Víkurfréttir - 05.01.1995, Síða 2
2
5. JANÚAR 1995
VllfURFRÉTTIR
Háalciti 22, Kdlavík
184 ferm. cinbýlishús ásamt bílskúr.
Vönduð húseign á góðum stað. Skipti
möguleg á minni fasteign.
11.500.000,-
Kramnesvegur 12, Keflavík
Húseign á tveimur hæðum. Séríbúð á
hvorri hæð, með sérinngangi. 3ja her-
bergja íbúð á efri hæð, en 2ja herbergja
íbúð á neðri hæð. Alh. Hentug eign fyrir
tvær fjölskyldur. 7.500.000,-
llaldursgarður 7, Keflavík
142 ferm. einbýlishús ásamt 48 ferm. bíl-
skúr. Vandað hús á góðum stað. Skipli á
minni fasteign kemur til greina.
Tilbuð.
♦ Óínfttr iijkf fnssoi! læknir sýndi
.mdfafctjkJn og blaðamönmtm kviðsjár-
r^^^^wyndin á sjónvarpsskjánutrt
cr íþcsstt tilfclli af tjósmyndara Vík-
urfrétta.
,-r-
Garðvangur:
Sjúkraliðar fá skaðabætur
Samningar tókust milli Sjúkraliðafélags íslands og stjórnenda
á Garðvandi í Garði um laun þeirra fjögurra sjúkraliða sem ver-
ið hafa í verkfalli undanfarnar vikur. Samningurinn var gerður
hjá ríkissáttasemjara á mánudagskvöld. Sjúkraliðarnir fá ekki
neinar launahækkanir heldur var samið um skaðabætur fyrir
þann tíma sem sjúkraliðarnir voru í verkfalli. Eins og kunnugt
er af fréttum eru sjúkraliðarnir á Garðvangi með hæst laun
sjúkraliða á Islandi.
jC kripalu joga
Ný námskeiö hefjast
mánudaginn 9. janúar.
Byrjenda og framhaldsnámskeið.
Innritun og upplýsingar í síma 14183
föstudag og laugardag kl. 13-19.
Námskeiðin fara fram að Hafnargötu 23, 2. hæð.
Matthildur Gunnarsdóttir
Jogakennari
GÖMLU OG NÝJU DANSARNIR
verða haldnir í KK-salnum laugardaginn
7. janúar n.k. kl. 22:03.
Bubbi Einars og G.G. bandið
sjá um fjörið.
Mætum öll.
Stjórn Þingeyingafélagsins.
ATH: Spilavistin hefst aftur 8. þessa mánaðar.
Kaxahraut 36A, Keflavík
79 ferm. 3ja herbergja íbúð með bflskúrs-
rétti. Ibúðin er mikið endurnýjuð m.a.
skipt um allar lagnir og nýlegir gluggar
o.fl. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Hægt
að taka bifreið uppí útborgun.
5.500.000.- (eða tilboð).
Hafnargata 27, Keflavík
Verslunarhúsnæði á neðri hæð við bestu
verslunargötu bæjarins. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Lág útborgun.
Tilboð.
Hólabraut 9, Kellavík
5 herbergja efri hæð. 130 ferm. ásamt 22
ferm. bílskúr og sérgeymslu í kjallara.
Stór og rúmgóð íbúð á góðum stað.
9.700.000,-
Grindavík:
Rólegt um jól og áramót
Stórgjöf til Sjúkrahúss Suðurnesja:
- fjórir líknarklúbbar í Keflavík gáfu tækið
Jól og áramót fóru vel fram í Grindavík að sögn Sigurðar
Ágústssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns. Rólegt var milli hátíða
og áramótabrennan fór vel fram. Þá þurfti engin afskipti að hafa
af árlegum nýársdansleik hjónaklúbbanna í Grindavík.
♦ Ftilltráar félaganiia scm gáfu kviðsjártækið ásamt stjórtiarfoniiaimi Sjúkrahúss Suðurncsja. Víkur-
fréttamyndir/Hilmar Bragi
Nýtt kviðsjártæki sem gefur
hefur verið til Sjúkrahúss Suð-
urnesja veldur byltingu í skurð-
aðgerðum á sjúkrahúsinu. Þetta
segir Olafur Hákansson, læknir
við SHS, við formlega móttöku
tækisins sl. mánudag. Það eru
Lionsklúbbur Keflavíkur,
Kiwanisklúbburinn Keilir,
Krabbameinsfélag Keflavíkur
og Lionessuklúbbur Keflavíkur
J sem gáfu tækið en heildarverð
þess er tæpar 3,3 milljónir
króna.
Kviðsjártækið samanstendur
af fullkominni myndbandstöku-
vél sem sett er upp á tilheyr-
andi sjónpípu, öflugum ljós-
gjafa, loftgjafa, sjónvarpsskjám
og myndbandstæki. I stuttu
máli þá gerir kviðsjártækið
læknum kleift að gera aðgerðir
í gegnum lítil „hnappagöt" á
sjúklingnum í stað þess að
þurfa að skera stóra skurði. Nú
rýna læknarnir í Keflavík í
sjónvarpsskjái í stað þess að
skera stóra óþarfa skurði.
Með kviðsjártækinu er hægt
að skoða liði, loftrúm í höfði,
kviðinn og í raun alla staði
mannslíkamans þar sem hægt
er að fara inn með „kíki“.
Kviðsjártækið var kynnt gef-
endum og blaðamönnum og þar
kom fram að með tilkomu tæk-
isins er hægt að framkvæma að-
gerðir á þann hátt að sjúklingar
eru mun fljótari að ná sér. I
mörgum tilfellum fara sjúkling-
ar heim sama dag eða daginn
eftir aðgerð og geta byrjað að
stunda vinnu mun fyrr en þegar
skera þurfti stóra skurði á sjúk-
linginn. Kviðsjáin verður því
fljót að borga sig og sparar
milljónir á ári í minna vinnutapi
bæði hjá fyrirtækjum og sjúk-
lingum.
KVIÐSJAIN VELDUR BYLT-
INGU í SKURDADGERDUM