Fréttablaðið - 06.01.2017, Síða 6

Fréttablaðið - 06.01.2017, Síða 6
Fjölmiðlar Viðskiptafélagarnir Árni Hauksson og Hallbjörn Karls- son hafa selt 36 prósenta hlut sinn í Fréttatímanum og hverfa þar með úr eigendahópi fjölmiðilsins. Sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins hættu þeir öllum afskiptum af rekstri útgáfufélags Fréttatímans í haust vegna óánægju með ritstjórn- arstefnu blaðsins. Árni hættir sem formaður stjórnar og tekur Gunn- ar Smári Egilsson, ritstjóri Frétta- tímans, við. Eftir söluna eru hlut- hafar félagsins þrír; Gunnar Smári Egilsson, Sigurður Gísli Pálmason og Valdimar Birgisson. Gunnar Smári, sem er stærsti eigandi blaðsins, vildi ekkert tjá sig um málið þegar eftir því var leitað í hádeginu í gær. „Viltu ekki bara ræða það við þá?“ sagði Gunn- ar Smári þegar blaðamaður náði í hann í síma í gær. Árni og Hall- björn vildu heldur ekki veita viðtal en þeir áttu hvor um sig 18,1 pró- sent í Morgundegi ehf., útgáfufélagi Fréttatímans. Sigurður Gísli Pálma- son, fjárfestir og einn eigenda IKEA á Íslandi, segist ekki hafa íhugað að selja sinn 18,1 prósents hlut sem hann á í fjölmiðlinum í gegnum félagið Dexter fjárfestingar ehf. „Það eru engar breytingar í vænd- um hjá mér,“ segir Sigurður Gísli í samtali við Fréttablaðið. Árni og Hallbjörn fóru inn í eig- endahóp Morgundags, áður Mið- opna, í nóvember 2015. Í fréttatil- kynningu sem nýr eigendahópur Fréttatímans sendi þá frá sér kom fram að Gunnar Smári færi með forystu hans og að ritstjórinn og útgefandi blaðsins og Þóra Tómas- dóttir myndu taka við stjórn þess í lok ársins. Markmiðið með kaup- unum væri að efla og styrkja Frétta- Árni og Hallbjörn fara út úr Fréttatímanum Fjárfestarnir Árni Hauksson og Hallbjörn Karlssson hafa ekki komið að rekstri fjölmiðilsins síðan í haust. Ósáttir við ritstjórnarstefnuna og vilja komast út. Árni Hauksson fjárfestir Hallbjörn Karlsson fjárfestir Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri og stærsti eigandi FréttatímansSigurður Gísli Pálmason fjárfestir Forðast flóðið Ung stelpa stendur á póstkassa til þess að forðast flóð í heimabæ sínum, Rantau Panjang, í Malasíu. Ekki er vitað hvort stúlkan hafði fengið bréf. Bærinn stendur nærri landamærunum við Taíland. Mikil flóð hafa hrjáð íbúa á svæðinu og hafa að minnsta kosti 23.000 manns þurft að flýja heimili sín undanfarið. NordicPHotoS/AFP tímann og auka þátttöku fyrirtækis- ins á fjölmiðlamarkaði. Samkvæmt skráningu á eignarhaldi Fréttatím- ans hjá Fjölmiðlanefnd er Gunnar Smári stærstur hluthafa með 29,5 prósent. Valdimar Birgisson, fram- kvæmda- og auglýsingastjóri blaðs- ins, á 16,2 prósent. Morgundagur var rekinn með 13,5 milljóna króna tapi árið 2015 samkvæmt nýjasta ársreikningi útgáfufélagsins. Tvö- faldaðist tapið þá milli ára. Í haust var útgáfudögum fjölgað úr tveimur á viku í þrjá. Óskar Hrafn Þorvaldsson lét af störfum sem vefstjóri Fréttatímans um áramótin eins og kom fram á Vísir.is í gær. haraldur@frettabladid.is jonhakon@frettabladid.is 7 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Kletthálsi 7, Reykjavík Fuglavík 18, Reykjanesbæ Ríflegur afsláttur af MÚRBÚÐARVERÐI ALVÖRU ÚTSALA Í MÚRBÚÐINNI! – það er gott verð! 15 -20% AFSLÁTTUR Wineo og Martinelli harðparket 25% AFSLÁTTUR Allar mottur og dreglar og ótal margt fleira! Patrol verkfærakistur 25-40% AFSLÁTTUR Eldhús stálvaskar 25 -40% AFSLÁTTUR Ýmis verk- færi og áhöld Hitastýrð blöndun-artæki og sturtusett frá BOZZ 25% AFSLÁTTUR Öll Caster hjól 30% AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR Öll LuTool rafmagnsverkfæri 15 -50% AFSLÁTTUR Vegg- og gólfflísar yfir 40 vörunúmer Ido, Ceravid og Imex WC 20-25% AFSLÁTTUR Asaki-Aimsak og Drive rafmagns- verkfæri 30 vörunúmer 25-50% AFSLÁTTUR 25 -30%AFSLÁTTUR Öll strekkibönd 30% AFSLÁTTUR www.lyfja.is Við góða heilsu Heilsutjútt 4.–15. janúar 30% AFSLÁ TTUR Allt að af heils uvörum Nýtt ár — ný markmið! Settu heilsuna í fyrsta sæti árið 2017. Það eru engar breytingar í vænd- um hjá mér. Sigurður Gísli Pálmason 6 . j a n ú a r 2 0 1 7 F ö S T U D a G U r6 F r é T T i r ∙ F r é T T a B l a ð i ð 0 6 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B D F -1 2 C 0 1 B D F -1 1 8 4 1 B D F -1 0 4 8 1 B D F -0 F 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 5 6 s _ 5 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.