Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.04.1992, Side 13

Víkurfréttir - 24.04.1992, Side 13
Söngdeild skólans heldur tónleika ásamt nemendum úr Söngskólanum í Reykjavík, laugardaginn 25. apríl kl. 17.00 í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Und- irleik annast Geirþrúður F. Bogadóttir, Judith. Þorbergsson og Krystyna Cortes. Mjög fjölbreytt efnisskrá. Allir velkomnir. Vortónleikar skólans verða sem hér segir: Laugardagur 25. apríl kl. 17.00: .... Tónleikar söngdeildar ásamt Söng- skólanum í Reykjavík. Mánudagur 4. maí kl. 20.00: .......Tónleikar fiðlunemenda. Laugardagur 9. maí kl. 14.00: .....Vortónleikar yngri nemenda. Sunnudagur 10. maí kl. 14.30: .....Tónleikar lúðrasveitar TN. Fram koma yngri og eldri deild. Miðvikudagur 13. maí kl. 20.00: ...Vortónleikar eldri nemenda. Skólaslit verða laugardaginn 16. maí kl. 16.00. Allt ofangreint verður í Ytri-Njarðvíkurkirkju. ÞJONUSTA M-hátíð - sýningar Tónleikar í Grinda _______________________ ____________13 Víkurfrcttir ____________________________24. apríl 1992 yQrlqa Sunnudagurinn 26. apríí víkurkirkju Á morgun laugardag verða tónleikar í tilefni M-hátíðar. í Grindavíkurkirkju. Flytjendur á tónleikunum verða; Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, stjórnandi Egill R. Friðleifsson; Veigar Mar- geirsson, trompetleikari og Guðmundur Magnússon, pí- anóleikari. Kór Öldutúnsskóla hefur um árabil verið í allra fremstu röð barnakóra hérlendis. Kórinn hefur víða komið fram, haldið tónleika og margsinnis tekið þátt í kóramótum erlendis. Hvarvetna hafa kór og söng- stjóri hlotið einróma lof gagn- rýnenda. Veigar Margeirsson er ungur Keflvíkingur, sem er að Ijúka burtfararprófi í trompetleik frá Tónlistaskóla Keflavíkur. Hann er fæddur þann 6. júlí 1972 og er því aðeins tæplega tvítugur að aldri. Ellefu ára gamall hóf hann nám við Tónlistarskólann undir handleiðslu Jónasar Dag- bjartssonar en síðastliðna fimm vetur hefur hann sótt einkatíma til Ásgeirs Steingrímssonar. Veigar hefur tekið þátt í upp- færslum Sinfónínuhljómsveitar æskunnar, auk þess sem hann hefur tekið virkan þátt í tón- listarlífi bæjarins, m.a. með Leikfélagi Keflavíkur. Mun hann leika verk eftir Haydn, Guy-Ropartz og Goedicke. Guðmundur Magnússon, pí- anóleikari er kennari við Tón- listarskólann í Keflavík. Einnig kennir hann í Garðabæ og á Seltjamamesi. Hann nam pí- anóleik í Köln í Þýskalandi. Hann hefur víða haldið ein- leikstónleika og leikið með Sinfónínuhljómsveit Islands. Á tónleikunum mun Guðmundur leika verk eftir Chopin auk þess sem hann leikur með Veigari. Þessir tónleikar verða vafa- laust fjölbreyttir og skemmti- legir og vill und- irbúningsnefndin hvetja alla Grindvíkinga og aðra Suð- urnesjamenn að mæta í kirkjuna á morgun, laugardag. Tónleikamir hefjast kl. 18og er aðgangur ókeypis. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 14. St. Georgs- skátar taka þátt í messunni. Baldur Rafn Sigurðsson Hvalsneskirkja: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 14. Hjörtur Magni Jóhannsson Bjarmi Félag um sorg og sorgarferli Hinn mánaðarlegi opni fund- ur Bjarma verður haldinn í Kirkjulundi, miðvikudags- kvöldið 29. apríl kl. 20.30. Konráð Lúðvíksson, læknir við fæðingardeild Sjúkrahúss Kefl- avíkurlæknishéraðs verður ræðumaður kvöldins og mun hann ræða stöðu aldraðra í nútíina þjóðfélagi. Allir velkomnir. Fyrir hönd stjórnar Bjarma Hjörtur Magni Jóhannsson Tónlistarskóli Njarðvíkur • Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, stjórnandi er Egill R. Friðleifsson. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA Raflaanavinnustofa Siaurðar Inavarssonar Heiðartúni 2 Garði S: 27103 SIEMENS UMBOÐ Ljós og lampar - Heimilis- tæki - Hljómtæki - Myndbönd - Sjónvörp Raflagnir - Efnissala ÍSLENSKA ALFRÆÐI ORÐABÓKIN Vogastapi: Grágrýtishæð í landi Njarð- víkur. við Stakksfjörð. milli Vogavíkur og Njarðvíkur; 80 m; þverhníptur í sjó að norðan en aflíðandi að sunnan. Víðsýnt er af Vogastapa og þar er hringsjá. HATIÐ Setning M-hátíðar í Keflavík SINFÓNÍUTÓNLEIKAR I Íþróttahiísi Keflavíkur við Sunnubraut kl. 20.30. Stjómandi: Páll P. Pálsson Einleikarar: Steinunn Karlsdóttir, píanó og Veigar Margeirsson, trompet. Setning M-hátíðar: Drífa Sigfúsdóttir, forseti Bæjarstjórnar Keflavíkur. Ávarp: Ólafur G. Einarsson, men n tamála ráðherra. Á efnisskránni verða verk eftir Glínka, Haydn, Chopin og Mendelsohn. Veignr Margeirsson Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Steinunn Karlsdóttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.