Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.02.1997, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 06.02.1997, Blaðsíða 10
Útgerðarfélagið Njörður Starfsfólk í loðnufrystingu Óskum eftir að ráða starfsfólk í loðnufrystingu í Sandgerði á komandi vertíð. Upplýsingar í síma 564-1830. Suðurnesjadeild félags einstæðra foreldra Kaffikvöld verdur í Stekk, tjaldsvædi við Samkaup, föstudaginn 7. febrúar n.k. kl. 20:30. Félagsfólk, stuðningsmenn, gestir og gangandi; verið öll hjartanlega velkomin! Skemmtinefnd Suðurnesjadeildar. Ég er Drottinn Guð þinn, seni leiddi þig út af Egyptalandi, út úr þrælahúsinu. Þú skalt ekki aðra guði hafa en mig. (2. Mósebók 20.1.) Hvítasunnukirkjan Vegurinn Samkoma alla sunnudaga kl. 14. Barnakirkja á sama tíma. ATVINNA Rafvirki óskast til starfa, þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 892-3427. Rafmagnsverkstæði A. Óskarsson. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, Keflavík Sími 421-4411. Uppboð Framhald uppboðs á eftir- töldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Austurgata 17, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. Þrúður Elísabet Sturlaugsdóttir og Sigurður G. Þorleifsson. gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 12. febrúar 1997 kl. 10:45. Fífumói 3c, 0302, Njarðvík, þingl. eig. Hanna Hersveins- dóttir, gerðarbeiðandi Hús- næðisnefnd Reykjavíkur, 12. febrúar 1997 kl. 11:00. Gerðavegur 2, Garði, þingl. eig. Hermann Guðmundsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Suðumesja, 12. febrúar 1997 kl. 10:00. Tjamargata 3, 0204, Keflavík, þingl. eig. Sverrir Kristjáns- son, gerðarbeiðendur Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Lánasjóður íslenskra námsmanna og Reykjanes- bær, 12. febrúar 1997 kl. 10:30. Svslumaðurinn í Keflavík 4. febrúar 1997. Varnarliðið Tölvudeild óskar að ráða tölvunarfræðing Starfið felur í sér að viðhalda og setja upp nýjan vél- og hugbúnað, greina bilanir og þjálfa starfsfölk. Kröfur: Umsækjandi hafi sem víðtækasta þekkingu og reynslu á sviði vél- og hugbúnaðar og er þar um að ræða MS-DOS, Windows 3.11 og Windows 95 auk þekkingar á Netware 3.12 og 4.1 netkerfum og TCP/IP samskiptastaðli. Þarfað geta unnið sjáfstætt og að eiga gott með að umgangast fólk. Starfið er tímabundið til 29. september 1997. Skriflegar umsóknir berist til Va rnarmálaskrifsto fu Utan ríkis- ráðuneytisins, ráðningardeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbæ, eigi síðar en 17. febrúar 1997. Starfslýsing liggur frammi á sama stað og er nauðsynlegt að væntanlegir umsækjendur lesi hana. KIRKJA Keflavíkurkirkja: Fimmtudaguró. feb: Kirkjan opin kl. 16-18. Starfsfólk á sama tíma í Kirkjulundi. Kyrrðar- og fræðslustund kl. 17. 30. Lára G. Oddsdóttir. cand. theol., flytur hugleiðingu um sr. Hallgn'm Pétursson. Sunnudagur 9. feb: Sunnudagaskóli kl. II. Munið skólabílinn. Poppguðsþjónusta kl. 14. Prestur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Bam verður borið til skímar. Hljómsveit leikur undir stjóm Einars Amar Einarssonar, organ- ista. Vænst er þátttöku ferming- arbama og foreldra þeirra. Þriðjudagur 11. feb: Kirkjan opin kl. 16-18. Starfsfólk á sama tíma í Kirkjulundi. Miðvikudagur 12. feb: Biblíunámskeið í Kirkjulundi kl. 20-22. Prestarnir Njarðvíkurprestakall Ytri N jarðvíkurkirkja Spilakvöld aldraðra fimmtu- dagskvöldið 9. feb. kl. 20. Innri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 9. feb: Sunnudagaskóli kl. 11 og fer hann fram íYtri- Njarðvíkurkirkju. Böm sótt að safnaðarheimilinu kl. 10:45. Miðvikudagur 12. feb: Foreldramorgunn kl. 10:30. Y tri-Njarðvíkurkirkja: Sunnudagur9. feb: Sunnudagaskóli kl. 11. Baldur Rafn Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Fimmtudagur 6. feb: Fermingarfræðsla kl. 11-13. Spilavist eldri borgara kl. 14-17. Eldri borgarar hvattir til að koma. Sunnudagur 9. feb: Sunnudagaskóli kl. 11. Hvetjum foreldra, ömmur og afa til að koma með bömunum. Þriðjudagur 11. feb: Foreldramorgnarkl. 10-12. TTT- starfiðkl. 18-19. Allir krakkar 10- 12 ára velkomnir. Unglingastarf kl. 20:30-22. Unglingar 8.9. og 10. bekkja velkomnir. Sóknarnefndin, sóknarprestur og samstarfsfólk í safnaðarstarfi. Arhátið karla- kórs Kef lavíkur Karlakór Keflavíkur heldur ár- lega árhátíð sina þann 15. febr- úar n.k. f félagsheimili kórsins að Vesturbraut 17. Arshátíðin er nokkuð seinni á ferðinni en venjulega en hún hefur ávallt verið haldin í byrjun desember. Vegna mikilla anna kórfélaga var henni frestað þar til nú. Hátíðin verður með hefð- bundnu sniði. Matur og skemmtiatriði flutt af kórfélög- um, dans við undirleik hljóm- sveitar og auðvitað syngur karlakórinn nokkur vel valin lög. Eldri kórfélagar og styrktarfé- lagar eru sérstaklega hvattir til að mæta svo og allir aðrir vel- unnarar kórsins. Miðaverði verður stillt í hóf.Fyrsti bassi hefur veg og vanda að hátíðinni að þessu sinni og munu þeir fé- lagar gefa allar upplýsingar um miða og miðaverð. Einnig er hægt að hringja í síma 421- 4052 eða hafa samband við einhverja kórfélaga. Aðalfundur knatt- spyrnudeildar UMFN Aðalfundur knattspymudeild- ar UMFN verður haldinn fimmtudagskvöldið 6. febrúar kl. 20.30 í fþróttavallarhúsinu við Vallarbraut. Allir félags- menn em hvattir til að mæta Guðspekifélag Suðurnesja: Eru englar til? Samskipti manna og engla er heitið á erindi sem Ulfur Ragnarsson læknir flytur sunnudaginn 9. febrúar í sal ffamsóknarmanna að Hafnar- götu 62. Eru englar til? Hvernig er samskiptum þeirra við rnann- kynið háttað? Getunt við leit- að til þieirra? Úlfur fjallar vítt og breitt um efnið og boðið verður upp á spumingar og svör á eftir. Fræðslufundur- inn er haldinn á vegum Guð- spekifélags Suðurnesja og em allir velkomnir. Feruiitigar- ntiiulíilöknr frá kr. 9000.- Ljósmý^toofa SÍMI 421 65 5 6 10 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.