Víkurfréttir - 07.11.1991, Page 18
18
Víkurfréttir
7. nóvember 1991
íþróttir
SPORT
MOLAR
Kári dæmir í
Þýskalandi
Kári Gunnlaugsson knatt-
spymudómari hjá IBK liefur
verið valinn til að gæta línunnar
í leik Þýskalands og Lux-
emburgar í keppni U-21 lands-
liða. Leikurinn fer fram í Þýska-
landi 17. desember. Það veröur
Bragi Bergmann sem dæmir
leikinn og Eyjóll'ur Olafsson
mun gæta hinnar lxnunnar.
Eftir því sem við komumst
næst er þetta í fyrsta skipti sem
Kára er úthlutað dómaraverkefni
á erlendri grund - Til hamingju
Kári!
Langt frí í
körfuboltanum
Það er óhætt að segja að það
sé nokkuð langt frí framundan
hjá körfuboltamönnunum sem
leika í Japisdeildinni, sérstaklega
ef tekið er mið af því að mótið er
rétt byrjað. Landsliö íslands er
sem kunnugt er í æfingaferð og
því var gert rúmlega þriggja
vikna hlé á Islandsmótinu. Það
vekur hins vegar athygli að
margir af lykilmönnum lands-
liðsins gáfu ekki kosl á sér í
ferðina. Sumir fá ckki fn' frá
vinnu, aðrir eru uppteknir af
þjálfun annarra liða,- Það er því
eiginlega spurning hvað sé verið
að æfa þegar bestu mennina
vantar? Kannski þá sem fylla
eiga skarð þeirra síðar meir!
Kústamennimir
Eins og greint var frá hér í
SPORTMOLUM á dögunum
bættist körfuboltanum I Keflavík
góður liðsauki, er Jón Sigurbjörn
Ólafsson settist í meist-
araflokksráð. Hefur Jón m.a. lát-
ið til sín taka „á kústinum" með
þeim Magnúsi Jenssyni. Guð-
mundi B. Kristinssyni og fleiri
góðum mönnum. Meðfylgjandi
mynd náðist af þeim köppum
Jóni og Magnúsi. er þeir voru að
hvíla sig eftir upphitunina í fyrsla
heimaleik IBK í Islandsmótinu,
gegn Haukum.
Víðir með
næst fæsta
áhorfendur
KSI hefur nú sent frá sér
lokatölur um aðsókn að heima-
leikjum I. deildar liðanna síðasta
sumar. Þar kemur fram að Víð-
ismenn urðu í næstneðsta sæti,
með 3.710 áhorfendur, eða 412
að meðaltali. Til samanburðar
má geta þess að Framarar fengu
flesta tiliorfendur, 13,326, eða
1,481 að meðaltali. en Stjaman
fæsta 2,858, eða 318 að með-
altalí.
Ef miðað er við höfðatölu í
bæjarfélögum liðanna. geta Víð-
ismenn vel við unað. Samkvæmt
þeirri viðmiðun mætti rúmur
þriðjungur bæjarliúa á hvem leik
þeirra á sumrinu. >EF< þetta
sama hlutfall er heimfært á
Keflavík, þá myndi það þýða um
2500 áhorfendur að meðaltali.
Þess ber þó að gæta að eflaust
hafa margir áhorfendanna verið
stuðningsmenn annarra liða, en
ekki heimamenn úr Garðinum,
og skekkir það svona títreikninga
verulega.
Betri löggur
Lögreglan í Ketlavík heim-
sótti kollega sína á Akureyri og
lék við þá í árlegri bæjarkeppni í
knattspyrnu um síðustu helgi.
Var leikið í tveimur nokkum. í
llokki eldri drengja þar sem
Keflavík sigraði 9:7 og í flokki
yngri en þar endaði viðureignin
með jafntefli.
Púttmót í Leiru
Annað púttmót velrarins
verður í golfskálnum í Leiru
annað kvöld. Verður byrjað að
pútta kl. 20.1 fyrsta mótinu urðu
lyktir þær að Elías Kristjánsson
sigraði Helga Þórisson í úrslitum
en í 3. sæti varð Asta Pálsdóttir.
