Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.01.1993, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 21.01.1993, Blaðsíða 14
14 21. JANUAR 1993 Víkurfréttir Félagsfundur NFS Fimmtudaginn fjórtánda janú- ar var haldinn fyrsti félags- fundur Nfs, þar sem hin ýmsu mál voru kynnt. Fundurinn byrjaði á því að Ingvar Eyfjörð, formaður Nfs, setti fundinn og ávarpaöi nem- endur af sinni alkunnu snilld. Næstur var svo Jón Björgvin, for- maður skemmtinefndar, sem kynnti og afhenti nemendum Cl- ariu Libellus, sem er einhvers konar mánaðar vasabrot af fé- lagslífi Nfs og á að lýsa veg Nfs- inga í gengum hið stórbrotna og fjölskrúðuga félagslíf Nfs. Þar á að Ieggja smiöshöggið á þessari klúbbakynningu þá reið Gísli Níls á vaðið og kynnti kynlífsklúbb Nfs sem mun taka til starfa á þessari önn. Fyrir fræðandi reiö- túr kynnti íþróttaráð Nfs fyr- irhugaöar íþróttauppákomur, svo næst síðast en ekki síst lagði for- maður Nfs fram uppgjör Nfs fyrir síðastliðið haustönn fyrir hönd gjaldkera Nfs sem var veikur. Síð- asta málefni fundarins var hinn margumtalaði skólaskattur rík- isstjórnarinnar, en fyrirhugað hafði verið að félagsfundur Nfs tæki afstöðu til þessa máls með Kaffiklúbburinn „Kaffibaun- in" sem var stofnaður um dag- inn er hugarfóstur Karls og Hennings bakaranema. Ásamt Kristni Ágústi og Guðna Lárus- syni mynda þeir stjórn baun- arinnar. Mikil gróska er í gangi. eftir hélt ungur ljóshærður maður að nafni Þór stutta ræðu um hvað væri upp á teningnum hjá rit- stjórn skólablaðs Nfs. Sfðan kynnti María Rut, formaður Vox Arena, leiklistarklúbb Nfs. Þar á eftir kynnti bróðir hennar, Trausti Freyr, ljósmyndaklúbb Nfs og til Ah, ah, ah, ríðum Nú þegar við í Nfs höfum náð athygli þinni með þessari fyr- irsögn þá er ágætt að byrja að segja frá ballinu þann 22. þessa mánaðar. Stemmingin hefst í dag í fundum þar semþiar verður for- leikur að ballinu. I þessum fund- um verða ýmsir paraleikir eins og þekkir þú maka þinn og margt fleira. Þeir sem kaupa miða í for- sölu í skólanum, þá er miðaverð fyrir einstakling 1300 kr., en para- miði fyrir tvo mun kosta 2000 kr. Það er líka góður aukabónus fyrir þá sem kaupa miða í forsölu, því þeim er boðið í party sem haldið verðu í húsi V.I.K. sem er staðsett í gamla Dropanum. Nú þegar allir eru komnir í góðan „filing". Þá koma rútur og aka fólkinu á ballið sem verður í Þotunni. Þar sem Ný dönsk spilar fyrir dansi og heldur uppi rosalega frábærilega, æð- islega, geðveikislega, mega stemmingu. ÞAÐ SKAL TEKIÐ FRAM AÐ ÞAÐ ER SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR OG ENGIN(N) KEMSTINN í STRIGASKÓM OG STUTTERMABOLUM. P.s. „Party on dudes and babes". Hringurinn Nei, hér er ekki um að ræða annað trúfélag í líkingu við Krossinn eða Veginn, heldur Gáfumannafélag FS. Hér er á ferðinni starfsemi sem hefur það að markmiði sínu ... að ..Ja meðlimum Hringsins hefur alltaf þótt erfitt að skilgreina markmiðið en þessi klúbbur er opinn ollum þeim er hafa áhuga á einhverju milli himins og jarð- ar. Þar er tekið á ýmsum mál- efnum og þau rædd og krufin. Sem dæmi um vinsæl við- fangsefni má nefna: Er guð/Guð til? Eigum við að ganga í EB? Á að friða hvalina? og fleira og fleira. Hringverjar hafa fengið í heimsókn til sín öðru hverju, fólk tengt þessum álefnum og rætt við það. Sem dæmi má taka heimsókn frá herstöðvaand- stæðingum og Trúboða frá Mormónakirkjunni og svo mun Hringurinn fá næsta fimmtudag klukkan átta að kvöldi, Magnús nokkurn Skarphéðinsson sem flestir þekkja og kenna við hval- friðunarsamtökin „Sea Shep- ard" og er búist við líflegum umræðum. Félagið er eins og flestum er kunnugt opið öllum og hvetjum við alla til að mæta. Höf: Trausti Freyr Reynisson atkvæðagreiðslu. Eftir að fram- tíöarpólitískir framagosar höfðu stigið í pontu og tjáð sig um skólaskattinn var ákveðið að und- irskriftalistar færu í gang með og á móti skólaskattinum. Þar með lauk þessum fyrsta félagsfundi Nfs. Hvað veist þú um kynlíf............? Oft hefur verið sagt að kynfræðsla í grunnskólum landsins sé lítil, en eitt er víst að kynfræðsla í fram- halds- og menntaskólum landsins er engin!! Þess vegna hefur ungur maður í FS ákveðið að stofna kyn- lífsklúbb í skólanum í sam- starfi við unga stúlku úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, sem fékk þessa hugmynd í fyrra. Markmið klúbbsins er að reyna að fræða nemendur um hinar fjölmörgu hliðar kynlífsins og náið samband tveggja einstaklinga. Til að ná settu markmiði mun forsvars- maður kynlífsklúbbsins fá sprenglærða sérfræðinga á kynlífssviðinu og einnig fólk úr Samtökum '78, Já- kvæða hópnum, til að miðla sinni þekkingu til nemenda. Með þessum markmiðum að leiðarljósi vonar for- svarsmaður klúbbsins að æðstu menn skólans íhugi það að taka kynfræðslu inn í framhaldsskólakerfið, því ekki veitir af.... Uppboð Uppboð munu byrja á skrif- stofu embættisins að Vatns- nesvegi 33, Keflavík, fimmtu- daginn 28. janúar 1993 kl. 10:00, á eftirfarandi eignum: Fífumói 1A, 0101, Njarðvík, þingl. eig. Ingólfur Eggertsson, gerðarbeiðendur Bygginga- sjóður ríkisins og Innheimtu- maður ríkissjóðs. Fífumói 5B, 0102, Njarðvík, þingl. eig. Magnús Hafsteinsson o.fl., gerðarbeiðandi Bygg- ingasjóður ríkisins. Framnesvegur 11, Keflavík, ás. vélum og tækjum og öllu s. fylgi, þingl. eig. Örn Erlingsson, Þorsteinn Erlingsson og Jök- ulhamrar hf., gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Reykja- víkurhöfn og Samábyrgð Is- lands á fiskiskipum. Garðvegur 5, Sandgerði, á- samt véluni, tækjum og áhöld- um, þingl. eig. Njörður hf., gerðarbeiðandi Landsbanki ís- lands. Hellubraut 4, Grindavík, þingl. eig. Hrafnhildur Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðandi Hús- næðisstofnun ríkisins. Hjallavegur 9c, 0301, Njarð- vík, þingl. eig. Unnar Ragn- arsson, gerðarbeiðandi Hús- næðisstofnun ríkisins. Holtsgata 44, Sandgerði, þingl. eig. Eyþór Jónsson, gerð- arbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins, Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, Vátrygginga- félag Islands og Islandsbanki hf. Hrauntún 12, Keflavík, þingl. eig. Einar Sigurbjörn Leifsson, gerðarbeiðendur Innheimtu- maður ríkissjoðs og Lífeyris- sjóður verslunarmanna. Stapakot I, ásamt lóð, Njarð- vík, þingl. eig. Sturla Már Jóns- son og Sigrún H. Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Benjamín Friðriksson, Friðrik Á. Magn- ússon og Lífeyrissjóður sjó- manna. Veiga GK-4 (1227), þingl. eig. Eyþór Björgvinsson, gerðar- beiðendur Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins, Landsbanki Is- lands Sandgerði, Olíusamlag Keflavíkur og nágrennis og Is- landsbanki hf. Hafnargötu 60 Keflavík. Víkurbraut 29, lóð, Keflavík, þingl. eig. Þorsteinn Hákon- arson, gerðarbeiðandi Gjald- heimta Suðurnesja. Vogagerði 9, efri hæð, Vog- um, þingl. eig. Byggingasjóður ríkisins, gerðarbeiðendur Gjald- heimta Suðurnesja og Hús- næðisstofnun ríkisins lögfræði- deild. Sýslumaðurinn í Keflavík 19. janúar 1993 ♦ Verðlaunahafarnir ásamt fulltrúa Bókabúðar Keflavíkur sem gaf verðlaunin að þessu sinni. F.v. Þorsteinn Marteinsson, bóksali; Hrefna Gunnarsdóttir og Hilmar Örn Kristjánsson. Handhafi 1. verðlauna Hulda Guðbjartsdóttir var fjarstödd er verðlaunaafhendingin fór fram. Ljósm.: hbb. Verðlauna- afhending í Bókabúðinni Sigurvegararnir, sem dregnir voru út úr hópi þeim er sendi inn réttar lausnir á myndgátu Vikurfrétta, sem birtist í síðasta tölublaði Víkurfrétta 1992, hafa fengið verðlaun sín afhent. Fór afhendingin fram á mánudag í Bókabúð Keflavíkur, en búðin gaf verðlaunin að þessu sinni. Handhafi 1. verðlauna er Hulda Guðbjartsdóttir; hand- hafi 2. verðlauna er Hilmar Örn Kristjánsson og handhafi 3. verðlauna er Hrefna Gunn- arsdóttir. Voru þau Hilmar og Hrefna viðstödd ásamt Þor- steini Marteinssyni frá Bókabúð Keflavíkur. TIL SÖLU Byggingarlóð rúml. 1000 fm. við Bolafót 13, Njarðvík. Skipt hefur verið um jarð- veg í lóðinni og teikningar af 400 fm. iðnaðarhúsi á lóðinni eru fyrirliggjandi. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 12 á hádegi, miðvikudaginn 3. febrúar nk. til Jóns Sigfúsar Sigurjónssonar hdl. Laugavegi 18A Reykjavík. Sími 91:11003, fax 91-15466. + Maðurinn minn og faðir okkar KRISTJÁN SIGMUNDSSON Heiðarbraut 15 Keflavík sem lést 18. jan. sl. verður jarðsunginn frá Kefla- víkurkirkju laugardaginn 23. jan. kl. 14:00. Kristín Guömundsdóttir Eygló Kristjánsdóttir Soffía Kristjánsdóttir Ólafur Benóný Kristjánsson Bragi Kristjánsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.