Víkurfréttir - 05.01.1995, Page 15
VlKUPFRÉTTIR
5. JANÚAR 1995
15
Starfíð hafíð
Nú er starfsemi Sálarrannsóknar-
félags Suðumcsja komin í fullan gang
eftir hátíðamar. lslenskir miðlar verða
starfandi í janúar og einnig eru starfandi
að staðaldri læknamiðlar hjá félaginu.
María Sigurðardóttir venður með op-
inn skyggnilýsingafund sunnudaginn
15. janúarkl. 20:30.
t>eim nýjung veióur komið af stað
nú í vetur að halda opinn bænahring
einu sinni í mánuði þar sem allir eru
velkomnir. Akveðiö hefur verið að
halda þann fyrsta 22. janúar n.k.
Svo verða sunnudagskvöldin vin-
sælu áfram í velur þar sem boðið er
uppá skyggnilýsingar og huglækningar,
jiau byija 5. fcbrúar.
Áhugasömum er benl á að l'ylgjast
með fréttum og auglýsingum í blaðinu
og/eða á skrifstofu félagsins í síma
13348.
Álfabrenna og flugeldasýning verða haldin við
Iðavelli föstudaginn 6. janúar.
Skrúðganga leggur af stað frá Tjarnargötutorgi kl. 20:00 og verður
gengið norður Kirkjuveg og upp Aðalgötu undir forystu álfakonungs og
drottningar.
Fólk er livatt til að taka þátt ígöngunni og að sjálfsögðu er hœgt að
blandast henni á leiðinni. T.d. er áœtlað að gangan fari framhjá gamla
kirkjugarðinum kl. 20:10
Gó&ci s/<c'///rrttnn.
Bæjaryfirvöld, Tónlistarskólinn, Karlakór og Kvennakór Keflavíkur,
Hestamannafélagið Máni, Skátafélagið, Leikfélag Keflavíkur og
Björgunarsveitin Suðurnes.
f
Eydís Konráðsdóttir
íþróttamaður Suðurnesja
Eydís Konráðsdóttir, sundkona,
var kjörin íþróttamaður Suðurnesja
1994. Valið var tilkynnt í Kjarna,
Flughóteli, á gamlársdag.
Greint var frá kjöri íþróttamanna
ellefu greina. Einnig voru afhentar
viðurkenningar til þeirra sem höfðu
leikið með landsliði í fyrsta skipti á
síðasta ári og til þeirra liða sem
höfðu orðið Islandsmeistarar. Við-
urkenningar fyrir framgang að
íþróttamálum á Suðurnesjum fengu
að þessu sinni Jónas Þórhallsson
Stórleikur í
kvennakörfunni
Slórleikur verður í 1. deild
kvenna í körfu á laugardaginn.
Þá eigast við kl. 14 í Iþróttahúsi
Keflavíkur lið heimamanna og
Breiðabliks sem berjast um
toppinn í deildinni.
Guðjón leikmaður
mánaðarins
Guðjón Skúlason, körfuknatt-
leiksmaður með Grindavík er
leikntaður
desember-
mánaðar,
samkvæmt
körfugjöf
Víkurfrétta.
Við birtum
viðtal við
Guðjón í
næsta
tölublaði.
fyrir knattspyrnu í Grindavík og
Þorsteinn Þorsteinsson fyrir af-
skipti sín af málum badminton-
íþróttarinnar í Keflavík.
Eydís sagöi í samtali við blaða-
mann að loknu kjörinu að hún hafi
getað gert sér einhverjar vonir um
að vera valin Iþróttamaður
Suðurnesja en auðvitað hefði þetta
samt komið sér skemmtilega á
óvarl. Hún æfir af krafti 8-10 sinn-
um í viku og framundan eru mörg
mót hjá henni.
íþróttamenn í hverri grein voru
þessir:
Fimleikamaður ársins:
Halldóra Þorvaldsdóttir
Handboltamaður ársins:
Olafur B. Borgarson
Júdómaður ársins:
Sigurður Bergmann
Sundmaður ársins:
Eydís Konráðsdóttir
Golfmaður ársins:
Karen Sævarsdóttir
Körfuboltamaður ársins:
Anna María Sveinsdóttir
Knattspyrnumaður ársins:
Haukur Bragaon
Hestamaður ársins:
Marta Jónsdóttir
Skotmaður ársins:
Reynir Þ. Reynisson
Badmintonmaður ársins:
Sigurður Þ. Þorsteinsson
Keilumaður ársins:
Ingibcr Oskarsson
ÍÞRÓTTAMAHUR
SUÐURNESJA 1994:
Eydís Konráðsdóttir.
Nítján manns fengu viðurkenningu
fyrir að hafa leikið fyrsta landsleik
í sinni grein á árinu.
Móðir okkar
Auður Tryggvadóttir
Gerðavegi 1 Garði er látin.
Björg Björnsdóttir
Finnbogi Björnsson.
íþróttahúsið í Keflavík:
Fimmtudagskvöldið 5. janúar kl. 20:00
KEFLAVÍK - KR
Sunnudagskvöldið 8. janúar kl. 20:00
KEFLAVÍK - SNÆ
Landsbanki
íslands
Útibúin á Suðurnesjum
AlVcim Keflavík!
s e s
^ ^ ■ • V
MILLJONIR ÓSKIPTAR Á EINN MIÐA 12. JANÚAR
Heppnin
bíður þín hér
Eina stórhappdraettið þar sem hæsti vinningurinn gengur
örugglega út.
Ef hann gengur ekki út í einum mánuði leggst hann við þaiui
hæsta næst... og svo koll af kolli. Enginn veit þess vegna
hversu hár hann getur orðið.
Stórglœsilegir aukímnningar: Listaverk eftir nnirga af
þekktustu iistamönnum okkar, í hverjum mánuði.
UMBOÐ A REYKJANESI:
GRINDAVI'K: GARÐUR:
Ása Lóa Einarsdóttir, Gunnþórunn Þorsteinsdóttir,
Borgarhrauni 7, sími 92-6S080 Gauksstöðum, slmi 92-27202
SANDGERÐI: KEFLAVÍK:
Sigurður Bjarnason, Nesbók, Geir Reynisson,
Norðurtúni 4, sími 92-37483 Hafnargötu 36, Sfmi 92-15660
VATNSLEYSUSTRÖND:
Þórdís Símonardóttir,
Borg, sfmi 92-46630
Fáöu þér áskrift í Ueka tíð.
Nýtt áskriftarár er aö hefjast. Dregiö 12. janúar.
Upplýsingar um nœsta umboðsmann i sima 91-22150 og 23130
Veró mióa er adetns 600 kr.
Tryggöu þér mögideika
HAPPDRÆTTI ^
...fyrir lífið sjálft
e n a n n a r h v e r m i ð i v i n n u r a ð j a f n a ð i