Morgunblaðið - 08.12.2015, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.12.2015, Blaðsíða 33
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA MOGGAKLÚBBURINN AFSLÁTTUR Á JÓLALEIKRITIÐ „ÆVINTÝRIÐ UM AUGASTEIN“ SEM SÝNT ER Í TJARNARBÍÓI Í DESEMBER Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. Moggaklúbburinn mun í vetur bjóða meðlimum sínum upp á afsláttar- kjör á valda leiksýningu í hverjum mánuði í samvinnu við leikhúsin í landinu. Í desember er það leikhópurinn Á senunni og „Ævintýrið um Augastein“ í Tjarnarbíói. Leikhópurinn Á senunni kynnir Ævintýrið um Augastein eftir Felix Bergsson, í sam- starfi við Kolbrúnu Halldórsdóttur og Helgu Arnalds. Leikritið byggist á hinni sígildu sögu um Grýlu og jólasveinana en ævintýrið er tekið lengra og sagan um litla drenginn, sem nefndur er Augasteinn, verður miðpunktur leikritsins. Augasteinn lendir fyrir til- viljun í höndum hinna hrekkjóttu jólasveina sem læra smám saman að elska litla drenginn og annast hann. Skyndilega kemst Grýla á snoðir um tilveru barnsins og við tekur æsispennandi flétta. Almennt miðaverð 2.900 kr. Moggaklúbbsverð 2.200 kr. Hægt er að kaupa miða á afslætti á midi.is og við innganginn gegn framvísun Moggaklúbbskortsins. Hvernig fæ ég afsláttinn? Farðu inn á midi.is og leitaðu að viðburðinum „Ævintýrið um Augastein“, veldu þér miða til kaups og í reitinn „Ertu með afsláttarkóða“ í skrefi #3 sláðu inn eftirfarandi: AUGAMOGGI Smelltu á „Virkja“ og þá sérðu að afslátturinn kemur inn um leið. ATH: Staðfestið EKKI greiðslu fyrr en afsláttur er sýnilega virkur. 6. des. kl. 13:00 - UPPSELT 6. des. kl. 15:00 - AUKASÝNING 13. des. kl. 13:00 - ÖRFÁ SÆTI LAUS 13. des. kl. 15:00 - AUKASÝNING 20. des. kl. 13:00 - ÖRFÁ SÆTI LAUS 20. des. kl. 15:00 - AUKASÝNING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.