Víkurfréttir - 05.01.1995, Qupperneq 16
Stcersta frétta- og auglýsingabladið á Suðurnesjum
F R E T T I R
1/16 Fimmtudagur 5/1 1995
OPNUNARTIMI:
Vírka claga kl. 11:30-23:30.
Föstud. og laugard. kl. 11.30-05:00.
Siumudagakl. 11.30-01:00
Tökum
bilaða og
skemmda
bíla uppí
viðskipti!
BÍLAKRINGLAN
ORÓFIN 7-8 - S: I4690-14B92
Samvinnuferöir
Lantisýn
OPNUNARTÍMI
frákl. 09-17
allavirkadaga
«13400
kínnmfmiR
Fimmtud.-föstud.
og laugardaga
+cl. 11:30-20:30.
Sími 1A797
AXEL
Sameinaða sveitarfélagið:
TNncfning cíæiffd ógi/cl
Tilnefning fulllrúa Keflavíkur,
Njarðvíkur og Hafna í stjórn
Heilsugæslu og Sjúkrahúss Suð-
urnesja sem fram fór í bæjar-
stjórn sameinaða sveitarfélagsins
hefur verið dæmd ógild af félags-
málaráðuneytinu.
Ráðuneytið telur meirihluta
bæjarstjórnar liafa brotið ákvæði
2. og 4. mgr. 57. gr. sveitarstjórn-
arlaga nr. 8/1986 er fulltrúi sant-
einaða sveitarfélagsins tilnefndi
fulltrúa fyrir hönd sveitarfélags-
ins í umræddar stjórnir á fundi
SSS 11. ágúst 1994. Af þeim sök-
um ber að ógilda tilnefninguna
og láta hana fara fram að nýju
segir í úrskurðarorðum dómsins.
Málið snýst um það að í bæj-
armálasamþykkt núverandi meiri-
hluta var ákveðið að tilnefna 3
fulltrúa frá sameinaða sveitarfé-
laginu í allar sameiginlegar
nefndir og stjómir á vegum SSS.
1 sumum tilvikum var það ekki
samþykkt í stjóm SSS að sveitar-
félagið fengi svo marga fulltrúa,
eins og í stjórn Heilsugæslu og
Sjúkrahúss Suðurnesja. Aðeins
var samþykkt að veita sveitarfé-
laginu tvo fulltrúa og tók meiri-
hlutinn þá báða úr sínum röðum.
Þessu vildi minnihlutinn ekki una
og bað meirihlutann um að leið-
rétta það á bæjarstjórnarfundi í
haust sem ekki varð við tilmæl-
unum. Þá ákvað Ragnar Halldórs-
son, bæjarfulltrúi Alþýðuflokks
og minnihluta að kæra málið til
ráðuneytisins.
„Þetta er alvarlegur áfellis-
dómur yfir núverandi meirihluta
sem hefur brotið sveitarstjórnar-
lög“, sagði Ragnar á bæjarstjóm-
arfundi í fyrradag. Ellert Eiríks-
son, bæjarstjóri og fleiri bæjar-
fulltrúar meirihlutans gagnrýndu
úrskurð félagsmálaráðuneytisins
og töldu hann furðulegan og
óskiljanlegan.
Loðnuflokkunarstöð og stálþil í Helguvík:
Framkvæmdir ganga vel
Framkvæmdir við byggingu
loðnuflokkunarstöðvar í Helguvík
ganga mjög vel. Um er að ræða
600 fermetra Butler-stálgrindarhús.
Lokið var við stálgrindina á þriðju-
daginn, húsið var klætt að utan í
gær og í næstu viku verður gólf-
platan steypt. Við hliðina á tlokk-
unarstöðinni er síðan að hefjast
bygging á tveimur tvöþúsund tonna
loðnutönkum. Það eru Helguvíkur-
mjöl hf. og SR-mjöl hf. sem standa
að byggingu flokkunarstöðvarinn-
ar.
Þorsteinn Erlingsson hjá Helgu-
víkurmjöli hf. var að skoða fram-
kvæmdir í Helguvík á þriðjudag-
inn. Hann var ánægður með gang
mála en sagði það kraftaverk ef
ljúka mætti framkvæmdum fyrir
miðjan febrúar. T.d. vantaði enn
rafmagn á svæðið. 1 flokku-
narstöðinni verða fjórar flokkunar-
vélar og aflanum verður dælt inn í
stöðina úr skipunum með MMC
vacumdælum.
Aðspurður um hvað yrði um
hænginn sagði Þorsteinn að hann
verði fluttur til Siglufjarðar og
bræddur þar hjá SR-mjöli hf.
Það er fyrirtækið Hagtak hf. sem
annast framkvæmdir við sjálfan
viðlegukantinn. Nú þegar hafa ver-
ið reknir niður rúmir 60 metrar af
150 metra löngu stálþili. Dýpið við
þilið er 10 metrar á stórstraums-
fjöru sem er eitt mesta dýpi við
viðlegukant á Islandi.
Húsagerðin sá um allar fram-
kvæmdir við grunninn undir stál-
grindarhúsið og annað Suðurnesja-
fyrirtæki, Fitjar hf.. annasl fram-
kvæmdir við loðnutankana tvo.
Enn er verið að vinna í kaupum
á loðnuverksmiðju frá Noregi og
nú er fulltrúi frá Islandi í viðræð-
um fyrir Helguvíkurmjöl við
norska eigendur loðnubræðslu.
Loðnuverksmiðjan verður staðsett
niðri á hafnarsvæðinu og verður
því ekki sýnileg nema frá sjó.
♦ Scð yfir hafnarsvæðið íHelguvík ofan af berginu. Bygging stcíl-
grindarhússins gengur vel. VíkurfréttamyndlHilmar Bragi
MUNDI
Sameinum það besta úr
Keflavík og Reykjanes og
látum bæinn lieita
Reykjavík....ha??
/ EVfiLOAR %
llrekktiltrmil II - J:lll kel'luvík
Sími !I2-I2I|:|!I
KÉRASTASE
‘TTt&frýS
OSMOSE
Hággeða vönjr!
Hárskraut
Burstar
Greiður
ynd- yst
Myndbanda leiga
Hólmgarði - Sími 15005
Landsbanki
íslands
Útibúin á Suðurnesjum
Byrjaðu nýtt ár með reglubundnum sparnaði
☆ Keflavík - Sími 11288 * Leifstöð - Sími 50350 * Sandgerði - Sími 37800 ft Grindavík - Sími 68799