Morgunblaðið - 12.02.2016, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.02.2016, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ Snyrtibuddan Snyrtivöruklúbbur Við hlustum! Þá ættir þú að skrá þig í glæsilegasta snyrtivöruklúbb landsins. Í Snyrtibuddunni færð þú fastan 10% afslátt af sokkabuxum og öllum uppáhalds snyrtivörunum þínum. Ekki missa af því að versla þínar snyrtivörur á lægra verði. og vilt láta dekra við þig reglulega? í öllum apótekum Lyfja & heilsu Elskar þú snyrtivörur Gengur þú yfirleitt með skart? „Já alltaf. Gamalt men með gullkrossi og silfruðu ljóni sem ég tek aldrei af mér. Svo bæti ég einhverju hversdagslegu með eftir tilefni.“ Hvort kýst þú stórt og áberandi eða látlaust skart? „Því minna því betra þegar kemur að skarti. Það er gaman að eiga nokkra „statement“ hluti en látlaust er yfirhöfuð alltaf betra.“ Gull eða silfur? „Gull, en ég er líka búin að vera mikið með rósagull síðustu mánuði.“ Áttu þér uppáhalds skartgrip? „Gull Safety Pin eyrnalokka frá Eyland Jewellery sem ég er alltaf með.“ Er eitthvað á óskalistanum þessa stundina? „Já, „vintage“ Rolex úr með silfur- og gullkeðju og gullskífu.“ Er einhver skartgripur sem þú myndir aldrei ganga með? „Ég held ég myndi aldrei gangi með magakeðju en maður veit aldrei.“ Dreymir um að eignast Rolex-úr Katrín Alda gengur alltaf með skart. Ljósmynd: Silja Magg Hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir gengur alltaf með skart og tekurþessa stundina gull fram yfir silfur. Í uppáhaldi hjá henni eru gylltir eyrnalokkar frá Eyland Jewellery en Katrín er önnur tveggja kvennanna á bak við það skartgripamerki. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.