Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.01.1993, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 21.01.1993, Blaðsíða 13
13 Víkurfréttir 21. JANÚAR 1993 • 10% Suðurnesjamanna sáu sýningu Erlings Jónssonar Forsetinn heimsótti sýningu Erlings Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir kom sl. sunnudag og skoðaði sýningu Erlings Jónssonar í Bílakringlunni. Birgir Guðnason, sem hefur haft yfirumsjón með sýningunni fyldi Vigdísi um salinn ásamt eiginkonu sinni, Hörpu Þorvaldsdóttur og Drífu Sigfúsdóttur, forseta bæjarstjórnar Keflavíkur. Var for- setinn mjög hrifinn af verkum Erlings sem hún skoðaði öll með miklum áhuga. Aðsókn að sýningunni var mjög mikil þá 15 daga sem hún stóð yfir, en henni var framlengt um þrjá daga. Alls komu 1600 manns í Bílakringluna þessa daga, sem er tæplega 10% íbúa Suðurnesja og um 200 manns komu á lokadegi sýningarinnar. Meðal svn- ingargesta voru 400 nemendur úr skólum svæðisins. BAKKASTÍG 16 - NJARÐVÍK - SÍMI 1 2560 RÉTTINGAR FRAMRÚDUSKIPTI DU PONT BÍLALÖKK GÆÐI Á GÓÐU VERÐI U ^ J i :..k. I J ♦ Birgir útskýrir hið glæsilcga verk Erliitgs, NJÖRDUR fyrirfrú Vigtiísi. Ijósm. pket. ♦ Frú Vigdts Fittitboga- dóttir, forscti Islatids, þakkar Birgi Gttðnasyni fyrir leiðsögtt iini sýning- una. Aðrir ú myndinni eru f.li.: Hnrpn Þorvnldsdóttir, Drt'fn Sigfúsdóttir, forseti bæjnrstjórnnr Keflnvíkiir, Björn Stefónsson og eigin- kona lians, Hclgn Krist- insdóttir. Skattframtal 1993 :!:Skattframtalsgerð fyrir einstaklinga og fvritæki :i!Fjárhagsráðgjöf og gerð greiðsluáætlana :i:BókhaIdsþjónusta, ráðgjöf og kennsla *Samningagerð Framtalsþjónustan Katrín H. Arnadóttir, viðskiptafræðingur Hafnargötu 90, sími 12125 ÍSLANDSBANKA Sparileiðir íslandsbanka fœra þér góða ávöxtun á bundnum og óbundnum reikningum Sparileib3 gaf 5,3°/o raunávöxtun á árinu 1992 sem var hœsta raunávöxtun meöal óbundinna reikninga í bönkum og sparisjóöum. Sparileiö 4 er bundinn reikningur sem gaf 6,3% raunávöxtun áriö 1992. ISLANDSBANKI Ávaxtaöu sparifé þitt á árangursrikan hátt. íslandsbanki býöur - í takt viö nýja tíma! fjórar mismunandi Sparileiöir sem taka miö af þörfum hvers og eins.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.