Morgunblaðið - 22.12.2015, Síða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 2015
20.00 Okkar fólk Helgi Pét-
ursson fer um landið og
spyr hvort gamla fólk sé
ekki lengur gamalt.
20.30 Ég bara spyr Áhuga-
verð svör við stóru spurn-
ingunum.
21.00 Þingvellir Heimild-
armynd um náttúrufegurð
Þingvalla.
21.30 Ritstjórarnir Stjórn-
endur fjölmiðla rýna í
fréttamálin.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 Kitchen Nightmares
09.50 Secret Street Crew
10.40 Pepsi MAX tónlist
12.35 Dr. Phil
13.15 Younger
13.40 Design Star
14.30 Judging Amy
15.15 Survivor
16.00 The Voice
17.30 Dr. Phil
18.10 Christmas Feast
with Heston Blumenthal
19.00 Gordońs Ultimate
Christmas Vandaðir upp-
skriftarþættir með Gordon
Ramsey þar sem hann
kennir öll réttu handtökni
þegar elda skal jólamat.
19.50 Black-ish Nýrík fjöl-
skylda tekst á við þær
breytingar að efnast hratt.
20.15 The Good Wife
Bandarísk þáttaröð með .
Alicia Florrick er lögfræð-
ingur sem stendur í
ströngu.
21.00 Madam Secretary
Téa Leoni leikur Elizabeth
McCord, fyrrum starfs-
mann bandarísku leyni-
lögreglunnar CIA.
21.45 Elementary
22.30 The Ghost Writer Rit-
höfundur er ráðinn til að
skrifa endurminningar
fyrrum forsætisráðherra
Bretlands en hann kemst á
snoðir um leyndarmál sem
ógnar öryggi hans.
00.40 Extant
01.25 Code Black
02.10 Quantico
02.55 Madam Secretary
03.40 Elementary
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
16.20 When Turkeys Attack
17.15 Tanked 18.10 Shamwari
19.05 Treehouse Masters 20.00
When Turkeys Attack 20.55 Ten
Deadliest Snakes 21.50 Gator
Boys 22.45 Call of the Wildman
23.40 When Turkeys Attack
BBC ENTERTAINMENT
16.50 The Graham Norton Show
17.35 Pointless 19.05 QI 20.10
The Best of Top Gear 2006/07
21.00 Jack Dee: Live At The Pal-
ladium 21.55 Bad Robots 22.45
QI 23.45 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Alaska 17.00 Auction
Hunters 17.30 Outback Truckers
18.30 Fast N’ Loud 19.30 Gold
Rush 21.30 Alaska 22.30 Yukon
Men 23.30 Mythbusters
EUROSPORT
15.30 Biathlon 16.30 Live: Alp-
ine Skiing 17.45 Biathlon 18.30
Alpine Skiing 19.00 Alpine Skiing
19.30 Live: Alpine Skiing 20.45
Boxing: Fight TBA 22.00 Mot-
orsports 22.20 Formula E: In
Punta Del Este, Uruguay 22.45
Watts 23.15 Strongest Man
MGM MOVIE CHANNEL
16.20 Ski Patrol 18.00 Cutter’s
Way 19.50 Home Is Where The
Hart Is 21.25 The Resurrected
23.00 Wild Orchid 2: Two Shades
Of Blue
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.20 Highway Thru Hell 16.15
Filthy Riches 17.10 Ice Road
Rescue 18.05 Ultimate Airport
Dubai 19.00 Hacking the System
20.00 Nazi Megastructures
20.46 Wild Amazon 21.00 WWI-
I’s Greatest Raids 21.42 Africa’s
Deadliest 22.00 Ice Road Rescue
22.36 Wild Menu 23.00 Air
Crash Investigation 23.30 Winter
Wonderland 23.55 WWII’s Grea-
test Raids
ARD
15.10 Nashorn, Zebra & Co
16.00 Tagesschau 16.15 Brisant
17.00 Gefragt – Gejagt 17.50
Matterns Revier 19.00 Tagessc-
hau 19.15 Die Kanzlei 20.00 In
aller Freundschaft 21.30 Ta-
gesthemen 22.00 Donna Leon –
Venezianisches Finale 23.30
Nachtmagazin 23.50 Späte
Rache – Eine Familie wehrt sich
DR1
15.00 Julehilsen til Grønland
2015 16.00 Landsbyhospitalet
17.00 Auktionshuset – Jule-
special 17.30 TV AVISEN med
Sporten 18.00 Jul hos Mette
Blomsterberg 18.30 Absalons
Hemmelighed 19.00 Skattejæ-
gerne 19.30 Smagen af et juleev-
entyr – Snemanden 20.00 Marta
& Guldsaksen II 20.30 TV AVISEN
21.00 Annika Bengtzon: En plads
i solen 22.30 Robin og Marian
DR2
15.00 Hairy Bikers julefest 16.00
Rio Bravo 18.15 Det sidste mine-
felt i Danmark 19.00 Dokumania:
Lockerbie – jagten på min brors
morder 20.30 Vi ses hos Clement
21.15 Selvsving Galla Sketches
21.30 Deadline 22.00 Gibraltar
23.50 Min død er mit valg
NRK1
15.05 Liberty åpner dørene
16.00 NRK nyheter 16.30 Odda-
