Víkurfréttir - 05.01.1995, Qupperneq 1
Stœrsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum
F R E T T I R
l.tbl./ 16. árg. Fimmtudagur 5/1 -1995
opinn allan sölorhringinn
ttSPRRISJÓOURMH
- iyrir pig og pínal
•JÖJ Við ieggjum liðí
Nafn á sameinaða sveitarfélagið:
Keflavík eða
Reykjanes?
Félagsvísindastofnun Háskólans gerði
fyrir skömmu skoðanakönnun tyiir bæjarráð
Keilavíkur, Njarðvíkurog Hafnameðal bæj-
arbúa um nafn á nýja sveitarfélagið. Um
60% bæjarbúa vilja nafnið Keflavík en ef
það eða nöfnin Njarðvík, Hafnir eða
Suðumes kæmu ekki til greina er Reykjanes
efst á vinsældalista flestra.
Elleit Eiríksson greindi frá þessu á bæjar-
stjómaifundi í fýrradag. Sexhundmð manna
úrtak var tekið og þrjár spumingar lagðar
fýrir viðmælendur. Fyrst var spuit um hvaða
nafn fölk vildi helst, í öðm lagi var spuit um
hvaða nafn viðkomandi kysi ef núverandi
bæjamöfn og nafnið Suðumes kæmu ekki til
greina og að síðustu var spurt um hvaða nafrí
fólk vildi alls ekki.
NiðuiMtöður urðu þær að um 60% bæjai -
búa vildu nahtið Ketfavík. Flestir bæjarbúa í
Keflavík vom fýlgjandi því, en einnig ein-
hverjir úr Njarðvík. Ef bæjarnöfnin eða
nafríið Suðumes væm ekki með í kjöri vildu
flestir nafríið Reykjanes eða Reykjanesbær.
Þegar fólk var spurt um hvaða nafrí það vildi
alls ekki vom margir á móti Keflavíkumafrí-
inu og einnig nafríinu Suðumes, sem eins og
kunnugt er var valið í kosningum á síðasta
ári, - sem síðar vom dæmdar ógildar. I þeim
kosningum var meirihluti atkvæða ógildur
því þau vom með nafríinu Keflavík skrifað í
auða línu sem fylgdi á kjörseðlinum, en
óskýrar reglur sögðu til um það að engin
fýiTverandi bæjamafría ættu að vera nreð.
Að sögn Ellerts mun bæjarráð leggja fram
tillögur fýrir bæjarstjóm hvemig staðið verði
að nýjum nafríakosningum og er að vinna að
undirbúningi málsins með sérfræðingum Fé-
lagsvísindastofríunai' Háskólans.
Fiskvinnslu- og útgerðarfvrirtækið Nesfiskur
hf. í Garði hefur keypt togarann Eldeyjar-Súlu
KE. Skipið er kevpt á 180-200 milljónr króna
með aflaheiniilduin upp á um 350 tonn.
Álfa-
brenna á
þrettánd-
anum
Álfabrenna og flugelda-
sýning verða við Iðavelli í
Keflavík á morgun fösmdag
6. jan. Skrúðganga leggur af
stað frá Tjamargötutorgi kl.
20 og verður gengið norður
Kirkjuveg og upp Aðalgötu
undir foiy'sm álfakonungs og
drottningar. Eru bæjarbúar
hvattir til að taka þátt í göng-
unni en áætlað er að hún fari
framhjá gainla kirkjugarðin-
um um kl. 20:10. Bæjaiyfir-
völd í sameinaða sveitarfélag-
inu og ýmis félög standa að
hátíðinni.
íjtróttmaiur Suðurnesja
Evdís Konráðsdóttir, sundkona úr Keflavík, var kjörin íþróttamaður
Suðurnesja 1994 í hófi sem haldið var í Kjarna, Flughóteli, á gaml-
ársdag. Hún var jafnframt kjörin sundkona ársins. Ónnur úrslit eru
birt á blaðsíðu 15 í blaðinu í dag. Mynd: Páll Ketilsson.
m/ osti, sósu og tveimur
áleggstegundum.
Verö aöeins kr. 795,-
- og þu færö 1,5 lítra
af Coke í kaupbæti!
Hafnargötu 62 - sími 14777