram í söngnámi í
haust. Mér finnst gaman í
söngnum. Það var mjög þrosk-
andi fyrirmig að fara þarna út
og syngja með öllum þessum
krökkum. Eftir á fínn ég til
meira öryggis þegar ég syng og
er öll sterkari," sagði Ölöf
Einarsdóttir (Júlíussonar),
nýjasta söngstjarnan okkar
Suðurnesjamanna, að end-
ingu.
Ólöf ásamt Jóni Má Guðmundssyni úr Garða-
bæ, en þau tvö æfðu með kórnum í Danmörku og
sungu með honum hér á landi. Myndin er tekin i
Svenstrup í Danmörku, en þaðan er kórinn.
Mambo og Salsa: Það vinsælasta í dag. Suður-
arnerísk músik. Eitthvað fyrir þá sem þora, því
" allt verður látið flakka.
Bamadansar 3-5 ára. Allt nýtt. Einnig sam-
kvæmisdansar fyrir eldri.
Skírteini afhent
fyrir Keflavík
þriðjudaginn 12.
sept. kl. 17-21.
NÝTT-NÝTT
LAMBADA
-kennum hinn meiriháttar
stuðdans, LAMBADA, sem
fer eins og eldur í sinu um alla
Evrópu. - Dans sem allir geta
lært.
Samkvæmisdansar: Suður-amerískir, latin dansar,
standard og gömlu dansarnir. Barna-, unglinga- og
hjónahópar. Byrjendur og framhald.
OAjm
Au Ð A R H A R A L d's'
Rock’n Roll: Meiriháttar hressir tímar.
Jói og María sjá um stuðið. Barna- (yngst
10 ára), unglinga- og hjónahópar.
Upplýsingar og innritun alla daga í síma 92-13030 frá kl. 13-19.
VISA
KENNSLUSTAÐIR: KEFLAVÍK
HAFNARGÖTU 31
-kennt á miðvikudögum
VOGAR
GLAÐHEIMUM
-kennt á laugardögum