sat – nyheter på samisk 16.45 V-
cup alpint: Slalåm 1. omgang,
menn 17.30 Extra 17.45 Dist-
riktsnyheter Østlandssendingen
18.00 Dagsrevyen 18.45 Team
Bachstad i Finland 19.25 Kunst-
nernatur 20.00 Dagsrevyen 21
20.30 Jul i borettslaget 21.30
Julekonsert med Ingebjørg Brat-
land 22.00 Humorkalender:
Nesenes mester 22.05 Kveldsnytt
23.30 Lenket
NRK2
15.10 Med hjartet på rette sta-
den 15.55 Derrick 17.00 Dags-
nytt atten 18.00 30 svar 18.05
Tore på sporet 18.45 Historia om
Walt Disney 19.40 V-cup alpint:
Slalåm 2. omgang, menn 20.30
Kampen om tungtvannet
SVT1
15.05 Gomorron Sverige sam-
mandrag 15.25 Jul hos Mette
Blomsterberg 15.55 Vem tror du
att du är? 16.35 Alpint: Världscu-
pen Madonna di Campiglio
17.30 Regionala nyheter 17.45
Julkalendern: Tusen år till julafton
18.00 Svenska tv-historier 18.30
Rapport 19.00 Ridsport: Sweden
International Horse Show 20.00
Veckans brott 21.00 Kobra 21.30
Uppesittarkväll med Michael
McIntyres 22.30 Rapport 22.35
Gudar och människor
SVT2
15.05 Vetenskapens värld 16.05
Hjortkalven 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Alpint:
Världscupen Madonna di Camp-
iglio 17.45 En dröm av is 18.00
Vem vet mest? 18.30 Åtta årsti-
der 19.00 Weissensee 20.00
Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15
Alpint: Världscupen Madonna di
Campiglio 21.45 Astri Taube –
håll fast solen 22.45 Piaf 100 år
– Hemma hos Rikard Wolff
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4 20.00 Hrafnaþing Bráðum
koma….
21.00 Auðlindagarðurinn
Verðmætasköpun snillinga
21.30 Skuggaráðuneytið
Fjárlagaströggl
Endurt. allan sólarhringinn.
08.00 KrakkaRÚV
10.15 Tímaflakkið (e)
10.40 Njósnakrakkar 2:
Eyja týndra drauma (e)
12.20 Falið lífríki – Íkornar
13.10 Kengúru-Dundee
(Kangaroo Dundee) (e)
14.00 Bækur og staðir (e)
14.05 Af draumaakri (Field
of Dreams) (e)
15.50 Ítölsk jól hjá Nigellu
(Nigellissima: Xmas) (e)
16.50 Cilla (e)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 KrakkaRÚV (12:300)
17.51 Jólin með Jönu Maríu
Söng- og leikkonan Jana
María Guðmundsdóttir er
mikið jólabarn.
18.00 Jól í Snædal Talsett,
norskt jólaleikrit
18.25 Tímaflakkið (Tids-
rejsen) Danskt jóladagatal.
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Íþróttalífið Skyggnst
á bak við tjöldin í íþróttalífi
Íslendinga.
20.40 Jólin hjá Mette
Blomsterberg Mette
Blomsterberg er komin í
jólaskap.
21.15 Castle Höfundur
sakamálasagna nýtir
innsæi sitt og reynslu til að
aðstoða lögreglu við úr-
lausn sakamála. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Quirke Bresk saka-
málamynd um meinafræð-
inginn Quirke, sem vinnur
fyrir líkhús Dyflinnar og
rannsakar dánarorsök ein-
staklinga sem látist hafa á
voveiflegan hátt á sjötta
áratugi síðustu aldar.
Bannað börnum.
23.50 Leyniríkið (Secret
State) Breskur mynda-
flokkur um samspil lýðræð-
islega kjörinna stjórnvalda,
stórfyrirtækja og hersins.
(e) Stranglega bannað
börnum.
00.35 Kastljós (e)
01.05 Fréttir
01.20 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.00 The Middle
08.25 Jr. M.chef Australia
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 The Night Shift
11.05 Lying Game
11.50 Suits
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
15.10 Aleinn heima 3
16.50 Surviving Jack
17.10 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu
17.15 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.05 Simpson-fjölskyldan
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag
19.25 Anger Management
19.50 The Big Bang Theory
20.15 Empire Önnur þátta-
röðin um Lucious Lyon og
fjölskyldu hans sem lifir og
hrærist í tónlistarbrans-
anum þar sem samkeppnin
er afar hörð. Undir niðri
ólgar spenna á milli fjöl-
skyldunnar.
21.05 Legends Önnur
þáttaröðin af þessum
spennandi þáttum sem
byggðir eru á sögu eftir
spennusagnameistarann
Robert Littell.
