Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.02.1997, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 06.02.1997, Blaðsíða 5
♦ Frá fréttamannafundi í Grindavík á föstudaginn þegar greint var frá ígildi sameiningar Fiskimjöls & Lýsis og Samherja hf. VF-myndir: Hilmar Bragi og Páll Ketilsson með þessum hlutabréfaskipt- um hafi verið stigið mikið gæfuspor í sögu félagsins, áhættan í starfseminni hefur minnkað verulega og mögu- leikar til framtíðaruppbygg- ingar Fiskimjöls & Lýsis hf. em aðrir og meiri“. Þorsteinn Már Baldvinsson framkvæmdastjóri Samherja hf. sagði í samtali við blaðið að með sameiningu við Fiskimjöl & Lýsi hf. kæmist Samherji hf. inn í mjöliðn- aðinn, en í þeirri starfsgrein hefði fyrirtækið ekki verið áður. Samherji hf. í er nú í flestum greinum sjávarútvegs og hefur starfsemi í öllum landstjórðungum. Bæjaryfirvöld í Grindavík fengu að vita af sameiningu fyrirtækjanna í hádeginu á föstudaginn. Þar á bæ voru menn ánægðir með tíðindin og segja innkomu Samherja vera jákvæða fyrir bæjar- félagið. I tilkynningu frá stjórn F&L segir einnig að reiknað sé með að Grinda- vfkurbær muni hafa mikinn hag af innkomu Samherja hf. í bæjarfélagið og gefi þeirn framkvæmdum sem í vor eiga að hefast við höfnina mikinn byr. Eins og kunngt er af fréttum verður ráðist í lagfæringu á innsiglingunni til Grinda- víkur til að gera hana ömgg- ari fyrir sjófarendur og þann- ig að stærri skip eigi möguleika á að komast þar inn til löndunar, en innsigl- ingin til Grindavíkur er lífæð byggðarlagsins og mikið hagsmunamál að sem flest skip komist þar inn í mis- góðum veðrum. Þess má til gamans geta að Samherji var upphaflega stofnaður í Grindavík fyrir 25 árum síðan. Einn af stærstu hluthöfunum var Fiskimjöl & Lýsi hf. F&L verður 50 ára á þessu ári og Samherji 25 ára. BÆ:JA* 4214717 Lesandi liríngdi og spuröi hrort nð sundlnugar í Reykjit- nesbiv niuiii breylti hiettiilegiini iiihiiijolhnn í heitiwi polluin í kjiilfitr slysins i Snðnrbœjiirlinig þnr seni littn iiru sliilkn vur Imtt koinin þpgar nii liár heiuutr festist í niðuifalli. Lesendur eni hvnltir til þess uð hringja inn ineil spumingar eða ábendingar lil blaðsins sein verður komið lifrant til réttra aðila. Síininn er 421-‘1717. Jón Jóhannsson forstöóunu simdstöbva: ..I ið liöfiim veríð uð yfirfara öll niðurföll í kjölfarþessa slyss og hiifii þau rerið hert ogstillt seni annurs er ulltaf gert regkilega. 1 ið muiuim ekki skipta um niðuifóllfyrr en við sjáiun niðiirstöðu rannsóknar um þnð hvaðgerðist riuinverulega íþessu tilteknu tilviki. Þuð liefur eiiui sinnigerst hér i Kefiavik að hiírfestist í slíkit niðiirfalli en þá var niðurfallið það liátt iiþpi að viðkoman- iliJ'ór ekki í kuf. Annurs eru þau niðurjoll sem við notiun keypt lijá alþjóðlegum fyrirtœkjiun og viðurkennd sem slik og samþykkt af vinnueftirliti þegar þau vom tekin í notkun. Sem betur Jér lilaut þetta atvik í Suðurbœjarlaitg góðun endi en ein- liver verður niðurstaðnn lir þessu". Hitaveita Suðurnesja: Orkmtí iii Hitaveita Suðumesja íyrirhug- ar nú stækkun á orkuverinu í Svartsengi og mun það að öll- um líkindum fara að hluta til út í Bláa lónið. Astæða stækk- unarinnar er m.a. aukin raf- magnsframleiðsla og voru hugmyndir að staðsetningu orkuversins sem nefnt er orkuver 5 ræddar á stjórnar- fundi HS í desember. Að sögn Júlíusar Jónssonar forstjóra Hitaveitu Suðurnesja er stækkunin gerð í samráði við rekstraraðila Bláa lónsins sem safnar nú hlutafé til þess að geta ráðist í flutning lónsins. Júlíus sagði að staðurinn hefði verið valinn þar sem hann er einfaldlega heppilegastur og taldi hann að framkvæmdir gætu hafist fljóllega. Fyrirhugað orkuver verð- url .500 fermetrar og er kostn- aður talinn 3 milljarðar. Hluti j Bláa lónsins mun fara undir orkuverið en flutningur þess hefur staðið til vegna fyrr- greindrar stækkunnar Hita- veitu Suðumesja. Átt þú spariskírteini sem eru laus i»i •_■ _ _ / /f í / ii til mnlausnar nn 1 lebruar? JVú setnfyrr geta sparifjáreigendur írerst á afburða góða áröxtun á innlánsreikningum hjá sparisjóðunum Hœstu vextir innlendra bankareikninga vom á húsnceðisspamaðav- reikningi sparísjóðanna „og sköniðu sparisjóðimir þar nokkuðfrani úr með 6,1% raunávöxtun". Petta jafngildir 8,29% nafnávöxtun. Pegar borin er sainan ávöxtun á Baklijarli sparisjóðanna og samsvarandi reikningum bankanna eftir binditíma reikninga var ávöxtunin nœr undantekningalaust luesl hjá sparisjóðunum. Reynslan sýnir að hag sparifjáreigenda er betur borgið hjá spari- sjóðunum. Morgunhlaðið 9.jamíar 1997 peir sent eru að innleysa spartskírteÍMÍ ríkissjóds "rfta að líynna sér Bakhjarl Spansjoðsms. $$SPARISJÓÐURIHH í KEFLAVÍK Víkurfréttir 5

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.