Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.02.1997, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 06.02.1997, Blaðsíða 12
Mundi Stelpur! Pað er íyrsti fundur hjá mér í kvöld... PHJ FRETTIR Utgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23 Njarðvík Ritstjóri og óbm.: Póll Ketilsson heimasími: 421 3707 handsimi: 893 3717 bílasími: 853 3717 Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bórðarson heimasími: 422 7064 símboði: 845 2949 bílasími: 854 2917 Blaðamaður: Dagný Gísladóttir heimasími: 421 1404 Auglýsingadeild: Sigríður Gunnarsdóttir sími: 421 4717 Afgreiðsla: Stefanía Jónsdóttir Aldis Jónsdóttir Útlit, litgreining og umbrot: Vikurfréttir ehf. Filmuvinna og prentun: Stapaprent hf. sími: 421 4388 Fréttaþjónusta fyrir Stöð 2 og Bylgjuna ó Suðurnesjum. Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimilt, nema heimildar sé getið. Stafræn útgófa: http://www.ok.is/vikurfr Netfang og rafpóstur: vikurfr@ok.is Auglýsingar í rafpósti til Víkurfrétta sendist til: hbb@ok.is Ritstjórnarskrifstofur Víkurfrétta eru opnar mónudaga til fimmtudaga kl. 09:00 til 17:00 föstud. kl. 09:00 til 15:00 Póstfang Vikurfrétta: Víkurf réttir Sparisjóðshúsinu 2. hæð Grundarvegi 23 260 Njarðvík Pósthólf 125 232 Keflavik 12" PIZZA m/ tveimur áleggstegundum kr. 650.- Frí heimsending! LANGBEST - SÍNII4214777 Samvinnuferðir Landsýn ma m sm Súpa dagsirn m/ nýbðkuflu brauði allan daginn C^cflo^ Ur.350.- FEGURÐARDÍSIR Tólf stiílkur liafa veríð valdartil þútttöku í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 1997. Keþpnin fer fram í veitingahúsinu Stapa 5. apríl nœstkumandi. Stúlkurnar koma úr Keflavík, Njarðvík, Grindavík, Sandgerði og Garði. A myndinni eru þútttakendurnir tólf. Nöfn þeirra eru: Efsta röð f. v.: Guðrún Jóna Guðjónsdóttir, Elín Rós Bjarnadóttir, Anna Steinunn Jónasdóttir, Dagný Geirdal og Þórunn Þorgilsdóttir. Miðröð f.v.: Harpa Lind Harðardóttir, Sigurbjörg Jónsdóttir, Hanna Rún Viðarsdóttir og Silvía Sigurðardóttir. Fremsta röðf.v.: Birta Osk Gunnarsdóttir, Friðrikka Þórarinsdóttir og Sigríður Kjartansdóttir. Stúlkurnar hafa þegar byijað œftngar fyrír keppnina og lesendur Víkurfrétta munu fú að kynnast stúlkunum tólf betur þegar nœr dregur keppninni. Myndin var tekin í Laugardalshöllinni ú laugar- daginn þar sem stúlkurnar héldu sína fyrstu tískusýningu. 12 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.