21.50 Office Xmas Party
22.40 Christmas Bounty
00.15 Covert Affairs
01.00 Flesh and Bone
02.05 Catastrophe
02.30 Diana
04.20 Mistresses
05.05 Backstrom
05.50 Bones 10
09.50/15.50 James Dean
11.25/17.30 Harry Potter
and the Goblet of Fire
14.05/20.10 The Jane Aus-
ten Book Club
22.00/04.10 The Company
You Keep
23.55 Pacific Rim
02.05 Her
18.00 Að norðan
18.30 Hvítir mávar Gestur
Einar Jónasson hittir
skemmtilegt fólk.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.00 Brunabílarnir
18.24 Skógardýrið Húgó
18.49 Ævintýraferðin
19.00 Sveppi og Villi bjarga
jólasveinunum
19.05 Alpha og Omega
11.30 Körfuboltakvöld
13.10 R Mad – R. Vallec
14.50 Spænsku mörkin
15.20 E.deildarmörkin
16.10 Carpi – Juventus
17.50 Internazion. – Lazio
19.30 Ítölsku mörkin
20.00 South. – Liverpool
21.40 L. Cup Highlights
22.10 UFC Fight Night
00.20 UFC Now 2015
11.25 Wolves – Leeds
13.10 Footb. League Show
13.40 Messan
14.55 Pr. League World
15.25 Swansea – W. Ham
17.05 Arsenal – Man. City
18.45 Messan
20.00 Pr. League Review
20.55 Hull – Reading
22.40 Everton – Leicester
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Hreinn Hákonarson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Árla dags. Tónlist að morgni.
07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Morgunvaktin.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.31 Hálfnótan.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds-
son kafar ofan í tónlistarsöguna og
kemur upp á yfirborðið með ýmsar
kræsingar.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Straumar. Tónlist án landa-
mæra.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hlutanna. Þáttur fyrir
krakka og aðra fjölskyldumeðlimi.
Sigyn Blöndal segir frá uppfinn-
ingum og algengum hlutum.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Jólakveðjur. Alm. kveðjur.
20.00 Jólakveðjur. Kveðjur í sýslur
landsins.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson
flytur hugvekju.
22.10 Jólakveðjur. Kveðjur í sýslur
landsins og almennar kveðjur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.10 Hið blómlega bú
20.45 Dallas
21.30 Klovn
22.00 Nikita
22.45 Chuck
23.30 Cold Case
Nú fer í hönd hátíð frelsar-
ans og fögnuður ríkir heims
um ból í hjörtum mannanna.
Einnig fer í hönd sá árstími
þegar fjölskyldur og vinir
koma saman og horfa á jóla-
myndir í sjónvarpstækinu,
kvikmyndahúsum eða á
tölvuskjáum.
Í sjónvarpstækinu horfum
við á sömu myndirnar ár eft-
ir ár, sumar jafnvel áratuga
gamlar, eins og Home Alone-
myndirnar og National
Lampoon’s Christmas Vaca-
tion. Þessu fyrirbæri er
ágætlega lýst í myndinni
Groundhog Day, Dagur múr-
meldýrsins, þar sem aðal-
persónan upplifir sama dag-
inn aftur og aftur.
Sjónvarpið sýndi um
helgina tvær gamlar og vin-
sælar myndir sem jafnan
hafa verið sýndar um jól,
Bad Santa og Notting Hill.
Þrátt fyrir að hafa séð þær
margoft áður, einkum þá síð-
arnefndu, þá settist maður
við tækið og horfði. Alltaf
kemur það manni á óvart að
geta gert svona nokkuð,
horft á sama hlutinn aftur og
aftur. Það getur borið vitni
um hvort tveggja; að myndin
sé býsna góð og að maður sé
léttgeggjaður. Í þessum til-
vikum á þetta allt við. Bad
Santa minnir okkur á dökku
hliðar jólanna og Notting
Hill viðheldur ævintýraljóma
forboðinnar ástar. Eitt er
orðið ljóst: Julia Roberts er
með botox í vörunum!
Jólin eru dagar
múrmeldýrsins
Ljósvakinn
Björn Jóhann Björnsson
Ljósmynd/Clive Coote
Jólin Hugh Grant og Julia
Roberts góð aftur og aftur.
Erlendar stöðvar
Omega
18.30 Glob. Answers
19.00 K. með Chris
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
un eða tilviljun?
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
18.40 Ground Floor
19.05 Schitt’s Creek
19.30 Project Runway
20.15 1 Born Every Minute
21.05 Labyrinth
22.45 Mayday: Disasters
23.35 Last Ship
00.20 Project Runway
01.05 1 Born Every Minute
01.50 Labyrinth
Stöð 3
þegar þú vilt
kvarts stein
á borðið
Blettaábyrgð
Viðhaldsfrítt yfirborð
Slitsterkt
Bakteríuvörn
Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík | Sími 566 7878 | www.rein.is
By Cosentino