Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.02.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 06.02.1997, Blaðsíða 2
Fastei pnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK C3 SÍMAR421 1420 OG 4214288 Heiðarból 43, Kellavík 134 ferm. einbýlishús ásamt 30 ferm. bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. Skipti á minni fasteign koma til greina. 12.30».«»».- Heiðarholt 12c, Kellavík 84 ferm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu ástandi. Skipti á ntinni fasteign. koma til greina. 5.500.000.- Vallargata 39, Sandgerði 120 ferm. einbýlishús ásamt 53 ferm. bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. 9.500.000,- | I/ ■ •• Wg I j || • * .uifÍUlIillMÍjillt 18 BB ||j Snjpv ;S íl uWfZf _____ Itrekkustígur 33b, Njarðvík Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð m/sérgeymslu í kjallara og sameiginlegu leikherbergi hjólageymslu ofl. Ibúðin er í góðu ástandi. Laus strax. Mjög hagstæð áhvílandi lán m/lágum vöxtum, góðir greiðslusk. Útb. kr. 300.000,- Tilboð. Tjarnargata 25a, Ketlavík 130 ferm. einbýlishús ásamt 50 ferni. bflskúr. Hagstætt Húsbréfalán áhvílandi með 5% vöxtum. Skipti á íbúð korna til greina. 10.400.000,- Itrekkustígur 21, Njarðvík 294 ferm. einbýlishús á tveimur hæðunt ásamt 47 ferm. bílskúr innifalinn í stærð hússins. Vandað hús á eftirsót- tum stað. 15.000.000,- Hátón 8, Keflavík 3ja lierb. risíbúð í góðu ástan- di. Eftirsóttur staður. Laus strax. 3.400.000.- Kíl'umói 5a, Njarðvík 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Góðir greiðsluskil- malar' 3.900.000,- Njarðvíkurbraut 10, Njarðvfk 120 ferm. einbýli ásamt 50 ferm. bflskúr. Hagstæð Húsbréfalán áhvflandi. 7.500.000.- Heiðarvegur 24, Keflavík Rúmgóð 3ja-4ra herb. n.h. m/bílskúrsrétti. Ibúðin er góðu ástandi m.a. nýjar vatnslagnir og nýir gluggar ofl. 1 ilboð. Sunnubraut 44, Keflavík 73 ferm. íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Hagst. lán áhvíl- andi. Góðir greiðsluskilmálar. 4.100.000.- Hjallavegur 7, Njarðvík 54 ferm. 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Góðir greiðsluskilmálar. 4.000.000,- Skoðid myndaglugga okkar, þar eru ad finna sýnishorn af fasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. FASTEIGNAMARKAÐUR EINNIG í SJÓNVARPSPÉSANUM Ódýrleið fyrir einstaklinga að auglýsa fasteignir sínar til sölu. Eyðublöð liggja frammi hjá Fasteignasölunni, Fasteignaþjónustu Suðurnesja og Fasteignasölu Gunnars Ólafssonar. Símaþjónusta 4214717. Hringdu inn auglýsinguna og við tökum mynd afeigninni. Leikskólinn Vesturbruut 13: Ráðningu leikskólastjóra vísað aftur í skólanefnd Ráðningu í stöðu leikskóla- stjóra leikskólans að Vestur- braut 13 var frestað á síðasta fundi bæjarráðs þann 29. janúar og vísað aftur til skólanefndar á þeim fors- endum að leikskólastjóri verði að vera leikskólakennari sam- kvæmt lögum. Málið hafði áður verið tekið fyrir á fundi bæjarráðs þann 22. janúar en var afgreiðslu þess frestað um viku. A fundi bæjarráðs þann 22. janúar sl. voru lögð ffam mót- mæli frá 10. deild félags íslenskra leikskólakennara. Þar lýstu fulltrúar deildarinnar yfir undrun sinni á bókun skólanefndar varðandi um- sóknir um stöðu leikskóla- stjóra við leikskólann að Vesturbraut og bentu á að sá umsækjandi sem mælt er með sé fjamámsnemi í Fósturskóla Islands og ekki kominn með réttindi. Jafnframt var tekið fram að hinn umsækjandinn sé lærður leikskólakennari með mikla reynslu sem leik- skólastjóri hjá bæjarfélaginu. Það skal tekið fram að skóla- nefnd var klofin í málinu og mælti meirihliti hennar með Sigfríði Ingibjörgu Sigurðar- dóttur í stöðuna en tveir fulltrúar minnihluta mæltu með Huldu Olafsdóttur. Skóli í Heiönrbyggö: Minnlhliitinn vill 100 milljóna kr. aukafjárveitingu -Fjárveiting meirihluta 60 milljónir Meirihluta og minnihluta í bæjarstjórn Reykjanesbæjar greindi á um tjárveitingar til grunnskóla í Heiðarbyggð við gerð fjárhagsáætlunar sl. þriðjudag. Meirihluti samþykkti á fund- inum 60.000.000 kr. fjárveit- ingu til hönnunar og fram- kvæmda á grunnskólanum á árinu 1997. Bæjarstjóm mun síðan taka afstöðu í sumar, eftir að gögn og tillögur um áfangaskipti frá hönnunar- nefndinni verða tilbúin, með hvaða hætti framkvæmdir á árinu verða fjármagnaðar um- fram 60 milljónir. Einnig er gen ráð fyrir að 3% spamaður í rekstri bæjarstofnana á átinu renni til byggingar skólans. Breytingatillaga minnihluta gerði ráð fyrir hundrað millj- óna króna aukafjárveitingu vegna skólabyggingarinnar á þeim forsendum að bygging- amefnd skólans gerir ráð fyrir að tjárþörf ársins 1997 verði um 160 milljónir. Bæjarfull- trúar minnihluta töldu mikil- vægt að ekki verði töf á bygg- ingu skólans og sögðu þvf réttlætanlegt í ljósi þess neyð- arástands sem ríkir í húsnæð- ismálum skólanna í bænum að viðbótarfjárþörf verði fjár- mögnuð með nýrri lántöku. Segir m.a. í bókun minnihluta sem kom fram á fundinum; „Minnihlutinn leggur á það áherslu að ekki verði töf á framkvæmdum vegna óvissu um tjámiögnun og hefur því lagt til að strax verði heimiluð sérstök lántaka vegna þessarar fratnkvæmdar“. Meirihluti lagði fram bókun á fundinum þar sem segir að skynsamlegra sé að viðbótar- fjármögnun verði ekki tekin fyrr en útboðsgögn og tillögur um áfangaskiptingu frá hönn- unamefndinni verði tilbúin. ... þú fœrð meira fyrir minna! VERD FRA KR. 2.795.000.- BG BILAKRINGLAN - GROFINNI8 - SIMI421 1200 2 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.