Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.11.1991, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 28.11.1991, Blaðsíða 5
5 Þjálfun \íkurfréttir 28. nóvember 1991 • M.vndarlegur liópur slökkviliðsmanna framan við brennandi húsið. Gufuskálar í Gerðahreppi: Æfðu reykköfun og slökkvistörf Menn úr slökkviliði Bruna- varna Suðurnesja og úr varaliði slökkviliðsins fjölmenntu með tæki sín og tól að Gufuskálum í Gerðahrepps sl. laugardags- morgun til þess að æfa reyk- köfun og slökkvistörf. Aður en menn hófu reykköf- unina fór varaslökkviliðsstjóri um húsið með logandi kyndil og aðstoðarmann sem skvetti bensíni í öll hom og á alll laus- legt, svo aðstæður gætu orðið sem raunverulegastar. Þá voru reykkafararnir sendir inn og menn sprautuðu vatni á eldinn eins og um hina mestu alvöru væri að ræða. Eftir að menn höfðu næga æfingu var slegið á létta strengi og húsið látið loga stafna á milli, enda hefur staðið til að fjarlægja húsið. A meðan húsið fuðraði stillti hópurinn sér upp Brunavama Suðurnesja í ar. til myndatöku. Myndina ætluðu Myndimar á æfingunni tók strákamir að nota á jólakort HilmarBragi. • Reykkafarar með grímurnar klárar bíða eftir að geta hafið störf. -fagleg þjónusta ífyrirrúmi! OPIÐ UM HELGINA Laugardag 10-18 Sunnudag 12-18 BLÓMASTOFA GUÐRÚNAR Hafnargötu 36A - Sími 11350 Þrjú blöö eftir til jóia -Veriö tímanlega meö auglýsingar — >. , • • Gat rofið á húsþakið til að slökkva eld á efri hæð. • Það rauk vel úr húsinu, enda góður eldmatur. IMPI DIMPI SKÍÐAGALLAR ST 6.500,- í ótrúlegu úrvali. Margir litir. FRÁBÆRIR EIGINLEIKAR - VANDAÐIR GALLAR: Vindheldir, vatnsfráhrindandi og „anda“ (hleypa út raka). Gall- arnir halda vel hita svo þú þarft ekki aö kappklæða þig. PORTBUÐ Hafnargötu 23 SKARS Sími: 14922

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.