Bestu skor í undankeppninni, þar
sem högg jafngilda stigum í
stigakeppni voru Elías og sonur
hans, Arnar, bestir með 35
hög*g/stig. Næstur þeim kom
Arni Gunnarsson með 37. I
stigakeppninni munu sex bestu
kvöldin af átta telja. Sigurvegari
í fyrra var Páll Gunnarsson og
hlaut að launum utanlandsferð.
Haustmót KRR:
Keflavík lá gegn KR
-Raggi Margeirs skoraöi fernu
Nauðungaruppboð,
ú eftirlölduin eignum fer frum í
skrifstofu embættisins fimmtu-
duginn 14. nóvember 1991,
kl. 10.00.
Auðsholt, neðri hæð, Grindavfk,
þingl. eigandi Sigurður Margeirs-
son, Uppboðsbeiðandi er Trygg-
ingastofnun Ríkisins
Austurgata 26, efri hæð, Keflavík.,
þingl. eigandi Anna Þóra Pálsdóttir
o.fl. Uppboðsbeiðandi er Kristinn
Hallgrímsson hdl.
Barnaskólahús í Þórkötlustaða-
hverfi Verbúð Grindavík, þingl.
eigandi Þórkötlustaðir hf. Upp-
boðsbeiðandi er Ingi H. Sigurðsson
hdl.
Bolafótur I, Njarðvík, þingl. eig-
andi Steinsmíði hf. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimta Suðurnesja
Byr ÞH-24, þingl. eigandi Guðbjörn
Jóhannesson. Uppboðsbeiðandi er
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Djúpivogur 5 Hafnir, þingl. eigandi
Þorbjörg Þórarinsdóttir. Uppboðs-
beiðendur eru Guðmundur Jónsspn
hrl. og Veðdeild Landsbanka ís-
lands
Fagridalur4 Vogum, þingl. eigxindi
Gísli Stefánsson. Uppboðsbeiðend-
ur eru Lögfræðistofa Suðurnesja sf.,
Landsbanki íslands og Gjaldheimta
Suðurnesja
Faxabraut 32 A 0102 Keflavík,
þingl. eigandi Byggingarsjóður rík-
isins. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimta Suðurnesja
Faxabraut 36 A, 0201 Keflavík,
þingl. eigandi Einar Gunnarsson
o.fl. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimta Suðurnesja, Lögfræðistofa
Suðumesja sf. og Veðdeild Lands-
banka Islands
Faxabraut 74, Keflavík, þingl. eig-
andi Bjami Þór Einarsson. Upp-
boðsbeiðandi er Islandsbanki hf.,
löglræðideild
Framnesvegur 11, Keflavík, þingl.
eigandi Örn og Þorsteinn Er-
lingssynir. talinn. eigandi Jök-
ulhamar hf. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimta Suðumesja, Jón Stein-
ar Gunnlaugsson hrl„ Fjárheimtan
hf„ Skúli J. Pálmason hrl. og Ólafur
Garðarsson hdl.
Heiðarbraut 11, Keflavík, þingl.
eigandi Eiríkur Hansen. Uppboðs-
beiðandi er Búnaðarbanki Islands
Heiðarbrún 12 Keflavík, þingl. eig-
andi Frínxann Ottósson ofl. Upp-
boðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl.
Heiðarvegur 25 a, Keflalvík, þingl.
eigandi Arni Þór Arnason. Upp-
boðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl.
Hringbraut 50, e.h., Keflavík, þingl.
eigandi Astvaldur Bjarnason. Upp-
boðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl.
Túngata 14, Sandgerði, þingl. eig-
andi Einar Júlíusson. Uppboðs-
beiðandi er Lögfræðistofa Suður-
nesja sf.
Itæjarfógetinn í Keflavík,
Njarðvik og Grindavík.
