Morgunblaðið - 22.12.2015, Page 37

Morgunblaðið - 22.12.2015, Page 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 2015 5 4 1 8 3 6 2 9 7 6 8 2 9 7 1 4 3 5 3 9 7 2 4 5 1 6 8 7 2 5 4 8 9 3 1 6 4 1 3 5 6 2 7 8 9 8 6 9 3 1 7 5 2 4 2 5 6 7 9 3 8 4 1 9 7 8 1 2 4 6 5 3 1 3 4 6 5 8 9 7 2 6 4 3 5 8 7 1 2 9 1 5 7 2 6 9 3 4 8 9 8 2 4 3 1 5 7 6 8 6 1 7 9 3 2 5 4 5 3 4 8 2 6 9 1 7 7 2 9 1 4 5 8 6 3 3 7 8 6 1 2 4 9 5 2 9 6 3 5 4 7 8 1 4 1 5 9 7 8 6 3 2 9 5 3 4 7 6 1 2 8 8 6 1 9 2 3 5 7 4 7 2 4 5 8 1 9 6 3 6 1 7 2 5 4 3 8 9 5 3 8 7 1 9 6 4 2 2 4 9 6 3 8 7 5 1 4 8 5 3 9 7 2 1 6 1 9 2 8 6 5 4 3 7 3 7 6 1 4 2 8 9 5 Lausn sudoku „[Þ)egar málið náði hámæli varð ekki við neitt ráðið.“ Hámæli er almenn umræða, allra vitorð. Ef e-ð kemst í hámæli hefur það frést. „Það má alls ekki komast í hámæli að ég er með hárkollu.“ Hámark er hæsta stig: „Veðurofsinn nær brátt hámarki.“ Og náði hámarki hefur kannski verið meiningin. Málið 22. desember 1897 Ný stundaklukka var sett upp í turni Dómkirkjunnar í Reykjavík. Klukkan, sem enn telur stundirnar fyrir borg- arbúa, var gjöf frá Thomsen kaupmanni, þeim sama sem flutti fyrsta bílinn til landsins árið 1904. 22. desember 1919 Dómar voru kveðnir upp í Landsyfirrétti í síðasta sinn. Rétturinn var fyrst settur 10. ágúst 1801. Hæstiréttur Ís- lands tók við af Lands- yfirrétti í febrúar 1920. 22. desember 1966 Vélbáturinn Svanur fórst í slæmu veðri við Vestfirði og með honum sex menn. Sama dag strandaði breski tog- arinn Boston Wellvale við Ísafjarðardjúp en áhöfninni var bjargað. 22. desember 1999 Tunglið var nær jörðu en verið hafði í 69 ár. Morg- unblaðið sagði að það hefði virst stærra og bjartara en venjulega. Næst gerist þetta árið 2052. 22. desember 2000 Halldór Laxness rithöfundur var valinn maður aldarinnar í aldamótakönnun Gallup sem kynnt var í Kastljósinu í Sjónvarpinu. Í sömu könnun var Vigdís Finnbogadóttir valin kona aldarinnar og Davíð Oddsson stjórn- málamaður aldarinnar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist … 5 8 9 8 2 1 4 3 8 7 5 1 2 7 3 8 1 9 1 5 3 4 5 2 6 3 1 2 3 4 1 7 8 2 4 5 6 2 1 3 2 6 5 7 1 7 3 1 7 4 1 9 1 7 5 3 3 8 9 6 4 6 8 7 8 3 7 6 4 9 5 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl K B L G W N A N I R H A T I L S R Ú L W K G S R L N N U L D T R X E N H D P W Ð Ö T S A N U A R L I T N Q Á U N Æ R L É V L D Ð V Q B P I X Z R M X R T W B U R I A G L L M G I M K U G U T D J S T Y J E F I E H Y D O N Z N C X S T H C K V L S I I G M L U A Ð Z M I A J K V R T Ð Q N I W L G X O W M G E I L A I U M E R K Y A Ö T L V L I N Z Ð R G M L A K E S N L D I M C G M A N R N L T B H Z U C É X R T F V N I U V A I X G N G L K F N P I L T R Ð M Ð E M S Z K E L N A Q K E E A E F E F A U I Q X P Q E Ð H L G B V N M F Y M M C E V J P Z R D V S N W Y D R O C H F W G B D Z E K S D U E I I I I N T A V M L I Q F T K Y A T K