Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.06.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 05.06.1997, Blaðsíða 2
NÁNARI UPPL. I SÍMA 893 0705 GEYMID AUGL ÝSINGUNA Konur í Kvenfélagi Keflavíkur! Sumarferðin okkar verður farin 14. júní nk.. Tilkynnið þátttöku fyrir 10. júní hjá eftirtöldum aðilum: Jóna sími 421 1803 Birna sími 421 2248 Fríða simi 421 2850 Ferðanefndin. Þakplötun fuku í Grindavík Þakplötur fuku af húsi í Grindavík í hvassviðrinu sem gekk yfir landið í gærdag. Ein þakplatan fauk aftan á bif- reið sem skemmdist lítilshátt- ar. Björgunarsveitin Þorbjöm var kölluð út og sá hún um að tjóðra þakið niður aftur svo ekki hlytust fleiri skemntdir af. Fastei Qnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK SÍMAR421 1420 OG 4214288 Hiisa.smiöjuhlnupið fór fram í Keflavík unt síöustu helgi. Þátttaka var góð og keppti fólk á öllum aldri. Allir fengu verðlaun og að auki voru dregin út vegleg aukaverðlaun frá Húsasmiöjunni. Páll Ketilsson var með myndavélina við Húsasmiðjuna og tók þá meðfvlgjandi niyndir. SMÁÞ JÓÐALEIK AR - Bein útsending á Internetinu Intemetþjónustan í Keflavík OK SAMSKIPTI EHF. áætlar að vera með beina útsendingu á Internetinu á laugardag frá Smáþjóðaleikunum 1997. Utsendingin hefst kl. 09:30 laugar- daginn 7. júní og verður sent út frá forkeppninni og úrelitum í Skeet sem fram fer á skotsvæði skotdeildar KEFLAVÍKUR í Höfnum. Dagskrá verður eftirfarandi: 09:30 Skeet - Forkeppni (50 dúfur) 14:00 Skeet - Úrslit Útsendingin er á fomii lifandi myndar sent hægt er að nálgast með hetðbundnum vefskoðara og er slóðinn: http://www.ok.is/skotfimi Sýning Guðmundar Fífuinói 11), Njarðvík 2ja herb. íbúð á 2. hæð 47 ferm. Hagstæð lán áhvílandi. 3.800.000,- Heiðarvegur 14, Kellavík 91 ferm. einbýli ásamt 23 ferm. bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. Ymsir greiðslumögul. Tilboð. Skoðið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn affasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. heimildum blaðsins þá var eignum ÍAV skipt milli eigendanna. Þannig eignaðist Reginn hf. sem er í eigu Landsbankans húsnæði það sent Sparisjóðurinn og Bæjarsjóður Reykjanesbæjar er í sent og skip félagsins Aðalvík og Njarðvík. Þegar hafa borist óstaðfestar fréttir um að veruleg hreyfing sé komin í skipasölumál en Suðurnesjamenn vonast auðvitað til að þau haldist á svæðinu... Nú stendur yfir sýning Guð- mundar Mariassonar á veggj- um Sparisjóðsins f Keflavík. Að sögn Guðmundar hafa viðbrögð fólks verið góð en Guðmundur hélt einmitt slíka sýningu fyrir ári síðan. Sýn- ingin stendur til 13. júní og er opin á opnunartfma Spari- sjóðsins. Heiöarholt 36, Keflavík 84 ferm. endaíbúð á 3. hæð. Glæsileg íbúð. Hagstætt Hús- bréfalán áhvílandi. Laus strax. 6.100.000.- íTSra____________ Heyret hefur að það hafi ekki gengið þrautalaust að breyta Islenskum aðalverktökum í hlutafélag. Ekki hafa enn fengist miklar upplýsingar um það hvernig staðið var að verknaðinum en samkvænrt Sólvallargata 18, Keflavík Mjög rúmgóð efri hæð með bflskúr. Sérinngangur. Eftirsóttur staður. Ymsir greiðslumöguleikar fyrir hendi, m.a. skipti á raðhúsi eða einbýli. Alíar nánari upplýsingar gefnar á skrif- stofunni urn verð og skilmála. Hringbraut 58, Keflavík 65 ferm. íbúð á efri hæð með sameiginlegum inngangi. Mjög hagstæð Byggingar- sjóðslán áhvflandi. 4.000.000,- Kjarrmói 9-11, Njarðvík 108 ferm. parhús ásamt 30 ferm. bílskúr. Húsin seljast fullfrágengin að utan með stéttum og standsettri lóð. Hagstæð Húsbréfalán geta fylgt ef óskað er. ATHUGIÐ: Til afliendingar strax. 7.000.000,- Heiðarhvammur 5d, Keflavík 63 ferm. 2ja hcrb. íbúð á 2. hæð ásamt sérgeymslu á I. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting. Hagstæð lán áhvílandi 4.600.000,- Grenitcigur 49, Keflavík 143 ferm. raðhús ásamt 28 ferm. bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað m.a. eldhús, miðstöðvar- og skolplögn. Húsið háþrýstiþvegið og málað 1996. 9.300.000.- Hafnargata 77, Keflavík 169 ferm. einbýli ásamt 42 ferm. bílskúr. Ymsir greiðslu- möguleikar koma til greina. Laust strax. 8.200.000.- GARÐAÚÐUN Guðm. Ó. Emilssonar Auk allrar almennrar garðvinnu, býð ég upp á GARÐAÚÐUN, svo og úðun gegn hinum hvimleiða roðamaur, auk eyðingar á illgresi í grasflötum. 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.