Morgunblaðið - 12.02.2016, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.02.2016, Blaðsíða 35
Liturinn I’m Sooo Swamped! sker sig úr sumarlínu OPI. Sumarlína OPI þetta árið ein- kennist af mildum pastellitum en línan inniheldur 12 liti í heild- ina. Línan heitir New Orleans og er innblásin af tónlistarlífinu og litríkri menningunni í borg- inni. Laxableikir og fjólubláir litir ráða ríkjum í sumar hjá OPI en græni liturinn I’m So- oo Swamped sker sig úr lín- unni enda um einstakan lit að ræða. Mildir pastellitir í sumarlínu OPI Sumarlína OPI árið 2016 er virkilega litrík og hressandi. Litríkt & lokkandi Töffarinn og fyrrver- andi fótboltakapp- inn David Beckham er kominn með nýj- an herrailm á mark- að. Beckham hefur sent frá sér ilmi frá árinu 2005 og virðist nú vera orðinn sér- fræðingur í gerð herrailms. Nýi ilmurinn, David Beck- ham Aqua Classic, samanstendur af ferskri blöndu af sítrónu-, kardi- mommu- og rúskinnsilmi með létt- um viðarundirtónum. Þessi mun vera tilvalinn fyrir vorið enda er hann fremur mildur og ferskur. Nýjasta nýtt David Beckham sendir frá sér nýjan ilm MORGUNBLAÐIÐ 35 MARC O’POLO STORE Kringlan Shopping Center Kringlan 4-12 Reykjavik Það muna eflaust margir eftir CK One-ilminum fyrir bæði kyn sem kom fram fyrir rúmum tveimur áratugum. Sá ilmur fékk mikla athygli og er enn vinsæll eftir öll þessi ár. En núna er kominn nýr ilmur á markað, CK2, sem er einnig fyrir bæði kyn. Ilmurinn er hannaður með ungt fólk í huga enda er hann nýstárlegur og frum- legur með ótal möguleika. Vinir, par eða systkini geta deilt ilminum. Ilmurinn er ekki bara töff heldur eru umbúðirnar það líka, mínímal- ískar, smart og ná til allra. Nýr ilmur frá CK fyrir bæði kyn Hreinar ilmkjarnaolíur hafa góð áhrif á líkama og sál en nýjustu ilm- irnir frá Weleda eru einmitt gerðir með hreinum ilmkjarna- olíum. Margir eru viðkvæmir fyrir gerviilmefnum, sem oft eru skað- leg, en þola hins vegar vel nátt- úruleg ilmefni. Þetta var haft að leiðarljósi þegar ilmirnir frá Wa- leda voru hann- aðir. Ilmkjarna- olíurnar ganga í gegnum strangt gæðaeftirlit og ilm- irnir eru ofnæmispróf- aðir og henta því þeim sem eru með viðkvæma húð sérstaklega vel. Jardin de Vie Agrume Fersk og lífleg samsetning ávaxtailms sem samanstendur af greip, mandarínu og sandalviði. Jardin de Vie Grenade Kvenlegur og mjúkur ilmur af granateplum, appelsínublómi og vanillu. Jardin de Vie Rose Rómantískur og mildur ilmur af rósum og ylang-ylang-blómi. Náttúrulegir ilmir unnir úr hreinum ilm- kjarnaolíum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.