Morgunblaðið - 12.02.2016, Side 31

Morgunblaðið - 12.02.2016, Side 31
Þá er þetta eitthvað sem þú mátt alls ekki missa af ▼ Skráning á öll námskeið ZIRKONIA og nánari upplýsingar eru í síma 555 0411 eða í tölvupósti á info@zirkonia.is ZIRKONIA kynnir með stolti, í fyrsta sinn á Íslandi námskeið í varanlegri föðrun með Will Anthony heimsfrægum sérfræðingi í varanlegri förðun, dagana 17. og 18. mars n.k. Will Anthony er eftirsóttur kennari út um allan heim og slegist er um hvert sæti á námskeiðum hans. Einungis fáir komast að á þetta námskeið á Íslandi, því er um að gera að bóka sig sem fyrst til að missa ekki af þessu frábæra tækifæri. Ert þú sérfræðingur í varanlegri förðun? Og vilt sérhæfa þig enn frekar í gerð augnlína (eyeliner) og skyggingatækni í kringum augu? Grunn- og mastersnámskeið í varanlegri förðun hjá ZIRKONIA Þau samanstanda af kennslu í öllu varðandi augabrúnir, augu og varir. Augabrúnir - allt frá teikningu og fullkominni mótun til Hairstroke tækni, Soft Tab tækni, Microblade, Powder Brows (NÝTT) og Hybrid Pigmentation (NÝTT). Augu – þétting augnhára, þunnar og breiðar línur, augnskuggi og skyggingartækni. Varir – fullkomin mótun vara, náttúrulegar línur, breiðar línur, skyggingartækni og hybrid örlitameðferð fyrir varir. Leiðbeinendur á námskeiðunum eru Undína Sigmundsdóttir og Erla Björk Stefánsdóttir, sérfræðingar í varanlegri förðun til margra ára.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.