Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.01.1995, Qupperneq 3

Víkurfréttir - 05.01.1995, Qupperneq 3
WffUPPRÉTTIR 5. JANÚAR 1995 ♦ Stoltir foreldrar með nýársbamið á Suðumesjum 1995. Móðirin cr Lovísa Þórðardóttir úr Keflavík en faðirinn er „Gaflari" eins og hann sagði sjdlfur, Hjdlmar Þröstur Pctursson. Víkurfrétta- mynd/Hilmar Bragi. Nýársbarnið á Suðurnesjum: Fyrsta burn Lovísu og Hjólmars Nýársbarnið á Suðurnesjum fæddist á mánudaginn, 2. janú- ar kl. 14:22. Það var stúiku- barn, 3520 grömm og 52 senti- metrar. Foreldrar eru þau Lovísa Þórðardóttir úr Keflavík og Hjálmar Þröstur Pétursson úr Hafnarfirði. Þau búa í Lind- arbergi í Hafnarfirði en Lovísa kaus að koma í heimahagana til að ala nýársbamið og sitt fyrsta barn. „Þetta gekk allt að óskum og stelpan dafnar vel,“ sagði Lovísa í samtali við blaðamann í fyrrakvöld. Síðasta ár var annasamt á fæðingadeild Sjúkrahúss Suð- urnesja. Þrátt fyrir að þar hafi ekki verið sett nein met, þá var fjöldi fæddra barna sá sami og árið áður. I fyrra fæddust 281 barn í 279 fæðingum, þannig að aðeins var um eina tvíbura- fæðingu að ræða. Kynjaskipt- ing var 138 stúlkur en 143 drengir. Grindavík: Adeins eitt brunaútkall Slökkvilið Grindavíkur fékk að- eins eitt brunaútkall á síðasta ári. Það var í sandþutrkunarskúr við orkuver Hitaveitu Suðumesja. Þá bárust sex útköll vegna sinuelda. Að sögn Ásmundar Jónssonar, slökkviliðsstjóra, var síðasta ár með eindæmum rólegt. Slökkvilið Grindavíkur er skipað 22 slökkvi- liðsmönnum. AF BLÚSSUM OG PEYSUM Hafnargötu 37a Sími13311 Grindavík: Hrottaleg líkams- úrús ú nýársnótt Hrottaleg líkamsárás var kærð til lögreglunnar í Grinda- vík aðfaranótt nýársdags. Ráð- ist var á karlmann utan við Festi í Grindavík og honum veittir slæmir áverkar í andliti. Að sögn lögreglu var fórnar- lamb árásarinnar mikið bólg- inn í andliti og með sokkið auga og var fluttur á Sjúkrahús Suðurnesja til nánari skoðun- ar. Árásin var tilefnislaus og má rekja hana til ölvunar. / óskar Suðurnesjabúum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir viðskiptin á liðnum árum. Byrjum af fullum krafti þann 10. janúar með frábært prógramm: Við tökum daginn snemma, Opnum kl. 0&:00 mánudaga til föstudaga og kl. 10:00 um helgar XA.ICIÐ EFXIR! 15% afsláttur af Ijósatímum til þeirra sem stunda líkamsrækt hjá okkur! S&nmátf UjjU l úúm 14455 'k Morgunleikfimi ★ Hádegistími ★ Magi, rass og læri ★ Tröppur og styrktaræfingar k Tröppur ★ Tröppur og stöðvaþjálfun ★ Perlupúltími Leiöbeinendur verða: Svanbjörg Helena eróbikkleiðbeinandi Kristjana Einarsdóttir fþróttakennari Sigríður Jóhannesdóttir eróbikkleiðbeinandi <y r* O-. Qt PERLAN STrP Rccbok PERLAN ATH. Bílastæði við Hafnargötu og Suðurgötu. i HJARTA 3ÆJARIN5 Professional Reebok tröppur ■ Aðeins á Perlunni. - Gefa eftir allt að 2 sm. við hvert skref. - Koma í veg fyrir auka álag sem annars getur skapast á líkamann Hafnargötu 32 - Keflavík Sími14455 Taktu öruggt skref meö REEBOK og PERLUIMIUI

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.