Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.02.1997, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 06.02.1997, Blaðsíða 11
Nefndarkerfið endurskoðað í Reykjanesbæ: Nefndanlaun vonu 8 milljónin 1996 -fari ekki yfir 6.8 millj. kr. á þessu ári Meirihluti í stjórn Reykjanes- bæjar hefur ákveðið að skera niður nefndarfundi á vegum bæjarins og var samþykkt við gerð fjárhagsáætlunar sl. þriðjudag að nefndarfundir á árinu verði ekki fleiri en 277 samtals og að nefndarlaun fari ekki yfir kr. 6.800.000. Til samanburðar má geta þess að nefndarlaun á síðasta ári voru 8.111.359 og fjöldi funda 277. Jafnramt er áætlað að verja kr. 300 þúsund til endurskoðunar nefndarkerfisins. Minnihluti sagði það mikil- vægt að nefndarstörfum eins og öðrum þáttum sé haldið innan eðlilegra ntarka. Hins vegar vanti á að stjórnun sé unnin í samráði og samvinnu við þá sem henni eiga að lúta. „Þess vegna eru margar af þeim tillögum sem fram eru settar urn fjöjda funda ein- Kaffikvöld einstæðra íStekk Félag einstæðra foreldra heldur kaffikvöld föstudaginn 7. febrúar í Stekk kl. 20.30. Deild Félags einstæðra for- eldra í Keflavík var stofnuð þann 27. mars 1994. Síðan þá hefur starfað 9 manna stjóm undir formennsku Katrínar Kristinsdóttur. Suðurnesjadeild FEF hefur haldið félagsfundi á tjald- svæðinu Stekk og hefur mik- ið starf verið unnið á vegum félagsins og það tekið á dag- vistarmálum. Nú hyggst félagið skoða ýmis mál sem varða einstæða foreldra í sveitarfélögum um land allt. Kristín Bragadóttir tók nýver- ið við formennsku félagsins og á kaffikvöldinu verða gef- nar nánari upplýsingar. stakra nefnda óraunhæfar. Því til staðfestingar má benda á bókun í fundargerð tóm- stundaráðs frá 28. janúar þar sem niðurskurði funda úr 19 í 12 er mótmælt og hann talinn dæmi um „vanþekkingu og skilningsleysi meirihlutans á málefnum tómstundaráðs". Þar er einnig bent á að tóm- stundaráð hafi orðið til við samruna fjölmaigra nefnda og ntálaflokka s.s. „Æskulýðsráð, 17. júní nefnar, vinnuskóla- nefndar sem og málaflokka varðandi tómstundastarf aldr- aðra, útideildar og fjölskyldu- hátíða.“. Fjöldi nefndarfunda tekur óhjákvæmilega mið af þeim málum sem nefndirnar fjalla um, hins vegar er mikil- vægt að aðhalds sé gætt og að það sé brýnt fyrir formönnum að gæta ýtrustu hagkvæm- ni“,segir í bókun minnihluta. SUDURNESJA- MENN! Verið velkomin í heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja laugardaginn 8. febrúar. Frá klukkan 09:30 -14:20 verður hefðbundin kennsla fyrir opnum dyrum í skólanum og ykkur gefst tækifæri til að fylgjast með kennslu og skoða skólann. Fulltrúar nemenda í FS verða til viðtals frá klukkan 12:00 - 14:00, og eru grunnskólanemar hvattir til að koma og fá upplysingar um nám á einstökum brautum. FS er skóli Suðurnesjamanna - kynnið ykkur starfsemina. Skólameistari. 50% AFSLATTUR of öllum fataefnum! Gardmuefnifrá kr. 400.- Rúmfatnaðurfrá kr. 990. Jrakr. 230,- Tjarnargötu 17 - Keflavík - sími 421 2061 Skattframtal 1997 Skattframtalsgerð fyrir einstaklinga ogfyrirtœki. Bókhaldsþjónusta ográógjöf Orugg og gód þjónusta. Sœki umfrest. FRAMTALSÞJÓNUSTAN Katrín H. Árnadóttir, viðskiptafrœðingur, Hafiiargötu 90 - símur 421 2125 og 896 4480 Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.