Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.11.1991, Page 3

Víkurfréttir - 07.11.1991, Page 3
3 Fréttir Víkurfréttir 7. nóv. 1991 Guðmundur Ingvar KE 40 Þeir feðgar Jón Karlsson og Karl Jónsson sem á dögunum keyptu gamla Eyvind KE, hafa nú gefið honum nýtt nafn og númer. Heitir hann nú Guð- mundur Ingvar KE 40. Bátur þessi sem er 43ja tonna eikarbátur, býr yfir einum Minningarkort Styrktarfélags krabbameins- sjúkra barna Styrktarfélag krabbameins- sjúkra barna (SKB) var stofnað síðastliðið sumar til þess að gæta hagsmuna krabba- meinssjúkra bama og að- standenda þeirra á öllum svið- um innan sjúkrahúsa og utan. Eitt af meginmarkmiðum fé- lagsins er að afla fjár til stuðn- ings viðkomandi fjölskyldum, en því miður kemur hið op- inbera lítið sem ekkert til móts við þarfir þeirra, sem eru mikl- ar. Of langt mál yrði að fjalla um þá fjárþörf hér, en vonandi gefst tækifæri til þess síðar. SKB er um þessar mundir að ýta úr vör fjáröflunum af ýmsu tagi. Meðal þeirra er útgáfa minningarkorta, sem fáanleg eru hér á Suðurnesjum hjá Sparisjóðnum í Keflavík og úti- búum hans. Ennfremur mun Þorsteinn Olafsson í síma 11232 útvega kortin. Prentsmiðjan Grágás í Kefla- vík sá um og gaf félaginu liönnun og prentun minn- ingarkortanna, og kann SKB þeim Grágásarmönnum liinar bestur þakkir fyrir. Stjórn SKB lengsta nafnalista báta Suð- umesjaflotans í dag. Hefur hann borið alls sjö nöfn hér á svæðinu frá árinu 1971. auk nafna í öðrum verstöðum, en hann er smíðaður á Seyðisfirði 1947. Báturinn hefur verið gerður út frá Sandgerði, Grindavík og Keflavfk og borið nöfnin: Ari Einarsson GK 400, Friðgeir Trausti GK 400, Vikar Árnason KE 121, Hvalsnes GK 376, Ey- vindur KE 37, Eyvindur KE 371 og nú er það sem fyrr segir Guðmundur Ingvar KE 40. 0 Guðmundur Ingvar KE 40 við bryggju í Njarövíkurhöfn í síðustu viku. Ljósm.: epj. Njarövík: Labbað upp lóð- rétta veggi I húsi Hjálparsveitar skáta í Njarðvík er nú unnið að því að koma upp „hamravegg og klettabelti" þar sem fjalla- flokkur HSN getur stundað sín- ar æfingar. Meðfylgjandi ljósmynd var tekin þegar fjalla- og djúp- sjávargarpurinn Jói var að príla á veggnum mánudagskvöld eitt fyrir skemmstu. Ljósm.:hbb ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ 50% LÆ6RA VERÐ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Hvers vegna þekkta merkja- vöru þegar verðmunurinn getur orðið allt að 50%? DÆMI UM VERÐ HY TOP örbylgjupopp................161.- HYTOP spagettisósa.................162.- HY TOP uppþvottavéladuft 992 gr....210.- HY TOP marmelaði 510 gr............133.- HY TOP hnetusmjör 340 gr...........174.- HY TOP kornflakes 510 gr...........167,- HY TOP grænmetisolía 1,42 lítr....213.- HY TOP rúöuúði 651 ml. .......... 154.- NOBA þvottaduft 75 dl..............336,- SKÆLSKÓR Ribsgelé 225 gr............89,- TAPIR WC-pappír 8 rúllur...........194,- 1 1 KYNNING 1 3 31 • Hvítlauksbrauð • ítalskur pasta- réttur • Kínverskirog indverskir hrís- grjónaréttir HLÆGILEG VERD • Barnapeysa m/hettu......890.- • Hettubolur barna........890.- • Bolur m/rennilás.......1290.- • Hettubolur unglinga....1190.- ÞVI MIÐUR! Jogging- gallarnir ódýru seldust allir upp á 5 klukku- stundum og því miður eigum við ekki fleiri.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.