Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.02.1997, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 06.02.1997, Blaðsíða 4
Videoleiga Rekstur videoleigu við Hringbraut til sölu. Nánari upplýsingar á skrifstofu. / Igildi sameiningar milli Fiskimjöls & Lýsis hf. og Samgerja hf.: Samherji eignast meirihluta í F&L Sjávarútvegsfyrirtækið Santherji hf. á Akureyri og Fiskimjöl & Lýsi hf. í Grindavík náðu samkomu- lagi á föstudaginn um að skiptast á hlutabréfum í fyrir- tækjunum. Þessi skipti á hlutabréfum eru ígildi sam- einingar sem mun leiða til náins samstarfs fyrirtækj- anna. Fiskimjöl & Lýsi hf. verður áfram rekið í óbreyttri mynd með sama nafni og sörnu yfirstjórn. Ekki fékkst uppgefið hversu stór við- skiptin vom í krónum talið en það verður ekki gert ljóst fyrr en í lok febrúar, að talið er, þegar gerð verður grein fyrir eignaskiptum Samherja hf. í tengslum við það að fyrirtæk- ið verður sett á almennan hlutabréfamarkað. Fiskimjöl & Lýsi hf. starf- rækir fiskimjölsverksmiðju í Grindavík, frystihús fyrir síld og loðnu sem og útgerðar- fyrirtækið Sigluberg hf. sem á tvö nótaveiðiskip, Fláberg GK 299 og Jón Sigurðsson GK 62. Sameiginlega munu fyrirtækin verða með um 10,7% loðnuhlutdeild og 11 % síldarhlutdeild. Finnbogi Alfreðsson l'ram- kvæmdastjóri Fiskimjöls & Lýsis hf. sagði í samtali við Víkurfréttir að fyrirtækið hafi leitað til Samherja um skipti á hlutabréfum. „Það er ein- dregin skoðun eigenda Fiskimjöls & Lýsis hf. að wmtttim m Tökum aö okkurgerö skattframtala fyrir einstaklinga ogfyrirtœki. Reiknum út vœntanlega álagningu skatta og greiöslur frá ríkinu. Tínmpantanir í síma 421 5767, Bréfasími 421 5075 Grundarregi 23, 3 hœb. VISÁIEURO greibslukortafjónusta. m^Driffell ehf jjjr Bókhaldsþjónusta Þórður Ragnarsson LUUMtNN REYKJANESI ehf. Sigurður Skúli Bergsson hdl. Birkitcigur 37. Kctlavík 142 ferm. endaraðhús ásamt 39 ferm. bílskúr. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Kirkjuteigur 5, Keflavík 3ja herb. risíbúð á góðum stað. Haest áhvílandi. 3.500.000. Fasteigiiaþjónusta Suðurnesja hf. og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Birkiteigur 32, Keflavík 135 ferm. einbýli ásamt 36 ferm. bílskúr. 11.000.000.- Sóltún 18, Keflavík 3ja-4ra herbergja íbúð á n.h. í tvfbýli ásamt 66 ferm. bílskúr. Mikið endurnýjuð eign. 6.000.000.- Heiöarhvammur 7, Keflavík 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í tjölbýli. Hagstætt áhvílandt. 4.200.000.- Fífumói lh, Njarövík Um 65 ferm. 3ja herbergja endafbúð á 3. hæð. 4.200.000.- Heiðarból 6f, Keflavík 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Hagstætt áhvílandi. Skipti möguleg á ódýrari eign. 5.200.000.- Fífumói la, Njarðvík 54 ferm. 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Hagsætt áhvílandi. Lítil greiðslubyrði. 4.000.000.- Háteigur 16, Keflavík 3ja hcrbergja íbúð á jarðhæð ásamt bíl- skúrssökkli. Parket á gólium, sér þvottahús. 6.000.000.- Tunguvegur 7, Njarðvík Glæsil. 180 ferm. einbýli ásamt 30 fenn. bílsk. 4 svefnherb. gufubað. parket. lóð fullfrág. með heitum potti. Skipti á ódýrari eign. j3.900.OOO,- Heiðarbraut 5, Garði 4ra herb. einbýli ásamt nýjum 57 ferm. bílskúr. Mjög huggulegt og mikið endurný- jað hús. 8.000.000.- Faxabraut 37b, Keflavík 132 ferm. raðhús ásamt 36 ferm. bílskúr. Mikið endur- nýjað. Skipti á ódýrari eign. 9.200.000.- Einholt 3, Garði 5 herb. 155 ferni. einbýli ásamt 40 ferm. bílskúr og sólstofu. 9.900.000,- Æfingabekkir Dísu: Henta vel f ólki með takmarkaða hreyfigetu Hafdís Matthíasardóttir rekur Æfingabekki Dísu að Borgar- vegi 22 í Njarðvík. Æfingarbekkirnir byggjast á sjö bekkja æfingarkerft og að sögn Hafdísar hafa þeir gefist fólki með langvarandi sjúk- dóma vel. Hafa nt.a. gigtar- sjúklingar notað bekkina til sjálfshjálpar og einnig segir Hafdís að bekkimir henti vel fólki sem hafi takmarkaða hreyfigetu þ.á.m. eldra fólki. „Bekkina sækja konur sem treysta sér ekki í eróbik en langar samt til þess að grenna sig“, segir Hafdís sem sjálf hefur misst 13 kíló í bekkjun- um. „Æfingarnar eru styrkj- andi og góðar fyrir fólk með vöðvabólgu þar sem þær losa um allar hömlur og bólgur“. 4 Víkuifréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.