V Æ Ð U N U M E W A B Atkvæðunum Blekking Feitari Ferðafélögunum Gestirnir Getnaðarliminn Hárkollan Ilmvatni Loðnur Meðallengd Mittið Tilraunastöð Titlandi Veðurguði Vélrænu Úrslitahrinan 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 mikilsverður, 8 huglaus, 9 vondur, 10 ráðsnjöll, 11 karlfugl, 13 labba, 15 eyðilegging, 18 öflug, 21 vætla, 22 rödd, 23 hremma, 24 ring- ulreið Lóðrétt | 2 ótti, 3 tré, 4 ólgu, 5 reyfið, 6 fitu- skán, 7 vaxa, 12 dans, 14 náttúrufar, 15 úr- gangur, 16 voru í vafa, 17 smá, 18 frásögnin, 19 kvenmannsnafni, 20 út- ungun. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 samba, 4 fleka, 7 korns, 8 rífum, 9 auk, 11 slap, 13 æðum, 14 ólmur, 15 gull, 17 agða, 20 ell, 22 máfur, 23 jólin, 24 lærði, 25 náðin. Lóðrétt: 1 sukks, 2 murta, 3 ausa, 4 fork, 5 erfið, 6 aumum, 10 ummál, 12 pól, 13 æra, 15 gömul, 16 lofar, 18 galið, 19 annan, 20 ergi, 21 ljón. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. e3 a6 6. b3 b6 7. Bd3 Bb7 8. 0-0 Bd6 9. Bb2 0-0 10. Dc2 De7 11. Hfe1 Hfe8 12. e4 dxe4 13. Rxe4 Rxe4 14. Bxe4 Bxe4 15. Hxe4 Ba3 16. Bxa3 Dxa3 17. c5 Had8 18. h3 Rf6 19. He5 Rd7 20. He4 Rf6 21. He5 Rd7 22. He3 bxc5 23. dxc5 Dxc5 24. Dxc5 Rxc5 25. Hc1 Rd3 26. Hxc7 Rb4 27. He4 a5 28. a3 Rd5 29. Hc5 Rf6 30. Hd4 Hb8 31. Rd2 Hec8 32. Hxa5 Hc1+ 33. Kh2 h6 34. b4 Hc2 35. a4 Rd5 36. b5 Hbc8 37. Ha6 Hb2 38. Rc4 Hb4 Staðan kom upp í opnum flokki Evr- ópukeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu í Laugardalshöll. Aserski stór- meistarinn Shakhriyar Mamedyarov (2.743) hafði hvítt gegn danska kollega sínum, Sune Berg Hansen (2.566). 39. Rb6! Hb8 40. Hxb4 Rxb4 41. Ha8 og svartur gafst upp. Atskákmót Ice- landair – Íslandsmótið í atskák fer fram 27. desember næstkomandi, sjá skak- .is. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Gáttaþefur. V-Allir Norður ♠8752 ♥G7 ♦KG9 ♣6432 Vestur Austur ♠ÁKD9 ♠104 ♥K62 ♥84 ♦1084 ♦D632 ♣Á74 ♣DG1098 Suður ♠G63 ♥ÁD10953 ♦Á75 ♣K Vestur Norður Austur Suður 1 G (15- 17) pass pass 2 ♥ pass pass pass Útspil: spaðaás. Sumir hafa kónganef en Gáttaþefur hefur drottninganef – þefar uppi drottn- ingar eins og laufabrauð í ofni. Hann trompaði fjórða spaðann og spilaði svo laufkóng. Af hverju gerði hann það? Til að afla upplýsinga. Og þær fékk hann í ríkulegum mæli: Vestur tók á ás- inn og austur (sá nákvæmi bókhaldari) lét drottninguna undir til að hreinsa stöðuna fyrir makker sinn. Þá var orðið ljóst að grand vesturs var byggt á 13 punktum í svörtu litunum og annaðhvort ♥K eða ♦D. Gáttaþefur trompaði laufið sem kom til baka og spilaði litlu hjarta á gosann. Ef austur átti ♥K myndi ♦D liggja fyrir svíningu. Nei, ♥G átti slaginn og þar með var hringsvíning í tígli eina vonin: tígulgosinn út og níunni svínað til baka! Jólagjöfin fæst hjá okkur! Allt fyrir öryggið Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.