Sýsluinaðurinn í Gullbringusýslu
Nauðungaruppboð,
annað og síöara, á eftirtöldum
eignum fer frain í skrifstofu
embættisins llmmtudaginn 14.
nóvember 1991, kl. 10.00.
Austurvegur 14, Grindavík, þingl.
eigandi Gísli Haraldsson. Upp-
boðsbeiðandi er Bæjarsjóður
Grindavíkur
Faxabraut 34c e.h. Kellavík, þingl.
eigandi Asgeir Steinarsson ofl.
Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ar-
mann Jónsspn hdl. og Veðdeild
Landsbanka Islands
Gerðavegur 2, Garði, þingl. eigandi
Hermann Guðmundsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Trygginga-
stofnun Ríkisins, Sigríður Thor-
lacius hdl„ Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl. og Lögfræðistofa
Suðurnesja sf.
Heiðarbraut 9 0101 Sandgerði,
þingl. eigandi Unnur Kristjánsdótt-
ir. Uppboðsbeiðendur eru lnn-
heimtumaður ríkissjóðs og Veð-
deild Landsbanka íslands
Hólmgarður 2c geymsla merkt 0004
Keflavík, þingl. eigandi Nonni og
Bubbi hf. Uppboðsbeiðandi er Ól-
afur Gústafsson hrl.
Iðavellir 11 b Keflavík, þingl. eig-
andi Sigurbjörg Björnsdóttir. Upp-
boðsbeiðendur eru Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl„ Innheimtumaður
ríkissjóðs, Þorsteinn Einarsson
hdl.,Gjaldheimta Suðurnesja og
Helgi Sigurðsson, hdl.
Kirkjuvegur 19, fbúð 0101. Kefla-
vík, þingl. eigandi Hilmar Haf-
steinsson, talinn eigandi Bjarni Sig-
urðsson. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimta Suðurnesja
Kirkjuvegur 59 Keflavík, þingl.
eigandi Jónína Færseth. Uppboðs-
beiðandi er Tryggingastofnun rík-
isins.
Kirkjuvogur 2 Hafnir, þingl. eig-
andi Gunnar Svavarsson. Uppboðs-
beiðandi er Lögfræðistofa Suður-
nesja sf.
Klapparstígur 8 e.h., Keflavík,
þingl. eigandi Marteinn Webb.
Uppboðsbeiðendur eru Trygg-
ingastofnun Ríkisins, Vilhjálmur
Þórhallsson hrl. og Veðdeild
Landsbanka Islands
Lyngholt Bergi KeOavík, þingl.
eigandi Guðlaugur Jónatansson.
Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Ax-
elsson hrl„ Veðdeild Landsbanka
Islands og Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl.
Mánagata 3 Grindavík, þingl. eig-
andi Sigríður Guðmundsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður
Grindavíkur og Ólafur Gústafsson
hrl.
Meiðastaðir vesturbýli Garði, þingl.
eigandi Kristján Daníelsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl„ Gjaldheimta
Suðurnesja og Eggert B. Ólafsson,
hdl.
Skólavegur 9 jarðhæð Keflavík,
þingl. eigandi Guðlaugur S Jós-
epsson. Uppboðsbeiðendur eru Ól-
afur Axelsson hrl„ Trygginga-
miðstöðin hf„ Veðdeild Lands-
banka Islands, Lögfræðistofa Suð-
umesja sf. og Eggert B. Ólafsson,
hdl.
Sólvallagata 44, 1 hæð, austurhluti,
Kellavík, þingl. eigandi Guð-
mundur J Guðmundsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Tómas H. Heið-
ar lögfr. og Veðdeild Landsbanka
lslands
Staðarhraun 16 Grindavík, þingl.
eigandi Gísli Sveinsson ofl. Upp-
boðsbeiðandi er Bæjarsjóður
Grindavíkur
Tjamargata 8 neðri hæð Sandgerði,
þingl. eigandi Laufey Guðjóns-
dóttir. Uppboðsbeiðandi er Eggert
B. Ólafsson, hdl.
Víkurbraut 52 neðri hæð Grindavík,
þingl. eigandi Lárus Vilhjálmsson.
Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður
Grindavíkur
Þórustígur 32 miðhæð Njarðvík,
þingl. eigandi Hrönn Jóhannes-
dóttir. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf-
ur Axelsson hrl. og Veðdeild
Landsbanka Islands
Bæjarfógelinn í Keflavík,
Njarðvík og Grindavík.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
Nauðungaruppboð
annað og síöustn. á eftirlöldum
skipum fer Iram í skrifstofu
embættisins, limmtudaginn 14.
nóvember 1991, kl. 10:
Elliði GK-445, þingl. eigandi Mið-
nes hf. Uppboðsbeiðandi er Ingólf-
ur Friðjónsson hdl.
Geir Goði GK-220, þingl. eigandi
Keliavík hf. Uppboðsbeiðandi er
lngólfur Friðjónsson hdl.
Jöfur KE-17, þingl. eigandi Muggur
hf. Uppboðsbeiðendur em Byggða-
stofnun, Landsbanki Islands og As-
geir Magnússon hdl.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Njarðvík og Grindavík
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
Nauðungaruppboð,
þriðja og síöasta á eftirtöldum
eignum:
Norðurgata 11 Sandgerði, þingl.
eigandi Óskar Arnason, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 13.
nóvember 1991, kl. 13:15. Upp-
boðsbeiðandi er Eggert Ólafsson
hdl.
Suðurgata 23 0101 Sandgerði,
þingl. eigandi Hólmgrímur Sig-
valdason, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 13. nóvember 1991,
kl. 13:30. Uppboðsbeiðendur eru
Sandgerðisbær. Klemens Egg-
ertsson hdl. og Ólafur Axelsson
hrl.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Njarðvík og Grindavík.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
Knattspyrnumenn hafa ekki set-
ið aðgerðalausir að undanförnu.
Meistarflokkar liðanna af Suður-
nesjum tóku, ásamt flestum fyrstu
deildar félögunum, þátt í haustmóti
KRR á gervigrasinu í Reykjavík og
komust Keflvíkingar alla leið í
undanúrslit.
í fyrrakvöld léku Keflvíkingar
við sjálfa KR-inga í undanúrslita-
leiknum. og mættu KR-ingar til
leiksins með nánast sitt sterkasta
lið. Keflvíkingar tefldu fram ungu
og efnilegu liði, sem þó hafði ekki
erindi sem erfiði gegn KR. því
leiknum lyktaði 2:5.
Það var að sjálfsögðu einn Kefl-
víkinganna í liði KR sem skoraði
flest mörkin. en það var Ragnar
Margeirsson. Hann skoraði alls
tjögur mörk. Vildu Keflvíkingar
meina að eitt þeirra hefði verið
rangstöðumark, og annað skorað
með hendi!
Keflvíkingar léku m.a. án Kjart-
ans Einarssonar og Ólafs Péturs-
sonar, en það voru Marco Tanasic
og Ingvar Guðmundsson sem skor-
uðu mörk IBK.
BRIDS
2±±±
Heimsmeistar-
ar í Sandgerði
Stórmót hjá Bridsfélaginu
Muninn og Samvinnuferðum-
Landsýn verður nk. laugardag.
Hefst spilamennska kl. 10.00
og stendur yfir í 10-12 tíma.
Spilað er í Samkomuhúsinu í
Sandgerði.
Alls spila 36 pör, m.a. eitt
Heimsmeistarapar, þeir Guð-
mundur Páll Amason og Þor-
lákur Jónsson ásamt mörgum af
helstu spilurum landsins. Af
kunnum Suðumesjapörum má
nefna bræðuma, Gísla og
Magnús Torfason sem sigruðu
í mótinu í fyrra. Sex pör eru úr
Sandgerði. Loks má nefna ann-
að kunnugt par, tengt Suð-
umesjum að hálfu leiti, en það
em þeir Helgi Jóhannsson og
Guðmundur Sv. Hermannsson.