Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.04.1992, Page 20

Víkurfréttir - 24.04.1992, Page 20
’W' 'T' STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Vik un rctt] 17. tölublaö 13. árgangur Föstudagur 24. apríl. 1992 Toppmerki - auövitað í PÓSEIDON B E S TI KOSTURINN 24 MÁN. SPARIREiKNINGUR 7.2% ávöxtun umfram lánskjara vísitölu Sú mesta í bankakerfinu. ttSPRRISJÓÐURIHH Aðalfundur VSFK 30. apríl : Kristján tekur við af Karii Steinari - Jóhann tekur við af Magnúsi Boðað hefur verið til aðal- fundar Verkalýðs- og sjó- nrannafélags Keflavíkur og ná- grennis, næsta fimmtudag, þ.e. þann 30. apríl. Verður fund- urinn haldinn á Víkinni og hefst kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundar- starfa fara fram með formlegum hætti formannsskipti hjá félag- inu, er Karl Steinar Guðnason lætur af störfum eftir tuttugu og eins árs starfs sem formaður VSFK. Við starfi hans tekur Kristján Gunnarsson, formaður sjómannadeildar VSFK. A þeim árum sem Karl Steinar hefur stjómað félaginu. hefur það faxið mjög hratt en eigi færri en þrjú verkalýðs- félög á Suðurnesjum hafa sam- einast því, þennan tíma. Eru það Verkalýðsfélag Vatnsleysu- strandarhrepps, Verkalýðsfélag Hafnahrepps og síðast Verka- kvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur. sem var þeirra stærst. Er félagið orðið með stærri verkalýðsfélögum lands- ins með alls um tvö þúsund og fimm hundruð félagsmenn, auk þess að vera með þeim eldri, en það á 60 ára afmæli síðar á ár- inu. Deginum áður verður hald- inn aðalfundur Verslunar- mannafélags Suðumesja. Þar er einnig gert ráð fyrir formanns- skiptum, er Jóhann Geirdal tekur við Magnúsi Gíslasyni. Ölvaöur ökumaöur veldur tjóni: ÓK Á LÖG- REGLUBÍL 0GENDAÐI Á LJÓSA- STAUR Einkennilegt aksturslag öku- manns fólksbifreiðar vakti at- hygli lögreglumanna á eft- irlitsferð um Hringbraut í Keflavík kl. 4:20 aðfaranótt skírdags. Grunaði laganna verði að þarna væri á ferð öku- maður sem hefði bragðað helst til of rnikið af áfengum veigurn og hugðust því stöðva hann. Hinn grunaði var ekki á því að stöðva heldur jók ferðina og ók norður Hringbraut. Ok hann m.a. utan í lögreglubfl og skömmu síðar varð kyrrstæð bifreið á vegi hans. Bifreiðin stöðvaðist hins vegar ekki fyrr en saklaus ljósastaur þurfti endilega að flækjast fyrir öku- manninum. Þar náðu lögreglumenn að handsama kauða, sem var ó- viðræðuhæfur sökum of- urölvunar. Fékk vinurinn gist- ingu í fangageymslum lögregl- unnar og timburmennimir eftir þetta ævintýri eiga öruglega eftir að koma illa við pyngju viðkonrandi ökumanns. • Tundurduflið var þýsk og innihélt 60 kg. af sprengiefni. TUNDURDUFL TIL SANDGERÐIS Björgunarhraðbáturinn Sæ- björg kom með tundur-dufl til Sandgerðis í dymbilviku. Duflið sóttu Sigurvonamrenn unt borð í Drangavík VE, en duflið höfðu þeir fengið í Jök- uldýpi. Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæzlunnar fóm unr borð í skipið fyrir utan Sand- gerði og aftengdu sprengi- hleðsluna. Til öryggis fóru skipverjar frá borði og dvöldu um borð í Sæbjörgu meðan sprengjusérfræðingar voru að störfum. Duflið var sfðan híft urn borð í Sæbjörgu og flutt til lands í Sandgerði. Þaðan var því ekið í Stapafell þar sem duflið var sprengt. Tund- urduflið var þýskt, svokallað seguldufl. í því voru 60 kg. af sprengiefni. Katrín GK í vanda við Snæfellsnes Sjór komst í vélarrúm Katrínar Katrínu GK til hjálpar. Jónas sagði GK-98 frá Garði er báturinn var á í útvarpsviðtali á þriðjudag að ekki siglingu út af Snæfellsnesi. Skip- væri ljóst hvað hefði gerst, þar sem stjóri á Katrínu er Jónas Amason hann hafi ekki komist niður í vél. og sendi hann út hjálparbeiðni. Báturinn Esjar frá Rifi kom GLEÐILEGT SUMAR Vjlvurfréttir - vikulega! Úrval af sumarhjólbörðum á góðu verði. GREIÐSLUSKILMÁLAR Hjólbarðaverkstæðið (Ath. Ekið inn frá Bergvegi) BÍLAKRINGLAN Grófin 8 Sírni 14650 MUNIÐ FRÍ HEIM- ÓDÝRU SENDINC ÁÖLLUM FERMINGAR RÉTTUM ALLA MYNDA- DACA - ALLAN TÖKURNAR! DAdlNN 1 /SN; 1 | l ,jósin>ndaslola | HAFNARGÖTU 52 KEFLAVÍK SIMI14290 IILANS Sími 14777 1 UIUNDI Sími 14797 Fagleg veitinga- þjónusta fyrir þig ( k tkuinaðurinn hefur \ onandi veikl á perunni. þeyar liann lennti á I jósasiaurnum....

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.