Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.11.1991, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 28.11.1991, Blaðsíða 7
Veitingahús/Skemmtistaðir Víkurfréttir 28. nóv. 1991 Sími 11777 Jólahlaðborð í desember ALLA VIRKA DAGA í HÁDEGINU OG LAUGARDAGS- OG SUNNUDAGSKVÖLD Verðíhádegikr. 1.050 Verðákvöldinkr. 1.500 Pantið borð í síma 11777 • 9 IÐAVÖLLUM 7 SÍMI 14797 ^ • Jólahlaðborð *ffl$U •Snittur • o. fl. o. fl. MUNIÐ GOÐU Pantið tímanlega ÞJÓNUSTUNA Garöur: Kirkjudagur Kve nfélagsins Gefn Sunnudagurinn 1. desember nk. verður kirkjudugur Kven- félagsins Gefn og hefst með messu í Útskálakirkju kl. 14. Prestur verður sr. Hjörtur Magni Jóhannsson, en kven- félagskonur munu taka þátt í massunni. Basar og kaffisala félagsins hefst kl. 15.15 í Sam- komuhúsinu. Þar spilar lúðra- sveit Tónlistarskólans í Garði jólalög. Ágóði af kaffisölunni rennur til Útskálakirkju, einnig ágóði af sölu friðarkerta sem seld verða á kr. 350,- stk. Vonast Kvenfélagskonur til að sjá sem flesta Garðbúa. bein útsending á risaskjánum. Diskótek til kl. 03. 18 ára aldurstakmark. Miðaverð aðeins 500 kr. NÆSTA HELGI GLORÍU-GLEÐI föstudaginn 6. des. Matur og fjölbreytt skemmtidagskrá. Miða og borðapantanir í síma 14999 til fimmtudagsins 5. des. Ósóttir miðar seldir föstu- daginn 6. des. VEITINGA ELDFUGLINN og Karl Örvarsson - vel heitir þessa dagana. Náið úr ykkur hrollinum og mætið á stórdansleik, laugardagskvöld, Miðaverð 1000 kr. Sími14999 y//////////////////////. UNDIR TUNGLINU - Dessi stórgóoa "iljómsveit mun halda uppi frá- bærri fimmtu- dagsstemningu eins og alltaf á Edenborg. FOSTUDAGUR & LAUGARDAGUR BAND & ELLEN Kristján Kristjcmsson, stórblúsari mætir meo hljómsveit sína sem skipuo er einvala lioi: har sem hlutimir gerast! Sími 12000 KK-gítar, söngur, munnharpa Þorleifur bassi Ellen Kristjáns - söngur Eyþór Gunnars - hljómboro Asgeir Óskars - trommur Þcttu er einstakt tæki- færi til að sjá og heyra i þessri hljómsveit þvi hún kemur einungis fram þessa helgi og næstu lielgi þegar hún spilar i höfuðborginni. A NÆSTUNNI I tilefni 2ja ára afmælis Edenborgar verður boðið til tónlistarveislu dagana 5.-12. des. Heioursgestir: Bubbi, Sólin, Rúnar Júl. og Geiri Sæm.