Víkurfréttir - 16.03.1995, Qupperneq 12
12
16. MARS 1995
VlKURFRÉTTIR
Hjónin Gróa & Guðmundur
♦ Guðmundur Óskar,
Sigurður Halldór, Gylfi
Björgvin og Hreiim
Guniiar.
♦ Hjónin Gróa
Hreinsdóttir og
Guðmundur Sigurðsson
SKHIKAK
Orlofshús VSFK
páskar1995
Eftirtalin orlofshús félagsins veröa leigð út
um páskana.
Hús í Svignaskaröi no: 21.
Hús í Húsafelli no: 60.
2 hús í Ölfusborgum.
íbúö Furulundur 10.n Akureyri.
Útleigutímabil er frá miðvikudeginum 12.
apríl til og með mánudeginum 17. apríl.
Leiga kr. 8.500 og 9.500. Akureyri greiðist
fyrirfram í síðasta lagi viku eftir úthlutun.
Umsóknum skal skila á skrifstofu félags-
ins fyrir lokun mánudaginn 20. mars.
Hringt verður í þá sem fá úthlutun fyrir
fimmtudaginn 23. mars. Ath. Ungmenni
fædd 1973 eða síðar koma ekki til greina
við úthlutun um páska, hvítasunnu og
verslunarmannahelgi samkvæmt ákvörð-
un stjórnar.
Orlofsnefnd VSFK
Þau kynntust á kóræfingu
á kirkjuloftinu í Innri-
Njarðvíkurkirkju árið
1976. Astir tókust með þeim
fljótlega upp frá því og þau
gengu í það heilaga í september
1977.
Gróa Hreinsdóttir og Guð-
mundur Sigurðsson heita hjón-
Utboö
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboöum í verkiö
„FITJABRAUT 20-22, NJARÐVÍK- KEFLASKÝLI"
Verkið felst í smíði (járnsmíði), reisingu og fullnaðarfrágangi á stál-
klæddu stálgrindarhúsi. Búið er að steypa undirstöður og gólf-
plötu. Flatarmál hússins er 346 m2 og rúmmál 1635 m3. Verkinu
skal að fullu lokið 30. júní 1995.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekku-
stíg 36, Njarðvík gegn 10.000 kr. skilatryggingu frá og með föstu-
deginum 17. mars 1995. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 4. apríl 1995 kl. 11.00.
Hitaveita Suöurnesja
in og eru búsett í sveitasælu
Innri-Njarðvíkur. Þetta örlaga-
rfka kvöld fyrir tuttugu árum
var Gróa sem sagt organisti og
Gummi söng í kórnum. Hann
segist hafa heillað hana upp úr
orgelskónum með sinni hijóm-
miklu rödd. Honum fannst hún
spes og fjörmikil ung stúlka.
Gróa var þá um tvítugt og
Gummi átta árum eldri. Hann
sá strax að þetta var hörku-
kvendi því þá þegar stjórnaði
Gróa Karlakór Keflavíkur með
harðri hendi og kórinn taldist
mjög góður. Gróa tók við af
Geir Þórarinssyni, organista og
gegndi því starfi þar til Siguróli
Geirsson tók við af lienni. Tíu
árum seinna ræðst Gróa til
Njarðvíkurkirkju sem organisti.
Hann syngur en hún
spilar á hljóðfæri
Guðmundur hefur lært til
söngs, var t.d. hjá Ragnheiði
Guðmundsdóttur, Arna Sig-
hvatssyni og Þórunni Guð-
mundsdóttur. í dag er söngur-
inn áhugamál hans ásamt hesta-
mennskunni en hann lætur aðra
fjölskyldumeðlimi um hljóð-
færaleikinn. Söngurinn er
hljóðfærið hans og hefur hann
oft sungið bæði við brúðkaup
og jarðarfarir. Einnig hefur
hann komið fram á einsöngs-
tónleikum ásamt því að syngja
með öðrum. Þegar Gummi
syngur opinberlega þá er Gróa
yfirleitt undirleikarinn hans.
Þau lifa og hrærast í tónlistinni.
Sannkallað
tónlistarheimili
Heimilið ber einnig vott um
þetta áhugamál og lifibrauð
♦ Guðmundur á liestbaki í
íslenskri náttúru.
28. þáttur