Víkurfréttir - 07.11.1991, Side 17
BRIDS
Bridsfélagiö Muninn:
Ný stjórn
Síðastliðinn miðvikudag var
spilað annað kvöldið af þriggja
kvölda keppni í tvímenningi.
Eftir tvær umferðir er staðan
þessi:
1. Lárus OlafssonA'ignir
Sigursveinsson - Garðar Garð-
arsson....................247
2. Halldór Aspar - Sum-
arliði Lárusson..........241
3. Eyþór Jónsson - Víðir
Jónsson.................233
4. Karl G. Karlsson - Her-
mann Friðriksson/Karl Ein-
arsson....................228
Efstu skor í annarri umferð:
1. Eyþór Jónsson - Víðir
Jónsson................. 131
2. Maron Bjömsson - Ingi-
mar Sumarliðason......... 125
3. Halldór Aspar - Sum-
arliði Lárusson......... 116
4. Dagur Ingimundarson -
Hallgrímur Artúrsson.....112
Ný stjórn var kosin á að-
alfundi félagsins á fimmtudag,
er hún þannig skipuð:
Fonnaður: Eyþór Jónsson;
gjaldkeri: Dagur Ingimundar-
son; ritari: Garðar Garðarsson;
varamenn: Reynir Óskarsson
og Bjöm Dúason.
Minningarmót
um
Guðmund
Ingó'fsson
hafið
Mánudaginn 4. nóvember
hófst hjá Bridsfélagi Suð-
umesja Minningarmót um
Guðmund Ingólfsson. Mótið er
sveitarkeppni þar sem spilaðar
eru 16 spila leikir, allir við alla.
Atta sveitir taka þátt í mótinu og
er staða efstu sveita þessi eftir
tvær umferðir af sjö:
1. Sveit Torfa S. Gísla-
sonar.............46
2. Sveit Fasteignaþjónustu
Suðurnesja..........40
3. Sveit Bjöms Blöndal.. 37
4. Sveit Sigurðar Alberts-
sonar...............28
Næsta mánudag heldur
Minningarmótið áfram og hefst
spilamennska kl. 19:30 og eru
spilarar minntir á að koma tím-
anlega.
Ahorfendur eru velkomnir.
Stjórnin
Tveir afgreiðsluskúrar fjarlægðir
Tvö lítil afgreiðslu húsnæði
við Hafnargötuna, nánast hvort
á móti öðru hafa með nokkurra
daga millibili verið fjarlægð. Er
hér um að ræða „Hrakhóla"
sem hýsti Sérleyfisbifreiðir
Keflavíkur og „Litla Aðal-
stöðina“ sem var sælgætis-
verslun og útibú Aðalstöðv-
arinnar.
Var húsnæði SBK lyft á bíl
og flutt upp á Iðavelli, en
Húsanes keypti húsið. Að-
alstöðin var hinsvegar rifin á
staðnunt af Hauki Guð-
mundssyni úr Njarðvík.
Suðurnesjamenn
Er það vandi að velja sér vönduð eldhústæki?
Nei, nei, - ARISTON-tækin eru svarið.
Þau eru vönduð og sérlega ódýr.
KJÖLUR
Víkurbraut 13 Keflavík
Komið, sjóið eða hringið í síma 12121
Sandgerði:
ATVINNUAUGLÝSING
Sandgeröisbær auglýsir eftir starfskrafti í
ræstingar á Leikskóla Sandgeröis.
Umsóknarfrestur er til 22. nóvember nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu bæjarins, Tjarnargötu 4, Sandgerði.
Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri og
forstöðukona leikskóla.
Bæjarstjóri
Trésmiðir
Verkamenn
Óskum eftir að ráða nokkra trésmiði og
verkamenn í tímabundið verkefni á Kefla-
víkurflugvelli.
Upplýsingar eru veittar í síma 91 -813599
Ármannsfell hf.
________17
Víkurfréttir
7. nóv. 1991
Bjarmi
Félag um sorg
og sorgarferli ó
Suðurnesjum
NÆRHOPUR tekur til starfa í Kirkjulundi í Keflavík
föstudagskvöldið 8. nóv., síðan verður komið saman á sama
stað á mánudagskvöldum fram yfír mánaðarmót nóv./des.
Nærhópar eru ætlaðir þeir sem misst hafa. Á lokuðum
samverum er fjallað um sorgina og fræðst er um það ferli sem
syrgjendur ganga í gegnum eftir missi. Hefur starf þessara
hópa undanfarin ár gefið góða raun og eru þeir sem áhuga
hafa á þátttöku hvattir til að hafa samband við sr. Hjört Magna
Jóhannsson, sóknarprest á Utskálum, sem verður leið-
beinandi, sími hans er 27025.
Hinn mánaðarlegi opni fundur Bjarma verður haldinn
miðvikudaginn 27. nóvember kl. 20.30 í Kirkjulundi. Þar
mun sr. Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur á Landsspítalanum
í Reykjavík, fjalla uin efnið: SORGARVINNA MEÐ
BÖRNUM. Mun hann fjalla um VIÐBRÖGÐ BARNA VIÐ
SORG. Einnig verður fjallað um úrvinnslu þeirra og að-
standenda sem vitanlega fer eftir aldri og þroska barnanna. Þá
verður komið inná missi barna við önnur áföll en þau sem
tengjast dauðsföllum, svo sem við skilnað foreldra og það
hvernig styðja má við bakið á bömum í þeirra sorg.
Stjórn Bjarmu
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sam-
úð við andlát og útför bróður míns
ODDS ÞORKELSSONAR
Hlévangi, Keflavlk
Quð blessi ykkur öll
Valgarður Þorkelsson
t
Ástkær unnusti minn, faðir, sonur okkar
og bróðir
BJARNI JÓHANINSSOrS
Eyjaholti 10, Garði
verður jarðsunginn frá Útskálakirkju föstudaginn 8.
nóvember kl. 14.00.
Sigrún Högnadóttir
Ásdís Björg Bjarnadóttir
Helga S. Bjarnadóttir Jóhann Þorsteinsson
Þorsteinn Jóhannsson Þórhallur Jóhannsson
Hlynur Jóhannsson Njörður Jóhannsson
Einstaklingsíbúð
eða lítil íbúð. Öruggar greiðsl-
ur. Nöfn og símamúmer leggist
inn á skrifstofu Víkurfrétta
nrerkt "einstaklingsíbúð,.
3ja herbergja
íbúð, helst í Njarðvík. Fyr-
irframgreiðsla. Úppl. í síma
1341 L
25-40 fm húsnæði
bílskúr eða önnur aðstaða.
Uppl. í sínra 12264 Eiríkur.
3-4ra herbergja
íbúð. Uppl. í síma 14569.
Til leigu
2ja herbergja
íbúð í Sandgerði. 23.000. kr.
pr.mán. Nöfn og símanúmer
leggist inn á skrifstofu Vík-
urfrétta merkt "Sandgerði,,
ílnið í Keflavík
Uppl. í síma 27027.
Verslunar og skrifstofu
húsnæði að Hafnargötu 35.
Uppl. í síma 12238.
Til sölu
IBM PS/2 talva
með 20 mb hörðum disk, 256
lita skjá, og 3,5 drifi. Góðir
leikir fylgja. Uppl. í síma 12981
eftir kl. 17.00.
Sjónvarp
28” Tec 1 árs gamalt. Uppl. í
síma 12546 í hádeginu.
Óskað eftir
Sófasetti
Á sama stað til sölu 4 vel með
farin vetrardekk undir Dai-
hatsu. Uppl. í síma 15173.
Qreiðslu-
korta-
þjónusta