Fréttablaðið - 06.01.2017, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 06.01.2017, Blaðsíða 6
Fjölmiðlar Viðskiptafélagarnir Árni Hauksson og Hallbjörn Karls- son hafa selt 36 prósenta hlut sinn í Fréttatímanum og hverfa þar með úr eigendahópi fjölmiðilsins. Sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins hættu þeir öllum afskiptum af rekstri útgáfufélags Fréttatímans í haust vegna óánægju með ritstjórn- arstefnu blaðsins. Árni hættir sem formaður stjórnar og tekur Gunn- ar Smári Egilsson, ritstjóri Frétta- tímans, við. Eftir söluna eru hlut- hafar félagsins þrír; Gunnar Smári Egilsson, Sigurður Gísli Pálmason og Valdimar Birgisson. Gunnar Smári, sem er stærsti eigandi blaðsins, vildi ekkert tjá sig um málið þegar eftir því var leitað í hádeginu í gær. „Viltu ekki bara ræða það við þá?“ sagði Gunn- ar Smári þegar blaðamaður náði í hann í síma í gær. Árni og Hall- björn vildu heldur ekki veita viðtal en þeir áttu hvor um sig 18,1 pró- sent í Morgundegi ehf., útgáfufélagi Fréttatímans. Sigurður Gísli Pálma- son, fjárfestir og einn eigenda IKEA á Íslandi, segist ekki hafa íhugað að selja sinn 18,1 prósents hlut sem hann á í fjölmiðlinum í gegnum félagið Dexter fjárfestingar ehf. „Það eru engar breytingar í vænd- um hjá mér,“ segir Sigurður Gísli í samtali við Fréttablaðið. Árni og Hallbjörn fóru inn í eig- endahóp Morgundags, áður Mið- opna, í nóvember 2015. Í fréttatil- kynningu sem nýr eigendahópur Fréttatímans sendi þá frá sér kom fram að Gunnar Smári færi með forystu hans og að ritstjórinn og útgefandi blaðsins og Þóra Tómas- dóttir myndu taka við stjórn þess í lok ársins. Markmiðið með kaup- unum væri að efla og styrkja Frétta- Árni og Hallbjörn fara út úr Fréttatímanum Fjárfestarnir Árni Hauksson og Hallbjörn Karlssson hafa ekki komið að rekstri fjölmiðilsins síðan í haust. Ósáttir við ritstjórnarstefnuna og vilja komast út. Árni Hauksson fjárfestir Hallbjörn Karlsson fjárfestir Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri og stærsti eigandi FréttatímansSigurður Gísli Pálmason fjárfestir Forðast flóðið Ung stelpa stendur á póstkassa til þess að forðast flóð í heimabæ sínum, Rantau Panjang, í Malasíu. Ekki er vitað hvort stúlkan hafði fengið bréf. Bærinn stendur nærri landamærunum við Taíland. Mikil flóð hafa hrjáð íbúa á svæðinu og hafa að minnsta kosti 23.000 manns þurft að flýja heimili sín undanfarið. NordicPHotoS/AFP tímann og auka þátttöku fyrirtækis- ins á fjölmiðlamarkaði. Samkvæmt skráningu á eignarhaldi Fréttatím- ans hjá Fjölmiðlanefnd er Gunnar Smári stærstur hluthafa með 29,5 prósent. Valdimar Birgisson, fram- kvæmda- og auglýsingastjóri blaðs- ins, á 16,2 prósent. Morgundagur var rekinn með 13,5 milljóna króna tapi árið 2015 samkvæmt nýjasta ársreikningi útgáfufélagsins. Tvö- faldaðist tapið þá milli ára. Í haust var útgáfudögum fjölgað úr tveimur á viku í þrjá. Óskar Hrafn Þorvaldsson lét af störfum sem vefstjóri Fréttatímans um áramótin eins og kom fram á Vísir.is í gær. haraldur@frettabladid.is jonhakon@frettabladid.is 7 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Kletthálsi 7, Reykjavík Fuglavík 18, Reykjanesbæ Ríflegur afsláttur af MÚRBÚÐARVERÐI ALVÖRU ÚTSALA Í MÚRBÚÐINNI! – það er gott verð! 15 -20% AFSLÁTTUR Wineo og Martinelli harðparket 25% AFSLÁTTUR Allar mottur og dreglar og ótal margt fleira! Patrol verkfærakistur 25-40% AFSLÁTTUR Eldhús stálvaskar 25 -40% AFSLÁTTUR Ýmis verk- færi og áhöld Hitastýrð blöndun-artæki og sturtusett frá BOZZ 25% AFSLÁTTUR Öll Caster hjól 30% AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR Öll LuTool rafmagnsverkfæri 15 -50% AFSLÁTTUR Vegg- og gólfflísar yfir 40 vörunúmer Ido, Ceravid og Imex WC 20-25% AFSLÁTTUR Asaki-Aimsak og Drive rafmagns- verkfæri 30 vörunúmer 25-50% AFSLÁTTUR 25 -30%AFSLÁTTUR Öll strekkibönd 30% AFSLÁTTUR www.lyfja.is Við góða heilsu Heilsutjútt 4.–15. janúar 30% AFSLÁ TTUR Allt að af heils uvörum Nýtt ár — ný markmið! Settu heilsuna í fyrsta sæti árið 2017. Það eru engar breytingar í vænd- um hjá mér. Sigurður Gísli Pálmason 6 . j a n ú a r 2 0 1 7 F ö S T U D a G U r6 F r é T T i r ∙ F r é T T a B l a ð i ð 0 6 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B D F -1 2 C 0 1 B D F -1 1 8 4 1 B D F -1 0 4 8 1 B D F -0 F 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 5 6 s _ 5 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.