Víkurfréttir - 21.01.1993, Page 20
3. tölublað
14. árgangur
Fimmtudagur
21. jan. 1993
ÞORRAMATUR
Sá besti í bænum.
Kær kveðja,
Axel
BESTI
KOSTURINN
24 MÁN. SPARIREIKNINGUR
V
6,8%
ávöxtun umfram
lánskjara vísitölu
&SÞRRISJ<jl>URIHH
í KEFLAVÍK
1
WÐ
\| X
KJftVI
j
Sagaðir
frá bryggju!
Skipverjar á togaranum Sveini_Jónssyni KE lentu í
vandræðum með að komast frá bryggju í Sandgerði á
dögunum. Annað skip hafði verið svo kirfilega bundið
við einn „pollann" að ekki var um annað að ræða en
saga í sundur landfestatógið hjá Sveini Jónssyni KE,
svo hann kæmist til veiða. Mynd: hbb
BÍLASALA - MARKAÐ5TDRE
SeyluUaut 9 - 233 N|arð\* - S«iv 92-16111 - F«« 92-16222
Markaöstorgiö
er byrjaö aftur.
Pantiö bása í
síma 16111.
Bílasalan opin
alla virka daga
kl. 10-19.
Myllubakkaskóli:
Fjórð-
ungur
nem-
enda
veikur
Flensa sú sem gengur
þessar vikurnar hefur kom-
ið illa við nemendur Myllu-
bakkaskóla í Keflavík.
T.a.m. voru 150 nemendur
frá vegna veikinda á mánu-
dag og 174 á þriðjudag, að
sögn Vilhjálms Ketilssonar,
skóiastjóra.
Sagði hann að þetta væru
22-26% nemenda og væru
dæmi um að aðeins 7 nem-
endur hefðu mætt suma
dagana í bekkjadeildir.
BG
bílasprautun
réttingar
FÖST
VERÐTILBOÐ
BÍLAKRINGLAN
Grófin 8
Sími 11950
Samvinnuferöir
Landsýn
Skrifstofan opin
mánud.-föstud.
kl. 10-18.
•S 13400
FRI
filma
Filma fylgir hverri
framköllun
|---7 ---1
ilÉÍÍ^
| Fraink»llunar|>Jónuwta|
HAFNARGÖTU 52 KEFLAVÍK SIMI 14290
Berklar
greinast í
Njarðvík
Berklar hafa greinst í stúlku
sem er nemandi í Grunnskóla
Njarðvíkur. Að sögn Gylfa
Guðmundssonar, skólastjóra
var þegar brugðist við með
þeim hætti að taka berklapróf á
öllum nemendum og starísfólki
skólans og eru niðurstöður þess
að vænta næstu daga.
Sagði Gylfi að stúlkan sem
greinst hefur með berkla væri
ekki smitandi gangvart öðrum
og ekki væri vitað hvaðan hún
fékk smit. Hefur hún þegar
fengið rétta lyfjameðferð og
stundar skólann áfram.
Að sögn Arnbjörns Olafs-
sonar, skólalæknis í Njarðvík
hefur verið lögð mikils áhersla
á að finna smitberann, en eng-
inn slíkur hefur fundist. Þó hafa
óvenjumargir jákvæðir fundist
og hafa þeir verið sendir til
rannsóknar í Reykjavík. Sagði
Arnbjörn að rannsóknin færi
fram í fullu samráði færa sér-
fræðinga á sviði berklarann-
sókna og væri niðurstöðu að
vænta jafnvel í dag. Síðan færi
það eftir þeim niðurstöðum
hvort berklaprófanir verði
framkvæmdar í fleiri skólum á
Suðurnesjum.
Hafnargötu37 Sími 12012
Frí heimsending
mánud.-fimmlud. kl. 18-23,
föstud. og laugard. kl. 18-05
og sunnud. kl. 12-23.
Opið alla dagafrá 11.30.
Atvinnuþróunarfélagið
á krossgötum
Stjórn Atvinnuþróunarfélags
Suðurnesja hefur sent erindi til
stjórnar Sambands sveitarfélaga á
Suðurnesjum sem rætt hefur verið
á tveimur stjórnarfundum sam-
bandsins, auk þess sem fulltrúar
félagsins mættu á öðrum þeirra til
að skýra stöðuna.
Að sögn Odds Einarssonar,
framkvæmdastjóra Atvinnuþró-
unarfélagsins er félagið nú á
krossgötum hvað framtíðina varð-
ar. „Félagið er að drukkna í björg-
unaraðgerðum, þar sem menn eru
komiiir í fjárhagsleg vandræði og
því getur það minna sinnt hinum
ýmsu þróunarverkefnum. Því er
það nú spuming hvort félagið eigi
að halda áfram óbreyttri stefnu
eða gera breytingar. Til þess þarf
að ráða einn mann til viðbótar.
Sveitarfélögin verða því að taka
ákvörðun um málið og hvort þau
vilja greiða fyrir aukninguna, eða
hvort félagið eigi áfram að lijakka
í sama farinu og jafnvel draga
saman seglin," sagði Oddur í
samtali við blaðið.
Vegna þessa hafði blaðið sam-
band við Kristján Pálsson, for-
mann stjómar SSS. Sagði hann að
stjórnin hefði ekki tekið neina á-
kvörðun um málið, heldur vísað
því til sveitarstjómanna til um-
ræðu og ákvörðunartöku.
MUNDI
... Atvinnuþróunarfélagið
að eilífu____amen...